Óska eftir handtökum vegna herferðar gegn Vinicius Sindri Sverrisson skrifar 28. september 2024 23:16 Vinicius Junior hefur ítrekað orðið fyrir barðinu á kynþáttaníði síðustu ár. Getty/Alvaro Medranda Forráðamenn spænsku 1. deildarinnar í fótbolta hafa kallað eftir handtökum vegna hatursherferðar gegn brasilíska fótboltasnillingnum Vinicius Junior, fyrir grannaslag Real Madrid og Atlético Madrid á morgun. Herferðin er með sitt eigið myllumerki á samfélagsmiðlum, #MetropolitanoConMascarilla (Metropolitano með grímu), og er greinilega verið að hvetja stuðningsmenn Atlético til að mæta grímuklæddir á Metrpolitano-leikvanginn. Þannig geti þeir beitt Vinicius kynþáttaníði án þess að hægt sé að sjá hverjir bera sök. Þrír stuðningsmenn Valencia voru dæmdir í átta mánaða skilorðsbundið fangelsi í sumar, fyrir kynþáttaníð í garð Vinicius á síðustu leiktíð. „La Liga vill taka fram að farið verður fram á tafarlausar handtökur þeirra sem standa á bakvið hatursherferð sem ýtir undir kynþáttaníð og niðrandi athafnir. Herferðin felur í sér þann glæp að hvetja til haturs, eins og skýrt er skilgreint í almennum hegningarlögum. La Liga fordæmir harðlega hegðun sem að beint eða óbeint hvetur, ýtir undir eða veldur hatri gegn einstaklingi, í þessu tilviki leikmanninum Vinicius Junior, vegna hans kynþáttar,“ segir í yfirlýsingu spænsku deildarinnar. Á síðasta ári voru fjórir stuðningsmenn Atlético handteknir fyrir að hengja Vinicius-eftirlíkingu fram af brú í Madrid. Real Madrid lagði líka fram formlega kvörtun til saksóknara í mars, vegna myndbands á samfélagsmiðlum sem sýndi stuðningsmenn Atlético syngja kynþáttaníðssöngva fyrir leik við Inter í Meistaradeild Evrópu. Spænski boltinn Kynþáttafordómar Mest lesið Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Enski boltinn Markalaust á Villa Park Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Enski boltinn Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum Fótbolti Dagskráin: Enski boltinn rúllar í DocZone Sport „Betra er seint en aldrei“ Enski boltinn „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun Fótbolti Fleiri fréttir Ísak skoraði enn eitt markið fyrir Lyngby Í beinni: Tottenham - Burnley | Nýliðarnir hefja leik gegn Evrópudeildarmeisturunum Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Fáar spilað leik á þessum velli Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum „Vona að við séum búnar að læra nægilega mikið og förum að vinna“ Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Kristall farinn að skora aftur eftir meiðslin Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta „Allt er þegar þrennt er“ Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Allar tilfinningarnar í gangi Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik „Tölfræðin er eins og bikiní“ Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum „Maður er búinn að vera á nálum“ Hentu ferðatöskum inn á völlinn í miðjum leik Sjá meira
Herferðin er með sitt eigið myllumerki á samfélagsmiðlum, #MetropolitanoConMascarilla (Metropolitano með grímu), og er greinilega verið að hvetja stuðningsmenn Atlético til að mæta grímuklæddir á Metrpolitano-leikvanginn. Þannig geti þeir beitt Vinicius kynþáttaníði án þess að hægt sé að sjá hverjir bera sök. Þrír stuðningsmenn Valencia voru dæmdir í átta mánaða skilorðsbundið fangelsi í sumar, fyrir kynþáttaníð í garð Vinicius á síðustu leiktíð. „La Liga vill taka fram að farið verður fram á tafarlausar handtökur þeirra sem standa á bakvið hatursherferð sem ýtir undir kynþáttaníð og niðrandi athafnir. Herferðin felur í sér þann glæp að hvetja til haturs, eins og skýrt er skilgreint í almennum hegningarlögum. La Liga fordæmir harðlega hegðun sem að beint eða óbeint hvetur, ýtir undir eða veldur hatri gegn einstaklingi, í þessu tilviki leikmanninum Vinicius Junior, vegna hans kynþáttar,“ segir í yfirlýsingu spænsku deildarinnar. Á síðasta ári voru fjórir stuðningsmenn Atlético handteknir fyrir að hengja Vinicius-eftirlíkingu fram af brú í Madrid. Real Madrid lagði líka fram formlega kvörtun til saksóknara í mars, vegna myndbands á samfélagsmiðlum sem sýndi stuðningsmenn Atlético syngja kynþáttaníðssöngva fyrir leik við Inter í Meistaradeild Evrópu.
Spænski boltinn Kynþáttafordómar Mest lesið Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Enski boltinn Markalaust á Villa Park Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Enski boltinn Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum Fótbolti Dagskráin: Enski boltinn rúllar í DocZone Sport „Betra er seint en aldrei“ Enski boltinn „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun Fótbolti Fleiri fréttir Ísak skoraði enn eitt markið fyrir Lyngby Í beinni: Tottenham - Burnley | Nýliðarnir hefja leik gegn Evrópudeildarmeisturunum Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Fáar spilað leik á þessum velli Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum „Vona að við séum búnar að læra nægilega mikið og förum að vinna“ Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Kristall farinn að skora aftur eftir meiðslin Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta „Allt er þegar þrennt er“ Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Allar tilfinningarnar í gangi Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik „Tölfræðin er eins og bikiní“ Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum „Maður er búinn að vera á nálum“ Hentu ferðatöskum inn á völlinn í miðjum leik Sjá meira
Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn
Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn