Geggjað heimatilbúið „Twix“ Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 21. september 2024 08:00 Jana er einn fremsti heiluskokkur landsins. Hér má nálgast ljúffeng og holl „Twix“ stykki sem eru dásamleg blanda af stökkum kexgrunni, mjúkri karamellu og ríkulegu dökku súkkulað. Uppskriftin er úr smiðju heilsukokksins Jönu Steingrímsdóttur. Heimagerð „Twix“ stykki Kexbotn: 4 bollar möndlumjöl 1/4 bolli kókosolía, brædd 2 msk kollagen duft (valfrjálst) 1/2-3/4 bolli hlynsíróp eða önnur sæta Smá salt Aðferð: Blandið öllum hráefnunum saman í skál eða matvinnsluvél. Setjið bökunarpappír í form sem passar í frysti og þjappið deiginu vel ofan í formið. Frystið á meðan karamellan er útbúin. Karamella: ⅓ bolli hlynsíróp eða önnur sæta 2 msk kókosolía, brædd ½ bolli möndlusmjör 1 tsk vanilla Smá salt Aðferð: Blandið hráefnunum saman í skál eða matvinnsluvél. Takið formið með kexlaginu úr frysti og dreifið karamellunni yfir. Súkkulaði: 120 g dökkt gæða súkkulaði 1 msk kókosolía, brædd Aðferð: Bræðið súkkulaðið yfir vatnsbaði og hellið yfir karamellulagið. Frystið í nokkra klukkutíma. Takið út úr frysti og skerið í hæfilega bita. View this post on Instagram A post shared by Kristjana Steingrímsdóttir (@janast) Þessi hollu Twix stykki geymast vel í frysti í lokuðu íláti og eru fullkomin til að grípa í þegar manni langar í eitthvað sætt með kaffinu. Fleiri uppskriftir eftir Jönu má nálgast á vefsíðu hennar jana.is Matur Eftirréttir Mest lesið Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Lífið Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Lífið Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Lífið Ein heitasta stjarna í heimi Tíska og hönnun Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Lífið Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Lífið Baltasar Samper látinn Menning Rosalia komin með skvísu upp á arminn Lífið Skilur meðvirkni eftir í fortíðinni Tónlist „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Lífið Fleiri fréttir Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Stjörnulífið: Ár gellunnar Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Finnur fyrsti óperustjórinn Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Sjá meira
Heimagerð „Twix“ stykki Kexbotn: 4 bollar möndlumjöl 1/4 bolli kókosolía, brædd 2 msk kollagen duft (valfrjálst) 1/2-3/4 bolli hlynsíróp eða önnur sæta Smá salt Aðferð: Blandið öllum hráefnunum saman í skál eða matvinnsluvél. Setjið bökunarpappír í form sem passar í frysti og þjappið deiginu vel ofan í formið. Frystið á meðan karamellan er útbúin. Karamella: ⅓ bolli hlynsíróp eða önnur sæta 2 msk kókosolía, brædd ½ bolli möndlusmjör 1 tsk vanilla Smá salt Aðferð: Blandið hráefnunum saman í skál eða matvinnsluvél. Takið formið með kexlaginu úr frysti og dreifið karamellunni yfir. Súkkulaði: 120 g dökkt gæða súkkulaði 1 msk kókosolía, brædd Aðferð: Bræðið súkkulaðið yfir vatnsbaði og hellið yfir karamellulagið. Frystið í nokkra klukkutíma. Takið út úr frysti og skerið í hæfilega bita. View this post on Instagram A post shared by Kristjana Steingrímsdóttir (@janast) Þessi hollu Twix stykki geymast vel í frysti í lokuðu íláti og eru fullkomin til að grípa í þegar manni langar í eitthvað sætt með kaffinu. Fleiri uppskriftir eftir Jönu má nálgast á vefsíðu hennar jana.is
Matur Eftirréttir Mest lesið Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Lífið Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Lífið Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Lífið Ein heitasta stjarna í heimi Tíska og hönnun Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Lífið Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Lífið Baltasar Samper látinn Menning Rosalia komin með skvísu upp á arminn Lífið Skilur meðvirkni eftir í fortíðinni Tónlist „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Lífið Fleiri fréttir Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Stjörnulífið: Ár gellunnar Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Finnur fyrsti óperustjórinn Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Sjá meira