Réði ekki við sig þegar hann hitti Lopez Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 17. september 2024 14:45 Þessi mynd var skipulögð í þaula af Ben Affleck ef marka má bandaríska slúðurmiðla. Bellocqimages/Bauer-Griffin/GC Images Ben Affleck gat ekki haldið höndum sínum út af fyrir sig og lét Jennifer Lopez ekki í friði þegar þau hittust um helgina í bröns í Beverly Hills í Kaliforníu. Þá sáust þau leiðast og kyssa hvert annað, allt þrátt fyrir að standa nú í miðjum skilnaði. Bandaríski slúðurmiðillinn Page Six greinir frá þessu og hefur eftir ónefndum heimildarmönnum. Eins og áður hefur verið greint frá á parið nú að standa í miðjum skilnaði en þau höfðu fyrir þetta ekki sést saman opinberlega síðan í mars. Skipulagði sérstaklega myndatöku Samkvæmt heimildum slúðurmiðilsins fékk Affleck þá flugu í höfuðið að hitta Lopez og fá slúðurmiðla til að birta myndir af þeim saman til þess að sýna fram á að þau séu enn þrátt fyrir allt saman góðir vinir. Hann hafi ekki reiknað með því að finnast Lopez svo aðlaðandi í persónu líkt og raun ber vitni. „Þegar þau hittust loksins gat hann ekki haldið sig frá henni,“ segir ónefndi heimildarmaðurinn. „Það var einfaldlega allt of mikil kynferðisleg spenna á milli þeirra. Þetta var ekki skipulagt og þau laðast enn að hvort öðru,“ segir heimildarmaðurinn. „Það var hans hugmynd að hittast þarna. Hann vildi sýna fram á að þau væru enn vinir þrátt fyrir að vera fyrrverandi. Hann vildi fá þessar myndir. Fara þangað sem þau yrðu pottþétt spottuð. Segja ljósmyndurum að hanga þarna.“ Fram kemur í frétt slúðurmiðilsins að þau Affleck og Lopez rói þó enn öllum árum að því að skilja. Heitir endurfundir þeirra muni ekki breyta þeirri afstöðu. Hollywood Tengdar fréttir Var búinn að gefast upp Jennifer Lopez hafði íhugað það vel og vandlega hvort hún ætti að sækja um skilnað við eiginmanninn Ben Affleck. Þegar á hólminn var komið var Affleck búinn að gefast upp á hjónabandinu, hafði engan áhuga á að bæta það og taldi söngvarinn því ekki aftur snúið. 21. ágúst 2024 16:13 Jennifer Lopez sækir um skilnað Mikið hefur verið rætt og ritað um stormasamt samband Hollywood-stjarnanna Jennifer Lopez og Ben Affleck undanfarið. Þrálátur orðrómur hefur verið uppi um margra vikna skeið um að sambandi þeirra sé svo gott sem lokið. Nú virðist sem að sá orðrómur hafi verið staðfestur. 20. ágúst 2024 23:26 Sást með hringinn en eiginkonan enn víðsfjarri Ben Affleck sást með giftingarhring sinn á hönd sér þar sem hann var staddur í góðra vina hópi í göngutúr í Santa Monica í Kaliforníu. Þetta vekur athygli erlendra slúðurmiðla, enda uppi þrálátur orðrómur um að hjónaband hans og Jennifer Lopez sé nú á síðustu metrunum. 