Afmælisbarnið Arne Slot segir jákvætt að Liverpool hafi lent undir Ágúst Orri Arnarson skrifar 17. september 2024 21:52 Afmælisbarnið á hliðarlínunni. Image Photo Agency/Getty Images Arne Slot á 46 ára afmæli í dag og fagnaði því samhliða sigri Liverpool gegn AC Milan í Meistaradeildinni. Hans menn lentu snemma undir, sem Slot segir hafa gert liðinu gott. „Ég held að það hafi verið jákvætt, að lenda 1-0 undir, við vildum sjá hvernig liðið myndi bregðast við,“ sagði Slot eftir leik í viðtali við Amazon sem Sky Sports skrifaði upp. „Við sýndum hvað við getum verið góðir á boltanum. Við getum spilað svo vel, þess vegna er það hreinlega skömm að hafa tapað á heimavelli gegn Forest, og mæta svo með svona frammistöðu í næsta leik.“ Báðir miðverðir Liverpool skoruðu í leiknum. Ibrahima Konaté jafnaði og Virgil Van Dijk kom þeim yfir. Hann tók undir með þjálfara sínum og sagði tapið gegn Nottingham Forest síðustu helgi hafa setið í þeim. „Eftir erfiða byrjun vorum við frábærir í dag. Við vorum auðvitað mjög svekktir eftir helgina, á svo margan hátt, en við fengum tækifæri til að bæta úr því í dag og nýttum það vel,“ sagði fyrirliðinn. Liverpool á næst leik Bournemouth í ensku úrvalsdeildinni á laugardaginn og mætir svo West Ham í enska deildarbikarnum á miðvikudag. Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Diogo Jota lést í bílslysi Fótbolti Arnar Pétursson dæmdur úr leik á Íslandsmótinu og er mjög ósáttur Sport Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Enski boltinn Glódís mætti ekki á æfingu Fótbolti Fótboltaheimurinn syrgir fallna félaga Fótbolti EM í dag: Þungt högg, óvæntur fáni og indverskur matur Fótbolti Ásthildur Helga: Þetta var bara lélegt Fótbolti Hafnaði ágengum Egyptum en er til í að taka við félagsliði Handbolti „Óbætanlegur missir fyrir portúgalska knattspyrnu“ Fótbolti Borgaði bara ungmennaliðinu laun og nú má allt aðalliðið fara frítt Enski boltinn Fleiri fréttir Fékk rautt spjald fyrir ári síðan og má ekki spila í kvöld Cecilía og Sveindís mynda gott grínpar: „Hún er léttklikkuð“ Skriðdrekar á ferð við æfingasvæði Íslands Forsetinn hressti stelpurnar við: „Hitti algjörlega naglann á höfuðið“ EM í dag: Þungt högg, óvæntur fáni og indverskur matur Þorsteinn um fráfall Jota: „Sorglegar fréttir“ Fótboltaheimurinn syrgir fallna félaga Mínútu þögn fyrir leik Portúgals í kvöld Varð fullorðinn úti Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Glódís mætti ekki á æfingu „Óbætanlegur missir fyrir portúgalska knattspyrnu“ Borgaði bara ungmennaliðinu laun og nú má allt aðalliðið fara frítt Diogo Jota lést í bílslysi Hita upp fyrir HM með úrslitaleik um Gullbikarinn Myndasyrpa: Stelpurnar vel studdar í svekkjandi tapi „Ótrúlega gott fyrir hjartað að sjá þau“ Ásthildur Helga: Þetta var bara lélegt Skýrsla Arons: Afleit byrjun sem verður nú að svara fyrir Sveindís og félagar sendar í frí á meðan HM karla fer fram Systurnar hugsi vegna virkni stelpnanna á TikTok Dramatík í endurkomusigri Norðmanna í hinum leik íslenska riðilsins Jóhann Berg kominn með nýtt lið á Arabíuskaganum Sveindís: Hefði kannski átt að gera meira til að koma mér inn í leikinn „Heilt yfir var ég bara sáttur“ „Ég var bara með niðurgang“ Ingibjörg: Gríðarlega svekkjandi „Mér fannst við alveg halda þeim í skefjum“ Einkunnir íslensku stelpnanna: Cecilía best en liðið betra manni færri Twitter yfir leiknum gegn Finnlandi: Vonbrigði í Thun Sjá meira
