Mark frá Glódísi í frábærum sigri Bayern Smári Jökull Jónsson skrifar 9. október 2024 18:40 Glódís Perla sést hér skalla boltann og skora fyrir Bayern Munchen gegn Arsenal í Meistaradeild Evrópu. Vísir/Getty Glódís Perla Viggósdóttir var á meðal markaskorara Bayern Munchen sem vann frábæran sigur á Arsenal í Meistaradeild kvenna í knattspyrnu í kvöld. Leikurinn fór fram á heimavelli Bayern í Þýskalandi en um var að ræða fyrsta leik liðanna í riðlakeppninni. Auk þeirra eru Juventus og norska liðið Vålerenga í riðlinum. Það voru gestirnir í Arsenal sem tóku forystuna í leiknum í dag þegar Mariona Caldentey skoraði á 30. mínútu. Á 43. mínútu jafnaði hins vegar Glódís Perla Viggósdóttir metin með góðu skallamarki og sá til þess að staðan var 1-1 í hálfleik. 🔭 Stanway sees Viggósdóttir, and the captain gets Bayern level!Watch live for free on DAZN ▶️ https://t.co/dIfKpURfZv #UWCL #UWCLonDAZN pic.twitter.com/UBc0vI1N2H— DAZN Women's Football (@DAZNWFootball) October 9, 2024 Bayern tók forystuna í upphafi síðari hálfleiks með marki Sydney Lohmann en Laia Codina jafnaði metin fyrir Arsenal skömmu síðar og leikurinn í járnum. Undir lokin gekk hins vegar heimalið Bayern frá leiknum og það var hin danska Pernille Harder sá algjörlega um það. Hún skoraði þrennu á fimmtán mínútna kafla og tryggði Bayern 5-2 sigur. Frábær byrjun hjá liði Bayern sem tyllir sér þar með á topp riðilsins en Glódís Perla lék allan leikinn í miðri vörn Bayern. Vålerenga og Juventus mætast í Noregi síðar í kvöld. Meistaradeild Evrópu í fótbolta kvenna Mest lesið Fyrirliði Bandaríkjanna ver gjammandi stuðningsmennina Golf Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Golf Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Íslenski boltinn „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Enski boltinn Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu Fótbolti Slot varpaði sökinni á Frimpong Enski boltinn Evrópa með afgerandi forystu fyrir lokadaginn Golf Dagskráin í dag: Þéttur pakki úr ýmsum áttum Sport Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Enski boltinn Aðeins sá sjötti til að skora tvö sjálfmörk í einum leik Fótbolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Aðeins sá sjötti til að skora tvö sjálfmörk í einum leik Slot varpaði sökinni á Frimpong Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Sjáðu mörkin úr Bestu-deild karla í kvöld Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Sunderland á fljúgandi siglingu upp töfluna Fyrsta stig Úlfanna í hús Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Tvö sjálfsmörk og tvö frá Haaland í sigri City Amorim svekktur: „Þetta er mjög sárt“ Nuno tekinn við West Ham Atlético skoraði fimm í borgarslagnum Palace eina ósigraða liðið eftir dísætan sigur á Liverpool Skoruðu þrjú manni fleiri gegn Chelsea Fernandes klikkaði á víti og United tapaði fyrir Brentford Rúnar gerir nýjan samning við Fram Nuno að taka við West Ham „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ Potter rekinn frá West Ham „Lærðum það í fyrra hvað það er leiðinlegt að tapa“ Ársbann frá fótbolta fyrir skjalafals Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ Sjá meira
Leikurinn fór fram á heimavelli Bayern í Þýskalandi en um var að ræða fyrsta leik liðanna í riðlakeppninni. Auk þeirra eru Juventus og norska liðið Vålerenga í riðlinum. Það voru gestirnir í Arsenal sem tóku forystuna í leiknum í dag þegar Mariona Caldentey skoraði á 30. mínútu. Á 43. mínútu jafnaði hins vegar Glódís Perla Viggósdóttir metin með góðu skallamarki og sá til þess að staðan var 1-1 í hálfleik. 🔭 Stanway sees Viggósdóttir, and the captain gets Bayern level!Watch live for free on DAZN ▶️ https://t.co/dIfKpURfZv #UWCL #UWCLonDAZN pic.twitter.com/UBc0vI1N2H— DAZN Women's Football (@DAZNWFootball) October 9, 2024 Bayern tók forystuna í upphafi síðari hálfleiks með marki Sydney Lohmann en Laia Codina jafnaði metin fyrir Arsenal skömmu síðar og leikurinn í járnum. Undir lokin gekk hins vegar heimalið Bayern frá leiknum og það var hin danska Pernille Harder sá algjörlega um það. Hún skoraði þrennu á fimmtán mínútna kafla og tryggði Bayern 5-2 sigur. Frábær byrjun hjá liði Bayern sem tyllir sér þar með á topp riðilsins en Glódís Perla lék allan leikinn í miðri vörn Bayern. Vålerenga og Juventus mætast í Noregi síðar í kvöld.
Meistaradeild Evrópu í fótbolta kvenna Mest lesið Fyrirliði Bandaríkjanna ver gjammandi stuðningsmennina Golf Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Golf Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Íslenski boltinn „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Enski boltinn Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu Fótbolti Slot varpaði sökinni á Frimpong Enski boltinn Evrópa með afgerandi forystu fyrir lokadaginn Golf Dagskráin í dag: Þéttur pakki úr ýmsum áttum Sport Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Enski boltinn Aðeins sá sjötti til að skora tvö sjálfmörk í einum leik Fótbolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Aðeins sá sjötti til að skora tvö sjálfmörk í einum leik Slot varpaði sökinni á Frimpong Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Sjáðu mörkin úr Bestu-deild karla í kvöld Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Sunderland á fljúgandi siglingu upp töfluna Fyrsta stig Úlfanna í hús Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Tvö sjálfsmörk og tvö frá Haaland í sigri City Amorim svekktur: „Þetta er mjög sárt“ Nuno tekinn við West Ham Atlético skoraði fimm í borgarslagnum Palace eina ósigraða liðið eftir dísætan sigur á Liverpool Skoruðu þrjú manni fleiri gegn Chelsea Fernandes klikkaði á víti og United tapaði fyrir Brentford Rúnar gerir nýjan samning við Fram Nuno að taka við West Ham „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ Potter rekinn frá West Ham „Lærðum það í fyrra hvað það er leiðinlegt að tapa“ Ársbann frá fótbolta fyrir skjalafals Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ Sjá meira