22. maí 2024 10:05 Mest lesið 50+: Hræðslan við að eldast útlitslega og góð ráð Áskorun Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið Jóhann Alfreð og Valdís keyptu hús í Mosfellsbæ Lífið Opnaði sig um skilnaðinn: „Hún eldar ekki, þrífur ekki og virðist ekki mjög móðurleg“ Lífið Elín Dís og Sigurður keyptu raðhús í Fossvogi á 175 milljónir Lífið Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Lífið Echoes of the End: Íslensk frumraun undir góðum áhrifum stríðsguðsins Leikjavísir Eva Laufey og Haraldur stækka við sig á Skaganum Lífið Anton Corbijn heiðursgestur RIFF Lífið Með um 300 tegundir af rósum í garðinum sínum Lífið Fleiri fréttir Elín Dís og Sigurður keyptu raðhús í Fossvogi á 175 milljónir Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Anton Corbijn heiðursgestur RIFF Með um 300 tegundir af rósum í garðinum sínum Jóhann Alfreð og Valdís keyptu hús í Mosfellsbæ Fyrsta tónlistarfólkið á almyrkvahátíðinni kynnt til leiks Opnaði sig um skilnaðinn: „Hún eldar ekki, þrífur ekki og virðist ekki mjög móðurleg“ Aldraður boltasækir steig síðasta dansinn Suðrænn og ferskur þeytingur að hætti Jönu Eva Laufey og Haraldur stækka við sig á Skaganum „Dýrmætt að fá að hafa þetta svona persónulegt“ Eigendaskipti á Kaffi Laugalæk: Breyta til en lofa sömu stemningu Leifur Andri og Hugrún trúlofuð Fyrstu skrefin tekin á sama stað og símtalið um fæðinguna barst Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar „Við ætlum að hlaupa fyrir hana Birtu okkar“ Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Superstore-leikari látinn Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Krakkatían: Afmælistónleikar, maraþon og bílpróf Myndaveisla: Samstaða og stolt í algleymingi í Gleðigöngunni Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Hommar, lesbíur, trans fólk og fleiri sameinast í gleðinni Fréttatía vikunnar: Gleðigangan, hafmeyjustytta og handtaka Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Bay segir skilið við Smith Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Endar örugglega sem 83 ára drottning í Gleðigöngunni Hver er Endakallinn frá Ibiza? Sjá meira
Bandaríski slúðurmiðillinn Page Six greinir frá þessu og hefur eftir ónefndum heimildarmönnum. Eins og áður hefur verið greint frá á parið nú að standa í miðjum skilnaði en þau höfðu fyrir þetta ekki sést saman opinberlega síðan í mars. Skipulagði sérstaklega myndatöku Samkvæmt heimildum slúðurmiðilsins fékk Affleck þá flugu í höfuðið að hitta Lopez og fá slúðurmiðla til að birta myndir af þeim saman til þess að sýna fram á að þau séu enn þrátt fyrir allt saman góðir vinir. Hann hafi ekki reiknað með því að finnast Lopez svo aðlaðandi í persónu líkt og raun ber vitni. „Þegar þau hittust loksins gat hann ekki haldið sig frá henni,“ segir ónefndi heimildarmaðurinn. „Það var einfaldlega allt of mikil kynferðisleg spenna á milli þeirra. Þetta var ekki skipulagt og þau laðast enn að hvort öðru,“ segir heimildarmaðurinn. „Það var hans hugmynd að hittast þarna. Hann vildi sýna fram á að þau væru enn vinir þrátt fyrir að vera fyrrverandi. Hann vildi fá þessar myndir. Fara þangað sem þau yrðu pottþétt spottuð. Segja ljósmyndurum að hanga þarna.“ Fram kemur í frétt slúðurmiðilsins að þau Affleck og Lopez rói þó enn öllum árum að því að skilja. Heitir endurfundir þeirra muni ekki breyta þeirri afstöðu.
