Göngubrúin átti að vera tilbúin í síðasta lagi í sumar Ólafur Björn Sverrisson skrifar 29. september 2024 22:11 G Pétur upplýsingafulltrúi Vegagerðarinnar ræddi umferðaröryggi á gatnamótum sem banaslys varð seint í gærkvöldi. vísir Göngubrú yfir Sæbraut, sem ætlað er að bæta umferðaröryggi verulega, átti að vera tilbúin í síðasta lagi í sumar. Framkvæmdir töfðust vegna of hás tilboðs í verkið. Þetta segir G. Pétur Matthíasson sem ræddi framkvæmdirnar í beinni útsendingu í kvöldfréttum Stöðvar 2. Banaslys varð seint í gærkvöldi á gatnamótunum milli Skeiðarvogs og Kleppsmýrarvegar, þegar fólksbíll ók á gangandi vegfaranda sem var á leið yfir götuna. Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu og rannsóknarnefnd samgönguslysa rannsaka tildrög slyssins, en þeir sem kunna að hafa verið vitni að slysinu eða aðdraganda þess eru hvattir til að hafa samband við lögreglu. Íbúar í Vogahverfi hafa ítrekað gert athugasemdir við gatnamótin hættulegu. Pétur segir lengi hafa verið ljóst að ráðast þyrfti í framkvæmdir á umræddum gatnamótum. „Við erum raunar byrjuð á því. Við erum byrjuð á framkvæmdum á bráðabirgðagöngubrú milli hverfanna. Það er hafið og við reiknum með því að verklok verði í apríl í síðasta lagi. Það hjálpar til á meðan við bíðum eftir varanlegri lausn sem er stokkurinn sem kemur hingað,“ segir Pétur. Áætlað er að stokkurinn verði tilbúinn árið 2027. Umrædd göngubrú átti að vera tilbúin í síðasta lagi í sumar, samkvæmt tilkynningu frá Reykjavíkurborg þar sem færanlega brúin var kynnt. Pétur segir í samtali við Vísi að of hátt boð hafi borist Vegagerðinni í útboði fyrir brúnna. Það sé hluti ástæðu þess að framkvæmdir töfðust. Hann segir að áfram verði skoðað hvað sé hægt að gera til að bæta umferðaröryggi. Viðtalið við hann, ásamt frétt um málið, má sjá hér að neðan: Reykjavík Vegagerð Umferðaröryggi Umferð Borgarstjórn Banaslys við Sæbraut Sæbrautarstokkur Mest lesið Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Guðmundur Ingi segir af sér Innlent Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Innlent „Málið er að ástandið fer versnandi“ Innlent Ragnar Þór verður ráðherra Innlent Trump-liðar hóta fauta Maduros sömu örlögum eða dauða Erlent Þingmaður Svíþjóðardemókrata tekin full undir stýri með kókaín í poka Erlent „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Erlent Veginum lokað við Skaftafell og fólk leitar í fjöldahjálparstöð Veður Sex á slysadeild og bílarnir óökufærir Innlent Fleiri fréttir Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Þessi sóttu um hjá Höllu Kynferðisbrot gegn dreng í Hafnarfirði komið til saksóknara Ungt barn með mislinga á Landspítalanum Halda í opinbera heimsókn til Eyja Ekki komið til héraðssaksóknara Gjaldskylduskógurinn verði grisjaður Stormur í aðsigi: Ræða sviptingar í alþjóðastjórnmálum í pallborði Sex á slysadeild og bílarnir óökufærir Leigubílstjóri sem keypti vændi fær ekki að starfa áfram Meðalaldur hjúkrunarfræðinga, sjúkraliða og ljósmæðra heldur áfram að hækka „Málið er að ástandið fer versnandi“ Ekið inn í verslun og á ljósastaur Þvag, saur og uppköst í klefum Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Símabann skilað góðum árangri þó sumir stelist í símann „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Hildur hlýtur Íslensku bjartsýnisverðlaunin Rússneskt skip í íslenskri lögsögu og nemendur eiga erfitt með símabann Kleip og sparkaði í fjölda lögreglumanna og látin dúsa í einangrun mánuðum saman Árekstur á Álftanesvegi Tvennu vísað úr landi Munu skoða hvort tilefni sé til að hægja á inntöku nýrra barna Sjá meira
