Helga Vala til Lögfræðistofu Reykjavíkur Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 15. ágúst 2024 15:56 Helga Vala sagði skilið við Samfylkinguna, sótti sér lögmannsréttindi og er komin til starfa á lögfræðistofu. LR Helga Vala Helgadóttir, fyrrverandi þingmaður og lögmaður, hefur bæst við hóp lögmanna Lögfræðistofu Reykjavíkur. Helga Vala útskrifaðist með ML gráðu frá Háskólanum í Reykjavík árið 2011 og öðlaðist sama ár málflutningsréttindi fyrir héraðsdómi og síðar fyrir Landsrétti. Helga Vala stofnaði ásamt öðrum lögmönnum Völvu lögmenn árið 2011 og starfaði þar uns hún tók sæti á Alþingi árið 2017. Hún sat á þingi fyrir Samfylkinguna en kaus að hverfa aftur til lögmannsstarfa haustið 2023 á Völvu lögmönnum. Á heimasíðu Völvu er Helga Vala skráð eini starfsmaðurinn. Á Alþingi gegndi hún ýmsum trúnaðarstörfum, var formaður þingflokks, formaður Stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar og Velferðarnefndar auk þess að eiga sæti í umhverfis- og samgöngunefnd, allsherjar- og menntamálanefnd og Íslandsdeild ÖSE, Öryggis og samvinnustofnunar Evrópu, svo dæmi séu tekin. Helga Vala hefur fjölbreytta reynslu úr lögmennsku en hennar helstu starfssvið eru stjórnsýslu- og stjórnskipunarréttur, fjölskyldu og barnaréttur, sakamála- og vinnuréttur, málefni útlendinga auk almennrar lögfræðiráðgjafar og málflutnings. Grétar Dór Sigurðsson, lögmaður og stjórnarformaður LR segir mjög ánægjulegt að fá Helgu Völu inn í öflugan hóp lögmanna LR. Hún búi yfir mikilli og fjölbreyttri reynslu sem muni nýtast viðskiptavinum stofunnar vel en styrkur stofunnar liggi einmitt í mikilli fagþekkingu og áratugareynslu á ólíkum sviðum lögfræðinnar. Lögmennska Vistaskipti Alþingi Mest lesið Bein útsending: Harris og Trump takast á í fyrsta sinn Erlent Trump í mikilli vörn en lýsir yfir sigri Erlent Fjórtán milljarðar króna fyrir að mæta ekki fyrir rétt Erlent Sveik 1,3 milljarða úr streymisveitum með gervispilunum Erlent „Þetta er allt að koma...eftir sjö ár“ Innlent Hinn grunaði í Selfossmálinu er látinn Innlent Niðurstaðan í máli Helga Magnúsar „á brúninni“ Innlent „Það þarf neyðaraðgerðir við þessu neyðarástandi“ Innlent Myndband af Airbus-þotu Icelandair koma úr málun Innlent Spara plastið og hvetja fólk til að sækja ekki um ökuskírteini Innlent Fleiri fréttir „Þetta er allt að koma...eftir sjö ár“ Myndband af Airbus-þotu Icelandair koma úr málun Hvatti þingmenn til málamiðlana og samninga „Það þarf neyðaraðgerðir við þessu neyðarástandi“ Ríkisútgjöld aukast um tugi milljarða á næsta ári Niðurstaðan í máli Helga Magnúsar „á brúninni“ Mótmælt við þingsetningu, hávaði og afdrifaríkar kappræður Bréf sálfræðings dugði ekki til að Erni yrði gert að víkja Bein útsending: Krefjast aðgerða fyrir heimilin strax Spara plastið og hvetja fólk til að sækja ekki um ökuskírteini „Litla þjóð sem átt í vök að verjast, vertu ei við sjálfa þig að berjast“ Grunaður um hnífaárás eftir strok frá Stuðlum Vilja losna við einkaþotur og þyrlur af Reykjavíkurflugvelli Hlaupið í rénun Nú er of seint að fara í parísarhjólið Sigmundur veit ekki hvort hann á að hlæja eða gráta Albert mætir fyrir dóm á fimmtudag Svona var setning Alþingis með nýjum forseta og biskup Viðbúinn átökum á Alþingi í vetur Ríkisstjórn í megrun en borðar jafn mikið og hreyfir sig ekkert Tæma laugina og skella í lás í tvær vikur Fjármálaráðherra segir engar kollsteypur í fjárlagafrumvarpinu Segir þrásetu ríkisstjórnarinnar stórskaðlega Halla og Guðrún í nýjum hlutverkum og aðhald í ríkisrekstri Hinn grunaði í Selfossmálinu er látinn Tímabært að stækka bráðamóttökuna á Landspítalanum Framboð Höllu Hrundar kostaði rúmar 27 milljónir króna Fyrsta Airbus-þotan komin í liti Icelandair Þrettán nýjar heimildir ráðherra Dómsmálaráðherra hafi ekki staðið með tjáningarfrelsinu Sjá meira
