Enska sambandið á að hafa rætt óformlega við Guardiola Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 14. október 2024 20:15 Næsti landsliðsþjálfari Englands? Alex Pantling/Getty Images England á enn eftir að ráða nýjan þjálfara fyrir A-landslið karla í knattspyrnu. Lee Carsley hefur stýrt liðinu síðan Gareth Southgate ákvað að stíga til hliðar en Pep Guardiola, þjálfari Englandsmeistara Manchester City, er efstur á blaði hjá sambandinu. Nú hefur The Times greint frá því að forráðamenn enska sambandsins hafi óformlega rætt við Guardiola um að taka við liðinu. Samningur hans við Man City gildir út tímabilið sem er nú í gangi og gæti hann því tekið við enska landsliðinu í kjölfarið. 🔺 EXCLUSIVE: Pep Guardiola has been sounded out about becoming England's next manager and is expected to decide on his future in the coming weeks.Read more 🔽— Times Sport (@TimesSport) October 14, 2024 Guardiola sjálfur segist ekki hafa tekið ákvörðun varðandi framtíð sína en það er orðrómur á kreiki að hann hafi þegar gefið sambandinu jákvætt svart. Spánverjinn neitar þó fyrir það á þessari stundu en segir allt geta gerst. Fari svo að sambandið ráði Guardiola yrði hann þriðji erlendi þjálfarinn til að sýra liðinu. Sven-Göran Eriksson heitinn stýrði Englandi frá 2001 til 2006 og Fabio Capello frá 2007 til 2012. Carsley, sem gerði U-21 árs landslið England að Evrópumeisturum, hefur ekki útilokað að taka við liðinu en hefur jafnframt sagt að það eigi skilið „heimsklassa“ þjálfara. Fótbolti Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Enski boltinn „Fáránleg staða sem er komin upp“ Enski boltinn Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Lehmann færir sig um set á Ítalíu Fótbolti „Einhver vildi losna við mig“ Fótbolti Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Handbolti Fleiri fréttir Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne Fyrirmenni fótboltans á Norðurlöndum mæta til Íslands í vikunni Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum „Er að koma inn í hlutverk sem ég veit að ég er góð í“ „Einhver vildi losna við mig“ Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Lehmann færir sig um set á Ítalíu Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG „Þetta var bara út um allt“ Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi KR fær þýskan varnarmann Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Sjá meira
Nú hefur The Times greint frá því að forráðamenn enska sambandsins hafi óformlega rætt við Guardiola um að taka við liðinu. Samningur hans við Man City gildir út tímabilið sem er nú í gangi og gæti hann því tekið við enska landsliðinu í kjölfarið. 🔺 EXCLUSIVE: Pep Guardiola has been sounded out about becoming England's next manager and is expected to decide on his future in the coming weeks.Read more 🔽— Times Sport (@TimesSport) October 14, 2024 Guardiola sjálfur segist ekki hafa tekið ákvörðun varðandi framtíð sína en það er orðrómur á kreiki að hann hafi þegar gefið sambandinu jákvætt svart. Spánverjinn neitar þó fyrir það á þessari stundu en segir allt geta gerst. Fari svo að sambandið ráði Guardiola yrði hann þriðji erlendi þjálfarinn til að sýra liðinu. Sven-Göran Eriksson heitinn stýrði Englandi frá 2001 til 2006 og Fabio Capello frá 2007 til 2012. Carsley, sem gerði U-21 árs landslið England að Evrópumeisturum, hefur ekki útilokað að taka við liðinu en hefur jafnframt sagt að það eigi skilið „heimsklassa“ þjálfara.
Fótbolti Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Enski boltinn „Fáránleg staða sem er komin upp“ Enski boltinn Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Lehmann færir sig um set á Ítalíu Fótbolti „Einhver vildi losna við mig“ Fótbolti Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Handbolti Fleiri fréttir Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne Fyrirmenni fótboltans á Norðurlöndum mæta til Íslands í vikunni Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum „Er að koma inn í hlutverk sem ég veit að ég er góð í“ „Einhver vildi losna við mig“ Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Lehmann færir sig um set á Ítalíu Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG „Þetta var bara út um allt“ Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi KR fær þýskan varnarmann Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Sjá meira