Mark frá Glódísi í frábærum sigri Bayern Smári Jökull Jónsson skrifar 9. október 2024 18:40 Glódís Perla sést hér skalla boltann og skora fyrir Bayern Munchen gegn Arsenal í Meistaradeild Evrópu. Vísir/Getty Glódís Perla Viggósdóttir var á meðal markaskorara Bayern Munchen sem vann frábæran sigur á Arsenal í Meistaradeild kvenna í knattspyrnu í kvöld. Leikurinn fór fram á heimavelli Bayern í Þýskalandi en um var að ræða fyrsta leik liðanna í riðlakeppninni. Auk þeirra eru Juventus og norska liðið Vålerenga í riðlinum. Það voru gestirnir í Arsenal sem tóku forystuna í leiknum í dag þegar Mariona Caldentey skoraði á 30. mínútu. Á 43. mínútu jafnaði hins vegar Glódís Perla Viggósdóttir metin með góðu skallamarki og sá til þess að staðan var 1-1 í hálfleik. 🔭 Stanway sees Viggósdóttir, and the captain gets Bayern level!Watch live for free on DAZN ▶️ https://t.co/dIfKpURfZv #UWCL #UWCLonDAZN pic.twitter.com/UBc0vI1N2H— DAZN Women's Football (@DAZNWFootball) October 9, 2024 Bayern tók forystuna í upphafi síðari hálfleiks með marki Sydney Lohmann en Laia Codina jafnaði metin fyrir Arsenal skömmu síðar og leikurinn í járnum. Undir lokin gekk hins vegar heimalið Bayern frá leiknum og það var hin danska Pernille Harder sá algjörlega um það. Hún skoraði þrennu á fimmtán mínútna kafla og tryggði Bayern 5-2 sigur. Frábær byrjun hjá liði Bayern sem tyllir sér þar með á topp riðilsins en Glódís Perla lék allan leikinn í miðri vörn Bayern. Vålerenga og Juventus mætast í Noregi síðar í kvöld. Meistaradeild Evrópu í fótbolta kvenna Mest lesið Boxari lést tveimur vikum eftir að hafa gift sig Sport Frakkar sjokkeraðir vegna hópsins sem kemur til Íslands Fótbolti Hundruð milljóna í bónus en gæti þurft að finna sér nýja vinnu Fótbolti Finnur fyrir miklum létti: „Algjört andlegt rugl“ Körfubolti Þeir bestu (6. sæti): Mókollur, Uxi og sumarið 1995 Íslenski boltinn Eru klárlega með gæði til að spila í efstu deild Þýskalands Körfubolti Uppgjörið: Valur - Fram 27-28 | Fram Íslandsmeistari í fyrsta sinn í tólf ár Handbolti Höfnuðu í þriðja sæti en urðu samt meistarar Enski boltinn Breiðablik og Valur vonast eftir Disney-ævintýri Fótbolti Starf Amorims öruggt Enski boltinn Fleiri fréttir Var ekki nógu ánægður með Trent Breiðablik og Valur vonast eftir Disney-ævintýri Frakkar sjokkeraðir vegna hópsins sem kemur til Íslands Þeir bestu (6. sæti): Mókollur, Uxi og sumarið 1995 Toney í enska hópnum en enginn úr Man. Utd Starf Amorims öruggt Höfnuðu í þriðja sæti en urðu samt meistarar Hundruð milljóna í bónus en gæti þurft að finna sér nýja vinnu Ósáttur með fáar mínútur í úrslitunum og íhugar framtíðina Börsungar renna hýru auga til Rashford og Diaz Glódís rústaði Guðrúnu og Ísabellu í sjö manna bolta Modric kveður Real Madrid Sandra tekur „rykugu hanskana af hillunni“ til hjálpar FH Ísland mætir ekki Maríu en glímir við þrjár úr stærsta leik ársins „Verð fyrir vonbrigðum ef ég fæ ekki að halda áfram“ Þeir bestu (8.-7. sæti): Markamaskínur frá Dalvík og Danmörku Fernandes tilbúinn að fara ef United vill græða á honum Vinkonur ósáttar við ákvörðun Söru: „Við töluðumst ekki við í smátíma“ Amorim vildi ekki ræða framtíðina „Okkur er alveg sama núna“ Sjáðu markið sem tryggði Tottenham titilinn Tottenham vann Evrópudeildina Sveindís til félags í eigu stórstjarna Játar sök vegna smygls á 60 kílóum af kannabisi Vázquez víkur fyrir Trent Flestir vonast eftir sigri Spurs í kvöld Bellingham þarf að fara í aðgerð Mikilvægasti leikur í sögu Man. Utd Yamal tekur við tíunni hjá Barcelona Kona Calvert-Lewin varð fyrir barðinu á netníðingum Sjá meira
