Aðeins tveir hafa skorað fyrr í landsleik en Orri í gær Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. október 2024 12:03 Orri Steinn Óskarsson fagnar frábæru marki sínu í upphafi leiksins í gær. Vísir/Hulda Margrét Orri Steinn Óskarsson kom íslenska liðinu í 1-0 á móti Tyrkjum í upphafi leiks á Laugardalsvellinum í gær og er þetta aðeins áttunda markið í sögu landsliðsins sem er skorað á þriðju mínútu eða fyrr. Í raun hafa aðeins tveir hafa skorað fyrr í landsleik en Orri í gær en íslenska liðið hefur aðeins skorað tvö mörk á fyrstu eða annarri mínútu. Metið er orðið 67 ára gamalt og verður seint slegið. Ríkharður Jónsson skoraði eftir aðeins sautján sekúndur í leik á móti Belgum í undankeppni HM 1958. Leikurinn fór fram á Laugardalsvellinum 4. september 1957 en þrátt fyrir þetta draumabyrjun þá tapaðist leikurinn 5-2. Sigurður Grétarsson komst næst því þegar hann skoraði á annarri mínútu í vináttulandsleik á móti Tyrkjum á Laugardalsvellinum í júlí 1991. Markið hans kom eftir aðeins 68 sekúndur og íslenska liðið vann leikinn á endanum 5-1. Ríkarður Jónsson skoraði líka á þriðju mínútu í leik á móti Laugardalsvelli 1962 og síðan hafa fimm aðrir náð því að skora svona snemma. Síðastur á undan Orra til að ná svona góðri byrjun var Davíð Kristján Ólafsson í 7-0 stórsigri á Liechtenstein í Vaduz í fyrra. Tvö af þessum sjö mörkum komu beint úr aukaspyrnu en mark Arnars Gunnlaugssonar á móti Svíum 1995 og mark Þórðar Guðjónsson á móti Færeyjum 1999 komu á þriðju mínútu með skoti beint úr aukaspyrnu. Jóhann Berg Guðmundsson skoraði einnig fyrsta markið sitt í þrennunni eftirminnilegu í Bern á þriðju mínútu. Fljótastir til að skora í A-landsleik karla: 1. mínúta Ríkharður Jónsson á móti Belgíu á Laugardalsvellinum 1957 (17 sekúndur) 2. mínúta Sigurður Grétarsson á móti Tyrklandi á Laugardalsvellinum 1991 (68 sekúndur) 3. mínúta Orri Steinn Óskarsson á móti Tyrklandi á Laugardalsvellinum 2024 3. mínúta Ríkharður Jónsson á móti Noregi á Laugardalsvellinum 1962 3. mínúta Arnar Gunnlaugsson á móti Svíþjóð í Solna 1995 3. mínúta Þórður Guðjónson á móti Færeyjum í Þórshöfn 1999 3. mínúta Jóhann Berg Guðmundsson á móti Sviss í Bern 2013 3. mínúta Davíð Kristján Ólafsson á móti Liechtenstein í Vaduz 2023 Landslið karla í fótbolta Þjóðadeild karla í fótbolta Mest lesið Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Fótbolti Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Enski boltinn Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Enski boltinn Lýsir því hvernig Dahlmeier dó Sport Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Enski boltinn Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Enski boltinn Missti ömmu sína á sama degi og hún vann EM Fótbolti Gaf tannlækninum teinanna sína Fótbolti „Heyri í mínum mönnum í FCK“ Fótbolti Fleiri fréttir Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Gaf tannlækninum teinanna sína Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Missti ömmu sína á sama degi og hún vann EM Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ „Heyri í mínum mönnum í FCK“ „Svekktur og stoltur á sama tíma“ „Sleikjum sárin í kvöld“ Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Ólafur og Ásmundur kalla þetta gott með landsliðinu Uppgjörið: Víkingur - Vllaznia 4-2 | Víkingar áfram eftir framlengingu Uppgjörið: Valur - Kauno Zalgiris 1-2 | Valsmenn úr leik KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 3-2 | Blikar í úrslit eftir ótrúlega endurkomu Uppgjörið: KA - Silkeborg 2-3 | Akureyringar úr leik Barcelona heiðrar Kobe Bryant með sérstökum búningi Hafnaði Los Angeles og valdi frekar Vancouver „Í þeirra augum er það skandall ef þeir detta út á móti KA“ Sjá meira