Þetta segir G. Pétur Matthíasson sem ræddi framkvæmdirnar í beinni útsendingu í kvöldfréttum Stöðvar 2. Banaslys varð seint í gærkvöldi á gatnamótunum milli Skeiðarvogs og Kleppsmýrarvegar, þegar fólksbíll ók á gangandi vegfaranda sem var á leið yfir götuna. Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu og rannsóknarnefnd samgönguslysa rannsaka tildrög slyssins, en þeir sem kunna að hafa verið vitni að slysinu eða aðdraganda þess eru hvattir til að hafa samband við lögreglu. Íbúar í Vogahverfi hafa ítrekað gert athugasemdir við gatnamótin hættulegu. Pétur segir lengi hafa verið ljóst að ráðast þyrfti í framkvæmdir á umræddum gatnamótum. „Við erum raunar byrjuð á því. Við erum byrjuð á framkvæmdum á bráðabirgðagöngubrú milli hverfanna. Það er hafið og við reiknum með því að verklok verði í apríl í síðasta lagi. Það hjálpar til á meðan við bíðum eftir varanlegri lausn sem er stokkurinn sem kemur hingað,“ segir Pétur. Áætlað er að stokkurinn verði tilbúinn árið 2027. Umrædd göngubrú átti að vera tilbúin í síðasta lagi í sumar, samkvæmt tilkynningu frá Reykjavíkurborg þar sem færanlega brúin var kynnt. Pétur segir í samtali við Vísi að of hátt boð hafi borist Vegagerðinni í útboði fyrir brúnna. Það sé hluti ástæðu þess að framkvæmdir töfðust. Hann segir að áfram verði skoðað hvað sé hægt að gera til að bæta umferðaröryggi. Viðtalið við hann, ásamt frétt um málið, má sjá hér að neðan:
Reykjavík Vegagerð Umferðaröryggi Umferð Borgarstjórn Banaslys við Sæbraut Sæbrautarstokkur Mest lesið Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Guðmundur Ingi segir af sér Innlent Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Innlent „Málið er að ástandið fer versnandi“ Innlent Ragnar Þór verður ráðherra Innlent Trump-liðar hóta fauta Maduros sömu örlögum eða dauða Erlent Þingmaður Svíþjóðardemókrata tekin full undir stýri með kókaín í poka Erlent „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Erlent Veginum lokað við Skaftafell og fólk leitar í fjöldahjálparstöð Veður Sex á slysadeild og bílarnir óökufærir Innlent Fleiri fréttir Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Þessi sóttu um hjá Höllu Kynferðisbrot gegn dreng í Hafnarfirði komið til saksóknara Ungt barn með mislinga á Landspítalanum Halda í opinbera heimsókn til Eyja Ekki komið til héraðssaksóknara Gjaldskylduskógurinn verði grisjaður Stormur í aðsigi: Ræða sviptingar í alþjóðastjórnmálum í pallborði Sex á slysadeild og bílarnir óökufærir Leigubílstjóri sem keypti vændi fær ekki að starfa áfram Meðalaldur hjúkrunarfræðinga, sjúkraliða og ljósmæðra heldur áfram að hækka „Málið er að ástandið fer versnandi“ Ekið inn í verslun og á ljósastaur Þvag, saur og uppköst í klefum Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Símabann skilað góðum árangri þó sumir stelist í símann „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Hildur hlýtur Íslensku bjartsýnisverðlaunin Rússneskt skip í íslenskri lögsögu og nemendur eiga erfitt með símabann Kleip og sparkaði í fjölda lögreglumanna og látin dúsa í einangrun mánuðum saman Árekstur á Álftanesvegi Tvennu vísað úr landi Munu skoða hvort tilefni sé til að hægja á inntöku nýrra barna Sjá meira