Harry og Meghan séu ekki að skilja Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 8. október 2024 11:03 Harry og Meghan sjást í síauknum mæli í sitthvoru lagi. EPA-EFE/ERNESTO GUZMAN Frægustu hjón veraldar, hertogahjónin Harry og Meghan, eru ekki að skilja jafnvel þó að athygli hafi vakið að þau séu nú farin að gera hluti meira í sitthvoru lagi. Þetta segir Guðný Ósk Laxdal, sérlegur sérfræðingur í málum konungsfjölskyldunnar. Tilefnið eru umfjallanir erlendra slúðurmiðla þar sem því er veitt athygli að hjónin séu farin að sjást æ oftar opinberlega í sitthvoru lagi. Harry er nú staddur í Afríku við góðgerðarstörf sín á meðan hefur Meghan meðal annars látið sjá sig á barnaspítala í Los Angeles svo eftir hefur verið tekið. Ekkert að gerast „Það er ekkert að gerast hjá Harry og Meghan en þau selja rosalega vel. Þau eru fyrirsögnin sem fólk klikkar á,“ segir Guðný Ósk Laxdal í Bítinu á Bylgjunni. Hún hefur undanfarin ár haldið úti Instagram reikningnum Royal Icelander og fylgist meira með málum konungsfjölskyldunnar heldur en flestir. „Ef það er frétt um Harry og Meghan, fólk er forvitið um þau. Það er ekkert að gerast hjá þeim núna, þau eru ekki að gagnrýna konungsfjölskylduna og þá er það búið til.“ Guðný bendir á að flest hjón vinni í sitthvoru lagi í nútímasamfélagi. Harry hafi alltaf haft sterk tengsl í Afríku og sé þar að sinna sínum góðgerðarstörfum. Meghan sé að vinna að ýmsu, sem mismikil leynd ríki yfir. Hún hafi meðal annars gert samning við umboðsskrifstofu í Bandaríkjunum. Þau vinni bæði að því að bæta ímynd sína. „Harry og Meghan eiga svolítið ekki sjéns. Þau eiga líka í smá stríði við fjölmiðla, sérstaklega í Bretlandi. Það er erfitt að taka mark á því sem er skrifað um Harry og Meghan af því að það er alltaf slæmt,“ segir Guðný. Hún segist spá því að þau muni halda áfram saman, að þau muni ekki skilja. Það styrki þau líklega hvað heimurinn virðist oft vera á móti þeim. Bítið Kóngafólk Bandaríkin Bretland Harry og Meghan Mest lesið Skotin flakka milli Enoks og Birgittu: „Settu franskarnar í pokann“ Lífið Sinnir sjúklingum í sama herbergi og hún fékk greiningu Lífið Segja Freddie Mercury eiga laundóttur Lífið Gellur fjölmenntu í sumarpartý Ingu Lindar Lífið Gimbur borin með svart hjarta á bakinu Lífið Fréttatía vikunnar: Evrópudeildin, kappakstur og sólmyrkvi Lífið Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Lífið Eva Laufey og Haraldur selja húsið á Skaganum Lífið Nadía og Arnar selja fallegt hús í Hafnarfirði Lífið Var hent í ljónagryfjuna þegar hann fór inn á Vog Lífið Fleiri fréttir Segja Freddie Mercury eiga laundóttur Skotin flakka milli Enoks og Birgittu: „Settu franskarnar í pokann“ Sinnir sjúklingum í sama herbergi og hún fékk greiningu Fréttatía vikunnar: Evrópudeildin, kappakstur og sólmyrkvi Billy Joel greindist með heilasjúkdóm Gimbur borin með svart hjarta á bakinu Eva Laufey og Haraldur selja húsið á Skaganum Gellur fjölmenntu í sumarpartý Ingu Lindar Nadía og Arnar selja fallegt hús í Hafnarfirði „Hæ allir saman, kjósið New Day Will Rise“ „Erum við að reyna fá fólk til þess að vera svikara“ Á spítala eftir samfarir við 583 menn Hjálmar með upplyftandi morgunkveðju Níu ára toppaði Hvannadalshnjúk og renndi sér niður Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Kim „loksins“ útskrifuð Frumsýning á Cannes og gullhamrar Bill Murray: „Nú er ég búin að toppa mig algjörlega“ Sigurvegarinn vill banna Ísrael Tilkynna um 29 ný atriði á Iceland Airwaves Rúrik fellur í skuggann á kynþokkafullum Jóni Var hent í ljónagryfjuna þegar hann fór inn á Vog Color Run flytur úr Laugardal og í Kópavog Dunda dömurnar fögnuðu í bongó blíðu Baltasar Kormákur og Ólafur Jóhann saman í Þjóðleikhúsinu Dulúðug hvít andlit: „Nú horfi ég á þetta allt öðruvísi“ Keyptu glæsihús Atlanta-hjónanna á undirverði Eggert Gunnþór og Elsa selja einbýlið Eitt fallegasta hús Reykjavíkur komið á sölu Sagði að hún kæmist aldrei á forsíðu Vogue Bakslag í veikindi Valgeirs Sjá meira