Hollywood Tengdar fréttir Var búinn að gefast upp Jennifer Lopez hafði íhugað það vel og vandlega hvort hún ætti að sækja um skilnað við eiginmanninn Ben Affleck. Þegar á hólminn var komið var Affleck búinn að gefast upp á hjónabandinu, hafði engan áhuga á að bæta það og taldi söngvarinn því ekki aftur snúið. 21. ágúst 2024 16:13 Jennifer Lopez sækir um skilnað Mikið hefur verið rætt og ritað um stormasamt samband Hollywood-stjarnanna Jennifer Lopez og Ben Affleck undanfarið. Þrálátur orðrómur hefur verið uppi um margra vikna skeið um að sambandi þeirra sé svo gott sem lokið. Nú virðist sem að sá orðrómur hafi verið staðfestur. 20. ágúst 2024 23:26 Sást með hringinn en eiginkonan enn víðsfjarri Ben Affleck sást með giftingarhring sinn á hönd sér þar sem hann var staddur í góðra vina hópi í göngutúr í Santa Monica í Kaliforníu. Þetta vekur athygli erlendra slúðurmiðla, enda uppi þrálátur orðrómur um að hjónaband hans og Jennifer Lopez sé nú á síðustu metrunum. 22. maí 2024 10:05 Mest lesið 50+: Hræðslan við að eldast útlitslega og góð ráð Áskorun Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið Jóhann Alfreð og Valdís keyptu hús í Mosfellsbæ Lífið Opnaði sig um skilnaðinn: „Hún eldar ekki, þrífur ekki og virðist ekki mjög móðurleg“ Lífið Elín Dís og Sigurður keyptu raðhús í Fossvogi á 175 milljónir Lífið Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Lífið Echoes of the End: Íslensk frumraun undir góðum áhrifum stríðsguðsins Leikjavísir Eva Laufey og Haraldur stækka við sig á Skaganum Lífið Anton Corbijn heiðursgestur RIFF Lífið Með um 300 tegundir af rósum í garðinum sínum Lífið Fleiri fréttir Elín Dís og Sigurður keyptu raðhús í Fossvogi á 175 milljónir Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Anton Corbijn heiðursgestur RIFF Með um 300 tegundir af rósum í garðinum sínum Jóhann Alfreð og Valdís keyptu hús í Mosfellsbæ Fyrsta tónlistarfólkið á almyrkvahátíðinni kynnt til leiks Opnaði sig um skilnaðinn: „Hún eldar ekki, þrífur ekki og virðist ekki mjög móðurleg“ Aldraður boltasækir steig síðasta dansinn Suðrænn og ferskur þeytingur að hætti Jönu Eva Laufey og Haraldur stækka við sig á Skaganum „Dýrmætt að fá að hafa þetta svona persónulegt“ Eigendaskipti á Kaffi Laugalæk: Breyta til en lofa sömu stemningu Leifur Andri og Hugrún trúlofuð Fyrstu skrefin tekin á sama stað og símtalið um fæðinguna barst Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar „Við ætlum að hlaupa fyrir hana Birtu okkar“ Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Superstore-leikari látinn Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Krakkatían: Afmælistónleikar, maraþon og bílpróf Myndaveisla: Samstaða og stolt í algleymingi í Gleðigöngunni Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Hommar, lesbíur, trans fólk og fleiri sameinast í gleðinni Fréttatía vikunnar: Gleðigangan, hafmeyjustytta og handtaka Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Bay segir skilið við Smith Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Endar örugglega sem 83 ára drottning í Gleðigöngunni Hver er Endakallinn frá Ibiza? Sjá meira
Var búinn að gefast upp Jennifer Lopez hafði íhugað það vel og vandlega hvort hún ætti að sækja um skilnað við eiginmanninn Ben Affleck. Þegar á hólminn var komið var Affleck búinn að gefast upp á hjónabandinu, hafði engan áhuga á að bæta það og taldi söngvarinn því ekki aftur snúið. 21. ágúst 2024 16:13
Jennifer Lopez sækir um skilnað Mikið hefur verið rætt og ritað um stormasamt samband Hollywood-stjarnanna Jennifer Lopez og Ben Affleck undanfarið. Þrálátur orðrómur hefur verið uppi um margra vikna skeið um að sambandi þeirra sé svo gott sem lokið. Nú virðist sem að sá orðrómur hafi verið staðfestur. 20. ágúst 2024 23:26
Sást með hringinn en eiginkonan enn víðsfjarri Ben Affleck sást með giftingarhring sinn á hönd sér þar sem hann var staddur í góðra vina hópi í göngutúr í Santa Monica í Kaliforníu. Þetta vekur athygli erlendra slúðurmiðla, enda uppi þrálátur orðrómur um að hjónaband hans og Jennifer Lopez sé nú á síðustu metrunum. 22. maí 2024 10:05