Í raun hafa aðeins tveir hafa skorað fyrr í landsleik en Orri í gær en íslenska liðið hefur aðeins skorað tvö mörk á fyrstu eða annarri mínútu. Metið er orðið 67 ára gamalt og verður seint slegið. Ríkharður Jónsson skoraði eftir aðeins sautján sekúndur í leik á móti Belgum í undankeppni HM 1958. Leikurinn fór fram á Laugardalsvellinum 4. september 1957 en þrátt fyrir þetta draumabyrjun þá tapaðist leikurinn 5-2. Sigurður Grétarsson komst næst því þegar hann skoraði á annarri mínútu í vináttulandsleik á móti Tyrkjum á Laugardalsvellinum í júlí 1991. Markið hans kom eftir aðeins 68 sekúndur og íslenska liðið vann leikinn á endanum 5-1. Ríkarður Jónsson skoraði líka á þriðju mínútu í leik á móti Laugardalsvelli 1962 og síðan hafa fimm aðrir náð því að skora svona snemma. Síðastur á undan Orra til að ná svona góðri byrjun var Davíð Kristján Ólafsson í 7-0 stórsigri á Liechtenstein í Vaduz í fyrra. Tvö af þessum sjö mörkum komu beint úr aukaspyrnu en mark Arnars Gunnlaugssonar á móti Svíum 1995 og mark Þórðar Guðjónsson á móti Færeyjum 1999 komu á þriðju mínútu með skoti beint úr aukaspyrnu. Jóhann Berg Guðmundsson skoraði einnig fyrsta markið sitt í þrennunni eftirminnilegu í Bern á þriðju mínútu. Fljótastir til að skora í A-landsleik karla: 1. mínúta Ríkharður Jónsson á móti Belgíu á Laugardalsvellinum 1957 (17 sekúndur) 2. mínúta Sigurður Grétarsson á móti Tyrklandi á Laugardalsvellinum 1991 (68 sekúndur) 3. mínúta Orri Steinn Óskarsson á móti Tyrklandi á Laugardalsvellinum 2024 3. mínúta Ríkharður Jónsson á móti Noregi á Laugardalsvellinum 1962 3. mínúta Arnar Gunnlaugsson á móti Svíþjóð í Solna 1995 3. mínúta Þórður Guðjónson á móti Færeyjum í Þórshöfn 1999 3. mínúta Jóhann Berg Guðmundsson á móti Sviss í Bern 2013 3. mínúta Davíð Kristján Ólafsson á móti Liechtenstein í Vaduz 2023
Fljótastir til að skora í A-landsleik karla: 1. mínúta Ríkharður Jónsson á móti Belgíu á Laugardalsvellinum 1957 (17 sekúndur) 2. mínúta Sigurður Grétarsson á móti Tyrklandi á Laugardalsvellinum 1991 (68 sekúndur) 3. mínúta Orri Steinn Óskarsson á móti Tyrklandi á Laugardalsvellinum 2024 3. mínúta Ríkharður Jónsson á móti Noregi á Laugardalsvellinum 1962 3. mínúta Arnar Gunnlaugsson á móti Svíþjóð í Solna 1995 3. mínúta Þórður Guðjónson á móti Færeyjum í Þórshöfn 1999 3. mínúta Jóhann Berg Guðmundsson á móti Sviss í Bern 2013 3. mínúta Davíð Kristján Ólafsson á móti Liechtenstein í Vaduz 2023
Landslið karla í fótbolta Þjóðadeild karla í fótbolta Mest lesið Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Fótbolti Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Enski boltinn Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Enski boltinn Lýsir því hvernig Dahlmeier dó Sport Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Enski boltinn Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Enski boltinn Missti ömmu sína á sama degi og hún vann EM Fótbolti Gaf tannlækninum teinanna sína Fótbolti „Heyri í mínum mönnum í FCK“ Fótbolti Fleiri fréttir Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Gaf tannlækninum teinanna sína Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Missti ömmu sína á sama degi og hún vann EM Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ „Heyri í mínum mönnum í FCK“ „Svekktur og stoltur á sama tíma“ „Sleikjum sárin í kvöld“ Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Ólafur og Ásmundur kalla þetta gott með landsliðinu Uppgjörið: Víkingur - Vllaznia 4-2 | Víkingar áfram eftir framlengingu Uppgjörið: Valur - Kauno Zalgiris 1-2 | Valsmenn úr leik KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 3-2 | Blikar í úrslit eftir ótrúlega endurkomu Uppgjörið: KA - Silkeborg 2-3 | Akureyringar úr leik Barcelona heiðrar Kobe Bryant með sérstökum búningi Hafnaði Los Angeles og valdi frekar Vancouver „Í þeirra augum er það skandall ef þeir detta út á móti KA“ Sjá meira