Leikurinn fór fram á heimavelli Bayern í Þýskalandi en um var að ræða fyrsta leik liðanna í riðlakeppninni. Auk þeirra eru Juventus og norska liðið Vålerenga í riðlinum. Það voru gestirnir í Arsenal sem tóku forystuna í leiknum í dag þegar Mariona Caldentey skoraði á 30. mínútu. Á 43. mínútu jafnaði hins vegar Glódís Perla Viggósdóttir metin með góðu skallamarki og sá til þess að staðan var 1-1 í hálfleik. 🔭 Stanway sees Viggósdóttir, and the captain gets Bayern level!Watch live for free on DAZN ▶️ https://t.co/dIfKpURfZv #UWCL #UWCLonDAZN pic.twitter.com/UBc0vI1N2H— DAZN Women's Football (@DAZNWFootball) October 9, 2024 Bayern tók forystuna í upphafi síðari hálfleiks með marki Sydney Lohmann en Laia Codina jafnaði metin fyrir Arsenal skömmu síðar og leikurinn í járnum. Undir lokin gekk hins vegar heimalið Bayern frá leiknum og það var hin danska Pernille Harder sá algjörlega um það. Hún skoraði þrennu á fimmtán mínútna kafla og tryggði Bayern 5-2 sigur. Frábær byrjun hjá liði Bayern sem tyllir sér þar með á topp riðilsins en Glódís Perla lék allan leikinn í miðri vörn Bayern. Vålerenga og Juventus mætast í Noregi síðar í kvöld.
Meistaradeild Evrópu í fótbolta kvenna Mest lesið Boxari lést tveimur vikum eftir að hafa gift sig Sport Frakkar sjokkeraðir vegna hópsins sem kemur til Íslands Fótbolti Hundruð milljóna í bónus en gæti þurft að finna sér nýja vinnu Fótbolti Finnur fyrir miklum létti: „Algjört andlegt rugl“ Körfubolti Þeir bestu (6. sæti): Mókollur, Uxi og sumarið 1995 Íslenski boltinn Eru klárlega með gæði til að spila í efstu deild Þýskalands Körfubolti Uppgjörið: Valur - Fram 27-28 | Fram Íslandsmeistari í fyrsta sinn í tólf ár Handbolti Höfnuðu í þriðja sæti en urðu samt meistarar Enski boltinn Breiðablik og Valur vonast eftir Disney-ævintýri Fótbolti Starf Amorims öruggt Enski boltinn Fleiri fréttir Var ekki nógu ánægður með Trent Breiðablik og Valur vonast eftir Disney-ævintýri Frakkar sjokkeraðir vegna hópsins sem kemur til Íslands Þeir bestu (6. sæti): Mókollur, Uxi og sumarið 1995 Toney í enska hópnum en enginn úr Man. Utd Starf Amorims öruggt Höfnuðu í þriðja sæti en urðu samt meistarar Hundruð milljóna í bónus en gæti þurft að finna sér nýja vinnu Ósáttur með fáar mínútur í úrslitunum og íhugar framtíðina Börsungar renna hýru auga til Rashford og Diaz Glódís rústaði Guðrúnu og Ísabellu í sjö manna bolta Modric kveður Real Madrid Sandra tekur „rykugu hanskana af hillunni“ til hjálpar FH Ísland mætir ekki Maríu en glímir við þrjár úr stærsta leik ársins „Verð fyrir vonbrigðum ef ég fæ ekki að halda áfram“ Þeir bestu (8.-7. sæti): Markamaskínur frá Dalvík og Danmörku Fernandes tilbúinn að fara ef United vill græða á honum Vinkonur ósáttar við ákvörðun Söru: „Við töluðumst ekki við í smátíma“ Amorim vildi ekki ræða framtíðina „Okkur er alveg sama núna“ Sjáðu markið sem tryggði Tottenham titilinn Tottenham vann Evrópudeildina Sveindís til félags í eigu stórstjarna Játar sök vegna smygls á 60 kílóum af kannabisi Vázquez víkur fyrir Trent Flestir vonast eftir sigri Spurs í kvöld Bellingham þarf að fara í aðgerð Mikilvægasti leikur í sögu Man. Utd Yamal tekur við tíunni hjá Barcelona Kona Calvert-Lewin varð fyrir barðinu á netníðingum Sjá meira