Engin gosmóða í dag Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 29. ágúst 2024 07:27 Gosmóða ætti ekki að trufla íbúa á suðvesturhorninu í dag. Vísir/Vilhelm Litlar breytingar hafa orðið á gosstöðvunum í nótt og ekki má búast við gosmóðu yfir suðvesturhorninu í dag. „Það hefur verið góður gangur og strókavirkni í þessum tveimur gýgum sem eru virkir. Þetta er auðvitað bara sama svæði og hefur verið, í norðausturenda kvikugangsins,“ segir Bjarki Kaldalóns Friis, náttúruvársérfræðingur hjá Veðurstofu Íslands. Erfitt sé að átta sig á hvort hraunið hafi breitt mikið úr sér. „Maður sér ekki nógu vel á þessum vefmyndavélum, þær eru ekki nógu hátt uppi til að maður sjái hvernig hraunbreiðan er að dreifa úr sér. Líklega er hún hægt og rólega að færa sig. Það voru teknar myndir í gærkvöldi og þá voru ekki miklar hreyfingar. Líklega verðum við að bíða eftir gervitunglamynd eða að einvher fljúgi aftur dróna yfir,“ segir Bjarki. Síðustu daga hefur gosmóðu orðið vart á suðvesturhorni landsins. Bjarki segir ekkert slíkt núna. „Það er líka norðanátt þannig að það fýkur allt á haf út. Það á ekki að trufla mikið hér en það snýst í suðvestanátt eða vestanátt síðdegis eða í kvöld og þá gæti komið eitthvað yfir Suðurlandið.“ Eldgos og jarðhræringar Eldgos á Reykjanesskaga Loftgæði Mest lesið Maðurinn sem fannst látinn var um fertugt Innlent Annað sinn sem læknir lýgur um krabbamein: „Þetta mun fara á versta veg“ Innlent Á spítala eftir hnífaárás og örstutt í flug en lét til skarar skríða daginn eftir Innlent Dorrit rænd í Lundúnum Innlent Íslendingur gekk berserksgang í Horsens Innlent Rannsaka mannslát í Kópavogi Innlent Kveður Sjálfstæðisflokkinn og hyggur á framboð fyrir Miðflokkinn Innlent Þjóðkirkjan kynnir nýtt merki og vefsíðu Innlent Krefjast svara um fyrirskipanir Hegseth varðandi bátaárásirnar Erlent Nýju systurverki Friðarsúlunnar verði komið upp í Viðey Innlent Fleiri fréttir Óvíst hvort framboð anni eftirspurn Setja fyrirvara við vistun barna í brottfararstöð Hæstiréttur byrjaður á Instagram Upplifun gesta við Skógafoss verði margfalt betri Orkuskiptin gangi mun hægar en vonast var til Íslendingur gekk berserksgang í Horsens Betra að skipta út gömlum seríum og ofhlaða ekki fjöltengin Tvö og hálft ár í fangelsi fyrir hraðbankaþjófnað og Hamraborgarmálið Vilja bæta tónleikaaðstöðu í borginni Maðurinn sem fannst látinn var um fertugt Kveður Sjálfstæðisflokkinn og hyggur á framboð fyrir Miðflokkinn Kalla eftir hugmyndum fyrir 1100 ára afmæli Alþingis Nýju systurverki Friðarsúlunnar verði komið upp í Viðey Skortir upplýsingar um móðurmál og íslenskukunnáttu leikskólastarfsfólks Tilnefndu mann ársins 2025 Þjóðkirkjan kynnir nýtt merki og vefsíðu Á spítala eftir hnífaárás og örstutt í flug en lét til skarar skríða daginn eftir Fjórir handteknir fyrir að dvelja ólöglega á landinu Hikuðu ekki þegar tækifærið gafst að opna verslun í Grindavík Dorrit rænd í Lundúnum Rannsaka mannslát í Kópavogi Áfanginn „Allt fyrir ástina“ verðlaunaður á Selfossi Þórhildur Sunna mótmælti með Grétu Thunberg Annað sinn sem læknir lýgur um krabbamein: „Þetta mun fara á versta veg“ Læknir gerði sér upp krabbamein í tvígang Réðst á annan með skóflu Færa bílastæðin við Skógafoss: „Nú er stefnan sú að allir skuli helst labba sem lengst“ Harður árekstur á Suðurlandi Grunaður um rosalega brotahrinu í aðdraganda hraðbankaþjófnaðarins Innanlandsflugi Icelandair aflýst Sjá meira
