Áslaug Munda skoraði beint úr aukaspyrnu og lagði upp þrjú Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. október 2024 09:32 Áslaug Munda Gunnlaugsdóttir átti sannkallaðan stórleik í bandaríska háskólafótboltanum í gær. @Harvard_WSoccer Íslendingaliðið Harvard var í miklu stuði í stórsigri liðsins í bandaríska háskólafótboltanum í gær og enginn lék betur en Áslaug Munda Gunnlaugsdóttir. Harvard vann þarna 5-0 stórsigur á Cornell eftir að hafa verið 3-0 yfir í hálfleik. Áslaug Munda skoraði fyrsta mark Harvard í leiknum og Írena Héðinsdóttir Gonzalez innsiglaði sigurinn með fimmta markinu. Markið sitt skoraði Áslaug Munda með skoti beint úr aukaspyrnu en hún átti líka stoðsendingu í þremur öðrum mörkum liðsins þar á meðal fimmta markinu sem landa hennar Írena skoraði. Áslaug Munda átti alls fimm skot í leiknum þar af fóru fjögur þeirra á markið. Áslaug Munda hefur alls skoraði fjögur mörk og gefið þrjár stoðsendingar í fyrstu sex leikjum hennar með Harvard á tímabilinu. Þetta var fyrsta mark Írenu en hún er einnig með tvær stoðsendingar. Það er mikið gleðiefni að sjá Áslaugu Mundu komast aftur á strik en hún hefur verið afar óheppin með meiðsli síðustu ár. Það má sjá mörkin úr leiknum hér fyrir neðan. HIGH-FIVE!! 🖐️We scored five goals on our way to a HUGE bounce back win today! Recap the action ⤵️#GoCrimson x #OneCrimson pic.twitter.com/KLr1JcSRWn— Harvard Women's Soccer (@Harvard_WSoccer) October 13, 2024 Bandaríski fótboltinn Mest lesið Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Körfubolti NFL goðsögn féll frá um helgina Sport Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Fótbolti Már klessti á bakkann og HM er í hættu Sport Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Fótbolti Chelsea pakkaði PSG saman Fótbolti Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Fótbolti Dagskráin í dag: Stórleikur á Skaganum Sport Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Enski boltinn Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Chelsea pakkaði PSG saman Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Leik lokið: England - Wales 6-1 | England flaug áfram Leik lokið: Frakkland - Holland 5-2 | Frakkar áfram með fullt hús Björn Daníel: Vonandi fæ ég tvo Múmínbolla Fertugur Cazorla er hvergi nærri hættur Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Messi slær enn eitt metið Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Onana frá næstu vikurnar Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Sjá meira
Harvard vann þarna 5-0 stórsigur á Cornell eftir að hafa verið 3-0 yfir í hálfleik. Áslaug Munda skoraði fyrsta mark Harvard í leiknum og Írena Héðinsdóttir Gonzalez innsiglaði sigurinn með fimmta markinu. Markið sitt skoraði Áslaug Munda með skoti beint úr aukaspyrnu en hún átti líka stoðsendingu í þremur öðrum mörkum liðsins þar á meðal fimmta markinu sem landa hennar Írena skoraði. Áslaug Munda átti alls fimm skot í leiknum þar af fóru fjögur þeirra á markið. Áslaug Munda hefur alls skoraði fjögur mörk og gefið þrjár stoðsendingar í fyrstu sex leikjum hennar með Harvard á tímabilinu. Þetta var fyrsta mark Írenu en hún er einnig með tvær stoðsendingar. Það er mikið gleðiefni að sjá Áslaugu Mundu komast aftur á strik en hún hefur verið afar óheppin með meiðsli síðustu ár. Það má sjá mörkin úr leiknum hér fyrir neðan. HIGH-FIVE!! 🖐️We scored five goals on our way to a HUGE bounce back win today! Recap the action ⤵️#GoCrimson x #OneCrimson pic.twitter.com/KLr1JcSRWn— Harvard Women's Soccer (@Harvard_WSoccer) October 13, 2024
Bandaríski fótboltinn Mest lesið Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Körfubolti NFL goðsögn féll frá um helgina Sport Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Fótbolti Már klessti á bakkann og HM er í hættu Sport Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Fótbolti Chelsea pakkaði PSG saman Fótbolti Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Fótbolti Dagskráin í dag: Stórleikur á Skaganum Sport Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Enski boltinn Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Chelsea pakkaði PSG saman Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Leik lokið: England - Wales 6-1 | England flaug áfram Leik lokið: Frakkland - Holland 5-2 | Frakkar áfram með fullt hús Björn Daníel: Vonandi fæ ég tvo Múmínbolla Fertugur Cazorla er hvergi nærri hættur Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Messi slær enn eitt metið Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Onana frá næstu vikurnar Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Sjá meira