Gæsluvarðhald framlengt yfir stofnanda Telegram Hólmfríður Gísladóttir skrifar 26. ágúst 2024 07:28 Durov í Jakarta árið 2017. AP/Tatan Syuflana Dómstóll í Frakklandi samþykkti í gær að framlengja gæsluvarðhald yfir Pavel Durov, öðrum stofnanda samfélagsmiðilsins Telegram, en hann var handtekinn á flugvelli fyrir utan París á laugardag. Yfirvöld geta haldið Durov í allt að 96 klukkustundir en verða svo að láta hann lausan eða ákæra. Durov, 39 ára, sætir rannsókn í Frakklandi fyrir að hafa ekki gripið til aðgerða til að koma í veg fyrir glæpastarfsemi á Telegram. Handtökuskipun hafði verið gefin út á hendur honum og þykir nokkuð merkilegt að hann hafi lent í Frakklandi miðað við stöðu mála. Talsmenn Telegram sendu frá sér tilkynningu í gær þar sem þeir sögðu fyrirtækið fara að Evrópulögum og að Durov hefði ekkert að fela. Þá væri fáránlegt að ætla að gera eiganda samfélagsmiðils ábyrgan fyrir misnotkun fólks á miðlinum. Durov er fæddur í Rússlandi en er með ríkisborgararétt í Frakklandi og Sameinuðu arabísku furstadæmunum. Hann er búsettur í Dúbaí, þar sem höfuðstöðvar Telegram er að finna. Durov stofnaði Telegram árið 2013 með bróður sínum Nikolai en notendur samfélagsmiðilsins eru nú um 950 milljón talsins og hefur hann meðal annars verið notaður til að dreifa fréttum og falsfréttum af innrás Rússa í Úkraínu. Yfirvöld í Rússlandi hafa sakað Frakka um að neita þeim um aðgengi að Durov eftir að hann var handtekinn. Frakkland Samfélagsmiðlar Mest lesið Viðurkennir tveimur áratugum síðar að hafa logið um nauðgun Erlent Ósátt með að fá ekki sæti við borðið Innlent Virðast hafa leyst úr ágreiningi Viðreisnar og Flokks fólksins Innlent „Ekki skipulagsslys heldur skemmdarverk“ Innlent Stofnandi Mango hrapaði til dauða í fjallgöngu Erlent Brotist inn og hjóli stolið fyrir tvær milljónir Innlent „Framsóknarlegt“ bakkaklór hjá borgarstjóra Innlent Hvað er eiginlega í gangi í New Jersey? Erlent Matvörumarkaðurinn harðnar og harðnar á Selfossi Innlent Byltingarkennt mótefni mögulega komið fyrir næsta faraldur Innlent Fleiri fréttir Hvað er eiginlega í gangi í New Jersey? Fimm skotnir til bana í Frakklandi Stofnandi Mango hrapaði til dauða í fjallgöngu Fótboltamaðurinn umdeildi orðinn forseti Georgíu Móðir banamannsins staðfesti líkindin Viðurkennir tveimur áratugum síðar að hafa logið um nauðgun Kæra forseta Suður-Kóreu fyrir afglöp í embætti Eru Rússar að hörfa frá Sýrlandi? Réttað yfir unglingi vegna „níðingsveiða“ Stakk sér í skorstein á flótta undan lögreglu Macron kynnir nýjan forsætisráðherra Gefur líka milljón í embættistökusjóð Trumps Tæplega hundrað eldflaugum og tvö hundruð drónum skotið að Úkraínu Hvað verður um umfangsmikinn fíkniefnaiðnað Sýrlands? Búist við að Macron skipi forsætisráðherra í dag Segir Rússa undirbúa langvarandi átök við NATO „Við erum að erfa útblásið bákn, þjakað af spillingu“ Webb sér alheiminn einnig þenjast út á vaxandi hraða Trump valinn manneskja ársins: „Pólitísk endurfæðing“ sem á sér enga hliðstæðu Búlgarar og Rúmenar fá inngöngu í Schengen Zuckerberg gefur milljón dala í embættistökusjóð Trumps Ætlar að berjast gegn ásökunum um landráð Neita fullyrðingum þingmanns um dróna frá „móðurskipi“ Íran Engin grið gefin þeim sem stóðu að pyntingum og morðum Forstjóri FBI hyggst stíga til hliðar Sífellt fleiri hoppa fyrir bíla í Afríku Uppreisnarleiðtogar funduðu í fyrsta sinn Skrifaði um að drepa „baunateljara“ Daníel fær 24 ára dóm til viðbótar fyrir barnaníð Eldsprengjur GRU hefðu getað grandað flugvélum DHL Sjá meira