„Það hefur verið góður gangur og strókavirkni í þessum tveimur gýgum sem eru virkir. Þetta er auðvitað bara sama svæði og hefur verið, í norðausturenda kvikugangsins,“ segir Bjarki Kaldalóns Friis, náttúruvársérfræðingur hjá Veðurstofu Íslands. Erfitt sé að átta sig á hvort hraunið hafi breitt mikið úr sér. „Maður sér ekki nógu vel á þessum vefmyndavélum, þær eru ekki nógu hátt uppi til að maður sjái hvernig hraunbreiðan er að dreifa úr sér. Líklega er hún hægt og rólega að færa sig. Það voru teknar myndir í gærkvöldi og þá voru ekki miklar hreyfingar. Líklega verðum við að bíða eftir gervitunglamynd eða að einvher fljúgi aftur dróna yfir,“ segir Bjarki. Síðustu daga hefur gosmóðu orðið vart á suðvesturhorni landsins. Bjarki segir ekkert slíkt núna. „Það er líka norðanátt þannig að það fýkur allt á haf út. Það á ekki að trufla mikið hér en það snýst í suðvestanátt eða vestanátt síðdegis eða í kvöld og þá gæti komið eitthvað yfir Suðurlandið.“
Eldgos og jarðhræringar Eldgos á Reykjanesskaga Loftgæði Mest lesið Maðurinn sem fannst látinn var um fertugt Innlent Annað sinn sem læknir lýgur um krabbamein: „Þetta mun fara á versta veg“ Innlent Á spítala eftir hnífaárás og örstutt í flug en lét til skarar skríða daginn eftir Innlent Dorrit rænd í Lundúnum Innlent Íslendingur gekk berserksgang í Horsens Innlent Rannsaka mannslát í Kópavogi Innlent Kveður Sjálfstæðisflokkinn og hyggur á framboð fyrir Miðflokkinn Innlent Þjóðkirkjan kynnir nýtt merki og vefsíðu Innlent Krefjast svara um fyrirskipanir Hegseth varðandi bátaárásirnar Erlent Nýju systurverki Friðarsúlunnar verði komið upp í Viðey Innlent Fleiri fréttir Óvíst hvort framboð anni eftirspurn Setja fyrirvara við vistun barna í brottfararstöð Hæstiréttur byrjaður á Instagram Upplifun gesta við Skógafoss verði margfalt betri Orkuskiptin gangi mun hægar en vonast var til Íslendingur gekk berserksgang í Horsens Betra að skipta út gömlum seríum og ofhlaða ekki fjöltengin Tvö og hálft ár í fangelsi fyrir hraðbankaþjófnað og Hamraborgarmálið Vilja bæta tónleikaaðstöðu í borginni Maðurinn sem fannst látinn var um fertugt Kveður Sjálfstæðisflokkinn og hyggur á framboð fyrir Miðflokkinn Kalla eftir hugmyndum fyrir 1100 ára afmæli Alþingis Nýju systurverki Friðarsúlunnar verði komið upp í Viðey Skortir upplýsingar um móðurmál og íslenskukunnáttu leikskólastarfsfólks Tilnefndu mann ársins 2025 Þjóðkirkjan kynnir nýtt merki og vefsíðu Á spítala eftir hnífaárás og örstutt í flug en lét til skarar skríða daginn eftir Fjórir handteknir fyrir að dvelja ólöglega á landinu Hikuðu ekki þegar tækifærið gafst að opna verslun í Grindavík Dorrit rænd í Lundúnum Rannsaka mannslát í Kópavogi Áfanginn „Allt fyrir ástina“ verðlaunaður á Selfossi Þórhildur Sunna mótmælti með Grétu Thunberg Annað sinn sem læknir lýgur um krabbamein: „Þetta mun fara á versta veg“ Læknir gerði sér upp krabbamein í tvígang Réðst á annan með skóflu Færa bílastæðin við Skógafoss: „Nú er stefnan sú að allir skuli helst labba sem lengst“ Harður árekstur á Suðurlandi Grunaður um rosalega brotahrinu í aðdraganda hraðbankaþjófnaðarins Innanlandsflugi Icelandair aflýst Sjá meira