„Ég held að það hafi verið jákvætt, að lenda 1-0 undir, við vildum sjá hvernig liðið myndi bregðast við,“ sagði Slot eftir leik í viðtali við Amazon sem Sky Sports skrifaði upp. „Við sýndum hvað við getum verið góðir á boltanum. Við getum spilað svo vel, þess vegna er það hreinlega skömm að hafa tapað á heimavelli gegn Forest, og mæta svo með svona frammistöðu í næsta leik.“ Báðir miðverðir Liverpool skoruðu í leiknum. Ibrahima Konaté jafnaði og Virgil Van Dijk kom þeim yfir. Hann tók undir með þjálfara sínum og sagði tapið gegn Nottingham Forest síðustu helgi hafa setið í þeim. „Eftir erfiða byrjun vorum við frábærir í dag. Við vorum auðvitað mjög svekktir eftir helgina, á svo margan hátt, en við fengum tækifæri til að bæta úr því í dag og nýttum það vel,“ sagði fyrirliðinn. Liverpool á næst leik Bournemouth í ensku úrvalsdeildinni á laugardaginn og mætir svo West Ham í enska deildarbikarnum á miðvikudag.
Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Diogo Jota lést í bílslysi Fótbolti Arnar Pétursson dæmdur úr leik á Íslandsmótinu og er mjög ósáttur Sport Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Enski boltinn Glódís mætti ekki á æfingu Fótbolti Fótboltaheimurinn syrgir fallna félaga Fótbolti EM í dag: Þungt högg, óvæntur fáni og indverskur matur Fótbolti Ásthildur Helga: Þetta var bara lélegt Fótbolti Hafnaði ágengum Egyptum en er til í að taka við félagsliði Handbolti „Óbætanlegur missir fyrir portúgalska knattspyrnu“ Fótbolti Borgaði bara ungmennaliðinu laun og nú má allt aðalliðið fara frítt Enski boltinn Fleiri fréttir Fékk rautt spjald fyrir ári síðan og má ekki spila í kvöld Cecilía og Sveindís mynda gott grínpar: „Hún er léttklikkuð“ Skriðdrekar á ferð við æfingasvæði Íslands Forsetinn hressti stelpurnar við: „Hitti algjörlega naglann á höfuðið“ EM í dag: Þungt högg, óvæntur fáni og indverskur matur Þorsteinn um fráfall Jota: „Sorglegar fréttir“ Fótboltaheimurinn syrgir fallna félaga Mínútu þögn fyrir leik Portúgals í kvöld Varð fullorðinn úti Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Glódís mætti ekki á æfingu „Óbætanlegur missir fyrir portúgalska knattspyrnu“ Borgaði bara ungmennaliðinu laun og nú má allt aðalliðið fara frítt Diogo Jota lést í bílslysi Hita upp fyrir HM með úrslitaleik um Gullbikarinn Myndasyrpa: Stelpurnar vel studdar í svekkjandi tapi „Ótrúlega gott fyrir hjartað að sjá þau“ Ásthildur Helga: Þetta var bara lélegt Skýrsla Arons: Afleit byrjun sem verður nú að svara fyrir Sveindís og félagar sendar í frí á meðan HM karla fer fram Systurnar hugsi vegna virkni stelpnanna á TikTok Dramatík í endurkomusigri Norðmanna í hinum leik íslenska riðilsins Jóhann Berg kominn með nýtt lið á Arabíuskaganum Sveindís: Hefði kannski átt að gera meira til að koma mér inn í leikinn „Heilt yfir var ég bara sáttur“ „Ég var bara með niðurgang“ Ingibjörg: Gríðarlega svekkjandi „Mér fannst við alveg halda þeim í skefjum“ Einkunnir íslensku stelpnanna: Cecilía best en liðið betra manni færri Twitter yfir leiknum gegn Finnlandi: Vonbrigði í Thun Sjá meira