Tilefnið eru umfjallanir erlendra slúðurmiðla þar sem því er veitt athygli að hjónin séu farin að sjást æ oftar opinberlega í sitthvoru lagi. Harry er nú staddur í Afríku við góðgerðarstörf sín á meðan hefur Meghan meðal annars látið sjá sig á barnaspítala í Los Angeles svo eftir hefur verið tekið. Ekkert að gerast „Það er ekkert að gerast hjá Harry og Meghan en þau selja rosalega vel. Þau eru fyrirsögnin sem fólk klikkar á,“ segir Guðný Ósk Laxdal í Bítinu á Bylgjunni. Hún hefur undanfarin ár haldið úti Instagram reikningnum Royal Icelander og fylgist meira með málum konungsfjölskyldunnar heldur en flestir. „Ef það er frétt um Harry og Meghan, fólk er forvitið um þau. Það er ekkert að gerast hjá þeim núna, þau eru ekki að gagnrýna konungsfjölskylduna og þá er það búið til.“ Guðný bendir á að flest hjón vinni í sitthvoru lagi í nútímasamfélagi. Harry hafi alltaf haft sterk tengsl í Afríku og sé þar að sinna sínum góðgerðarstörfum. Meghan sé að vinna að ýmsu, sem mismikil leynd ríki yfir. Hún hafi meðal annars gert samning við umboðsskrifstofu í Bandaríkjunum. Þau vinni bæði að því að bæta ímynd sína. „Harry og Meghan eiga svolítið ekki sjéns. Þau eiga líka í smá stríði við fjölmiðla, sérstaklega í Bretlandi. Það er erfitt að taka mark á því sem er skrifað um Harry og Meghan af því að það er alltaf slæmt,“ segir Guðný. Hún segist spá því að þau muni halda áfram saman, að þau muni ekki skilja. Það styrki þau líklega hvað heimurinn virðist oft vera á móti þeim.
Bítið Kóngafólk Bandaríkin Bretland Harry og Meghan Mest lesið Skotin flakka milli Enoks og Birgittu: „Settu franskarnar í pokann“ Lífið Sinnir sjúklingum í sama herbergi og hún fékk greiningu Lífið Segja Freddie Mercury eiga laundóttur Lífið Gellur fjölmenntu í sumarpartý Ingu Lindar Lífið Gimbur borin með svart hjarta á bakinu Lífið Fréttatía vikunnar: Evrópudeildin, kappakstur og sólmyrkvi Lífið Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Lífið Eva Laufey og Haraldur selja húsið á Skaganum Lífið Nadía og Arnar selja fallegt hús í Hafnarfirði Lífið Var hent í ljónagryfjuna þegar hann fór inn á Vog Lífið Fleiri fréttir Segja Freddie Mercury eiga laundóttur Skotin flakka milli Enoks og Birgittu: „Settu franskarnar í pokann“ Sinnir sjúklingum í sama herbergi og hún fékk greiningu Fréttatía vikunnar: Evrópudeildin, kappakstur og sólmyrkvi Billy Joel greindist með heilasjúkdóm Gimbur borin með svart hjarta á bakinu Eva Laufey og Haraldur selja húsið á Skaganum Gellur fjölmenntu í sumarpartý Ingu Lindar Nadía og Arnar selja fallegt hús í Hafnarfirði „Hæ allir saman, kjósið New Day Will Rise“ „Erum við að reyna fá fólk til þess að vera svikara“ Á spítala eftir samfarir við 583 menn Hjálmar með upplyftandi morgunkveðju Níu ára toppaði Hvannadalshnjúk og renndi sér niður Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Kim „loksins“ útskrifuð Frumsýning á Cannes og gullhamrar Bill Murray: „Nú er ég búin að toppa mig algjörlega“ Sigurvegarinn vill banna Ísrael Tilkynna um 29 ný atriði á Iceland Airwaves Rúrik fellur í skuggann á kynþokkafullum Jóni Var hent í ljónagryfjuna þegar hann fór inn á Vog Color Run flytur úr Laugardal og í Kópavog Dunda dömurnar fögnuðu í bongó blíðu Baltasar Kormákur og Ólafur Jóhann saman í Þjóðleikhúsinu Dulúðug hvít andlit: „Nú horfi ég á þetta allt öðruvísi“ Keyptu glæsihús Atlanta-hjónanna á undirverði Eggert Gunnþór og Elsa selja einbýlið Eitt fallegasta hús Reykjavíkur komið á sölu Sagði að hún kæmist aldrei á forsíðu Vogue Bakslag í veikindi Valgeirs Sjá meira