Yfirvöld geta haldið Durov í allt að 96 klukkustundir en verða svo að láta hann lausan eða ákæra. Durov, 39 ára, sætir rannsókn í Frakklandi fyrir að hafa ekki gripið til aðgerða til að koma í veg fyrir glæpastarfsemi á Telegram. Handtökuskipun hafði verið gefin út á hendur honum og þykir nokkuð merkilegt að hann hafi lent í Frakklandi miðað við stöðu mála. Talsmenn Telegram sendu frá sér tilkynningu í gær þar sem þeir sögðu fyrirtækið fara að Evrópulögum og að Durov hefði ekkert að fela. Þá væri fáránlegt að ætla að gera eiganda samfélagsmiðils ábyrgan fyrir misnotkun fólks á miðlinum. Durov er fæddur í Rússlandi en er með ríkisborgararétt í Frakklandi og Sameinuðu arabísku furstadæmunum. Hann er búsettur í Dúbaí, þar sem höfuðstöðvar Telegram er að finna. Durov stofnaði Telegram árið 2013 með bróður sínum Nikolai en notendur samfélagsmiðilsins eru nú um 950 milljón talsins og hefur hann meðal annars verið notaður til að dreifa fréttum og falsfréttum af innrás Rússa í Úkraínu. Yfirvöld í Rússlandi hafa sakað Frakka um að neita þeim um aðgengi að Durov eftir að hann var handtekinn.
Frakkland Samfélagsmiðlar Mest lesið Viðurkennir tveimur áratugum síðar að hafa logið um nauðgun Erlent Ósátt með að fá ekki sæti við borðið Innlent Virðast hafa leyst úr ágreiningi Viðreisnar og Flokks fólksins Innlent „Ekki skipulagsslys heldur skemmdarverk“ Innlent Stofnandi Mango hrapaði til dauða í fjallgöngu Erlent Brotist inn og hjóli stolið fyrir tvær milljónir Innlent „Framsóknarlegt“ bakkaklór hjá borgarstjóra Innlent Hvað er eiginlega í gangi í New Jersey? Erlent Matvörumarkaðurinn harðnar og harðnar á Selfossi Innlent Byltingarkennt mótefni mögulega komið fyrir næsta faraldur Innlent Fleiri fréttir Hvað er eiginlega í gangi í New Jersey? Fimm skotnir til bana í Frakklandi Stofnandi Mango hrapaði til dauða í fjallgöngu Fótboltamaðurinn umdeildi orðinn forseti Georgíu Móðir banamannsins staðfesti líkindin Viðurkennir tveimur áratugum síðar að hafa logið um nauðgun Kæra forseta Suður-Kóreu fyrir afglöp í embætti Eru Rússar að hörfa frá Sýrlandi? Réttað yfir unglingi vegna „níðingsveiða“ Stakk sér í skorstein á flótta undan lögreglu Macron kynnir nýjan forsætisráðherra Gefur líka milljón í embættistökusjóð Trumps Tæplega hundrað eldflaugum og tvö hundruð drónum skotið að Úkraínu Hvað verður um umfangsmikinn fíkniefnaiðnað Sýrlands? Búist við að Macron skipi forsætisráðherra í dag Segir Rússa undirbúa langvarandi átök við NATO „Við erum að erfa útblásið bákn, þjakað af spillingu“ Webb sér alheiminn einnig þenjast út á vaxandi hraða Trump valinn manneskja ársins: „Pólitísk endurfæðing“ sem á sér enga hliðstæðu Búlgarar og Rúmenar fá inngöngu í Schengen Zuckerberg gefur milljón dala í embættistökusjóð Trumps Ætlar að berjast gegn ásökunum um landráð Neita fullyrðingum þingmanns um dróna frá „móðurskipi“ Íran Engin grið gefin þeim sem stóðu að pyntingum og morðum Forstjóri FBI hyggst stíga til hliðar Sífellt fleiri hoppa fyrir bíla í Afríku Uppreisnarleiðtogar funduðu í fyrsta sinn Skrifaði um að drepa „baunateljara“ Daníel fær 24 ára dóm til viðbótar fyrir barnaníð Eldsprengjur GRU hefðu getað grandað flugvélum DHL Sjá meira