Engin gosmóða í dag Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 29. ágúst 2024 07:27 Gosmóða ætti ekki að trufla íbúa á suðvesturhorninu í dag. Vísir/Vilhelm Litlar breytingar hafa orðið á gosstöðvunum í nótt og ekki má búast við gosmóðu yfir suðvesturhorninu í dag. „Það hefur verið góður gangur og strókavirkni í þessum tveimur gýgum sem eru virkir. Þetta er auðvitað bara sama svæði og hefur verið, í norðausturenda kvikugangsins,“ segir Bjarki Kaldalóns Friis, náttúruvársérfræðingur hjá Veðurstofu Íslands. Erfitt sé að átta sig á hvort hraunið hafi breitt mikið úr sér. „Maður sér ekki nógu vel á þessum vefmyndavélum, þær eru ekki nógu hátt uppi til að maður sjái hvernig hraunbreiðan er að dreifa úr sér. Líklega er hún hægt og rólega að færa sig. Það voru teknar myndir í gærkvöldi og þá voru ekki miklar hreyfingar. Líklega verðum við að bíða eftir gervitunglamynd eða að einvher fljúgi aftur dróna yfir,“ segir Bjarki. Síðustu daga hefur gosmóðu orðið vart á suðvesturhorni landsins. Bjarki segir ekkert slíkt núna. „Það er líka norðanátt þannig að það fýkur allt á haf út. Það á ekki að trufla mikið hér en það snýst í suðvestanátt eða vestanátt síðdegis eða í kvöld og þá gæti komið eitthvað yfir Suðurlandið.“ Eldgos og jarðhræringar Eldgos á Reykjanesskaga Loftgæði Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Fleiri fréttir Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Sjá meira
„Það hefur verið góður gangur og strókavirkni í þessum tveimur gýgum sem eru virkir. Þetta er auðvitað bara sama svæði og hefur verið, í norðausturenda kvikugangsins,“ segir Bjarki Kaldalóns Friis, náttúruvársérfræðingur hjá Veðurstofu Íslands. Erfitt sé að átta sig á hvort hraunið hafi breitt mikið úr sér. „Maður sér ekki nógu vel á þessum vefmyndavélum, þær eru ekki nógu hátt uppi til að maður sjái hvernig hraunbreiðan er að dreifa úr sér. Líklega er hún hægt og rólega að færa sig. Það voru teknar myndir í gærkvöldi og þá voru ekki miklar hreyfingar. Líklega verðum við að bíða eftir gervitunglamynd eða að einvher fljúgi aftur dróna yfir,“ segir Bjarki. Síðustu daga hefur gosmóðu orðið vart á suðvesturhorni landsins. Bjarki segir ekkert slíkt núna. „Það er líka norðanátt þannig að það fýkur allt á haf út. Það á ekki að trufla mikið hér en það snýst í suðvestanátt eða vestanátt síðdegis eða í kvöld og þá gæti komið eitthvað yfir Suðurlandið.“
Eldgos og jarðhræringar Eldgos á Reykjanesskaga Loftgæði Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Fleiri fréttir Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Sjá meira