Halla féllst á beiðni Bjarna og rúmar sex vikur til kosninga Kjartan Kjartansson og Jón Þór Stefánsson skrifa 15. október 2024 12:50 Bjarni mættur á fund forseta eftir að hafa rætt við fjölmiðlamenn fyrir utan Bessastaði. vísir/vilhelm Halla Tómasdóttir forseti féllst í dag á tillögu Bjarna Benediktssonar forsætisráðherra í dag um þingrof. Kosið verður til Alþingis þann 30. nóvember næstkomandi. Þetta tilkynnti Halla að loknum fundi með Bjarna á Bessastöðum. Eftir að Bjarni óskaði eftir leyfi til að rjúfa þing í gær boðaði Halla að hún ætlaði að ræða við formenn hinna stjórnmálaflokkanna á Alþingi áður en hún gerði grein fyrir afstöðu sinni síðar í vikunni. Bjarni hefur síðan boðað að hann ætli að óska lausnar fyrir sig og ráðuneyti sitt. Uppfært: Útsendingunni en upptöku af yfirlýsingu Höllu forseta má sjá að ofan. Að neðan má sjá viðtal við Bjarna Benediktsson að loknum fundinum með forseta. Þá eru helstu tíðindi rakin í vaktinni hér að neðan. Ef hún birtist ekki strax er ráð að endurhlaða síðunni.
Þetta tilkynnti Halla að loknum fundi með Bjarna á Bessastöðum. Eftir að Bjarni óskaði eftir leyfi til að rjúfa þing í gær boðaði Halla að hún ætlaði að ræða við formenn hinna stjórnmálaflokkanna á Alþingi áður en hún gerði grein fyrir afstöðu sinni síðar í vikunni. Bjarni hefur síðan boðað að hann ætli að óska lausnar fyrir sig og ráðuneyti sitt. Uppfært: Útsendingunni en upptöku af yfirlýsingu Höllu forseta má sjá að ofan. Að neðan má sjá viðtal við Bjarna Benediktsson að loknum fundinum með forseta. Þá eru helstu tíðindi rakin í vaktinni hér að neðan. Ef hún birtist ekki strax er ráð að endurhlaða síðunni.
Ríkisstjórn Bjarna Benediktssonar Forseti Íslands Halla Tómasdóttir Alþingiskosningar 2024 Alþingi Sjálfstæðisflokkurinn Mest lesið Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Innlent Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Innlent Vaktin: „Kjarnorkuákvæðinu“ beitt á veiðigjöldin Innlent Sex vikið úr starfi vegna banatilræðis gegn Trump Erlent Tekur önnur Íslendinga þátt í erfiðustu og lengstu kappreið í heimi Innlent Þriðjungur endurreisnarinnar gæti fallið á Rússa Erlent Fundu 36 hugsanlega þolendur mansals á Íslandi í alþjóðlegri lögregluaðgerð Innlent Halda áfram að ræða veiðigjöldin Innlent Draga Dettifoss til Reykjavíkur Innlent Fyrsta rafknúna flugvélin í dönsku innanlandsflugi Erlent Fleiri fréttir Sjá ekki fyrir endann á umfangsmikilli rannsókn á fíkniefnaframleiðslu „Þetta er alvarlegur áfellisdómur yfir forsætisráðherra“ Vaktin: „Kjarnorkuákvæðinu“ beitt á veiðigjöldin Fundu 36 hugsanlega þolendur mansals á Íslandi í alþjóðlegri lögregluaðgerð „Eftir þetta hvassviðri í þinginu í gær heldur lífið áfram“ Tekjur af laxveiði í Borgarfirði eru vel yfir 50% af tekjum landbúnaðar á svæðinu Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Halda áfram að ræða veiðigjöldin Tekur önnur Íslendinga þátt í erfiðustu og lengstu kappreið í heimi Draga Dettifoss til Reykjavíkur Sleginn í andlitið með hnúajárni Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Þingfundi frestað: Stjórnarandstaðan lagði fram „aðeins mýkri“ tillögu „Það er þarna sem rússneskir kafbátar fara í gegn“ Hélt á lokuðu umslagi Tillögur „ekki afhentar í lokuðu umslagi“ Uppþot og fúkyrði á þinginu og bandarískur kjarnorkukafbátur Jökulhlaupið í rénun Reyna að stilla til friðar í bakherbergjum Alþingis Segir ummæli ráðherra um sig ógeðfelld Fundu tuttugu kíló af grasi eftir húsleit í Hafnarfirði Mennirnir þrír sjáist ekki í myndefni Vara við slysahættu vegna kaldavatnsleysis Vilja herða reglur um frágang rafhlaupahjóla í Reykjavík Segir valkyrjur rangnefni og vill kalla þær skjaldmeyjar Samtal við stjórnarandstöðuna fullreynt Kemur kjarnorkuvetur á eftir kjarnorkuákvæðinu? „Forsætisráðherra veit ekkert hvernig þetta hefur verið!“ „Enginn vafi á að fyrirkomulag Bílastæðasjóðs er löglegt“ Nóróveira líkleg orsök hópsýkingar á Laugarvatni Sjá meira