Helga Vala stofnaði ásamt öðrum lögmönnum Völvu lögmenn árið 2011 og starfaði þar uns hún tók sæti á Alþingi árið 2017. Hún sat á þingi fyrir Samfylkinguna en kaus að hverfa aftur til lögmannsstarfa haustið 2023 á Völvu lögmönnum. Á heimasíðu Völvu er Helga Vala skráð eini starfsmaðurinn. Á Alþingi gegndi hún ýmsum trúnaðarstörfum, var formaður þingflokks, formaður Stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar og Velferðarnefndar auk þess að eiga sæti í umhverfis- og samgöngunefnd, allsherjar- og menntamálanefnd og Íslandsdeild ÖSE, Öryggis og samvinnustofnunar Evrópu, svo dæmi séu tekin. Helga Vala hefur fjölbreytta reynslu úr lögmennsku en hennar helstu starfssvið eru stjórnsýslu- og stjórnskipunarréttur, fjölskyldu og barnaréttur, sakamála- og vinnuréttur, málefni útlendinga auk almennrar lögfræðiráðgjafar og málflutnings. Grétar Dór Sigurðsson, lögmaður og stjórnarformaður LR segir mjög ánægjulegt að fá Helgu Völu inn í öflugan hóp lögmanna LR. Hún búi yfir mikilli og fjölbreyttri reynslu sem muni nýtast viðskiptavinum stofunnar vel en styrkur stofunnar liggi einmitt í mikilli fagþekkingu og áratugareynslu á ólíkum sviðum lögfræðinnar.
Lögmennska Vistaskipti Alþingi Mest lesið Bein útsending: Harris og Trump takast á í fyrsta sinn Erlent Trump í mikilli vörn en lýsir yfir sigri Erlent Fjórtán milljarðar króna fyrir að mæta ekki fyrir rétt Erlent Sveik 1,3 milljarða úr streymisveitum með gervispilunum Erlent „Þetta er allt að koma...eftir sjö ár“ Innlent Hinn grunaði í Selfossmálinu er látinn Innlent Niðurstaðan í máli Helga Magnúsar „á brúninni“ Innlent „Það þarf neyðaraðgerðir við þessu neyðarástandi“ Innlent Myndband af Airbus-þotu Icelandair koma úr málun Innlent Spara plastið og hvetja fólk til að sækja ekki um ökuskírteini Innlent Fleiri fréttir „Þetta er allt að koma...eftir sjö ár“ Myndband af Airbus-þotu Icelandair koma úr málun Hvatti þingmenn til málamiðlana og samninga „Það þarf neyðaraðgerðir við þessu neyðarástandi“ Ríkisútgjöld aukast um tugi milljarða á næsta ári Niðurstaðan í máli Helga Magnúsar „á brúninni“ Mótmælt við þingsetningu, hávaði og afdrifaríkar kappræður Bréf sálfræðings dugði ekki til að Erni yrði gert að víkja Bein útsending: Krefjast aðgerða fyrir heimilin strax Spara plastið og hvetja fólk til að sækja ekki um ökuskírteini „Litla þjóð sem átt í vök að verjast, vertu ei við sjálfa þig að berjast“ Grunaður um hnífaárás eftir strok frá Stuðlum Vilja losna við einkaþotur og þyrlur af Reykjavíkurflugvelli Hlaupið í rénun Nú er of seint að fara í parísarhjólið Sigmundur veit ekki hvort hann á að hlæja eða gráta Albert mætir fyrir dóm á fimmtudag Svona var setning Alþingis með nýjum forseta og biskup Viðbúinn átökum á Alþingi í vetur Ríkisstjórn í megrun en borðar jafn mikið og hreyfir sig ekkert Tæma laugina og skella í lás í tvær vikur Fjármálaráðherra segir engar kollsteypur í fjárlagafrumvarpinu Segir þrásetu ríkisstjórnarinnar stórskaðlega Halla og Guðrún í nýjum hlutverkum og aðhald í ríkisrekstri Hinn grunaði í Selfossmálinu er látinn Tímabært að stækka bráðamóttökuna á Landspítalanum Framboð Höllu Hrundar kostaði rúmar 27 milljónir króna Fyrsta Airbus-þotan komin í liti Icelandair Þrettán nýjar heimildir ráðherra Dómsmálaráðherra hafi ekki staðið með tjáningarfrelsinu Sjá meira