Ungfrú Ísland í dag: „Saman geta konur sigrað heiminn“ Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 14. ágúst 2024 07:00 Manúela Ósk er full tilhlökkunar fyrir Ungfrú Ísland á morgun. Arnór Trausti Fegurðarsamkeppnin Ungfrú Ísland verður haldin í kvöld í Gamla Bíói og er tilhlökkunin hjá hópnum orðin mikil. Blaðamaður tók púlsinn á Manúelu Ósk Harðardóttur, framkvæmdastjóra keppninnar. Manúela Ósk var stödd í dómaraviðtölum þegar blaðamaður náði tali af henni og segir hún það vera hvað mest krefjandi hluti ferlisins. „Ég er með svo mikla negludómnefn sem velur án efa frábæran sigurvegara,“ segir Manúel Ósk en í dómnefnd eru Friðrik Ómar Hjörleifsson, tónlistarmaður, Arna Ýr Jónsdóttir, fegurðardrottning og hjúkrunarfræðinemi, Guðmundur „Gummi Kíró“ Birkir Pálmason, kírópraktor og áhrifavaldur, Gerður Huld Arinbjarnardóttir, viðskiptakona og eigandi kynlífstækjaverslunarinnar Blush og Kolbrún Pálína Helgadóttir, athafnakona. 25 stúlkur keppast um titilinn Ungfrú Ísland á morgun og verður keppnin í beinu streymi á Vísi og Stöð 2 Vísi. „Þetta er í níunda skipti sem ég held keppnina og mér finnst okkur alltaf takast betur og betur til. Ferlið í ár það flottasta hingað til. Ég lofa glæsilegu „showi“ í kvöld, stelpurnar eru spenntar að komast á sviðið og skína skært fyrir áhorfendur.“ Undirbúningur hefur verið í fullum gangi síðastliðna mánuði og hefur Manúela Ósk haft nóg fyrir stafni. „Þessi dagar eru hápunkturinn á mínu ári. Það er svo geggjuð orka í loftinu, svo mikill kærleikur, vinátta og samstaða kvenna en saman geta konur sigrað heiminn,“ segir Manúela Ósk að lokum. Ungfrú Ísland Tengdar fréttir Ófrískar konur mega nú taka þátt í Ungfrú Ísland Fegurðarsamkeppnin Ungfrú Ísland hefur snúið aftur en nú í breyttri mynd. Mæður, giftar og ófrískar konur mega nú taka þátt í keppninni í fyrsta sinn. Manuela Ósk Harðardóttir, framkvæmdarstjóri keppninnar, fagnar þessum tímabæru breytingum. 14. febrúar 2023 15:58 Mest lesið „Þetta er lúmskt skrímsli“ Lífið Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns Lífið Michael Bolton með ólæknandi krabbamein Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf 50+: Tómleikatilfinningin þegar börnin fljúga úr hreiðrinu Áskorun Forsalan sögð slá öll fyrri met Lífið Gerði samning við Apple: „Þetta er ótrúleg viðurkenning“ Lífið Justin Bieber nýtur sín norður í landi Lífið Segir netheima kexruglaðra hafa gert sig að mennskum boxpúða Lífið Getum verið gröð án þess að blotna eða fá ris Lífið Fleiri fréttir Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns „Þetta er lúmskt skrímsli“ Michael Bolton með ólæknandi krabbamein Forsalan sögð slá öll fyrri met „Burtu með fordóma“ tónleikar á Selfossi 1. maí Hafa náð að auka ráðstöfunartekjur sínar um 37 prósent Segir netheima kexruglaðra hafa gert sig að mennskum boxpúða Hver myndi vinna í slag, hundrað gaurar eða ein górilla? Með flygil Halldórs Laxness inni í stofu Gerði samning við Apple: „Þetta er ótrúleg viðurkenning“ Jamie XX, De La Soul og Joy Anonymous á nýrri tónlistarhátíð í Laugardal Gengst við kókaínfíkn sinni Justin Bieber nýtur sín norður í landi Risa fataherbergi í glæsilegri íbúð Patriks sem nú er til sölu Getum verið gröð án þess að blotna eða fá ris Hélt lítill kall í stjörnustríði væri Obi-Wan Kenobi Jón Gnarr birtir sönnunargagn A um ADHD Sveppi og Auddi í fallhlífarstökki yfir Dúbaí Nýtur lífsins í viktorísku koti í London Snorri og Nadine eignuðust son Íris Svava og Arnþór selja fallega íbúð á besta stað Harry Potter stjarna tveggja barna faðir Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Ástfangnar í fjörutíu ár Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Infocapital Íslandsmeistari eftir æsispennandi keppni Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Sjá meira
Manúela Ósk var stödd í dómaraviðtölum þegar blaðamaður náði tali af henni og segir hún það vera hvað mest krefjandi hluti ferlisins. „Ég er með svo mikla negludómnefn sem velur án efa frábæran sigurvegara,“ segir Manúel Ósk en í dómnefnd eru Friðrik Ómar Hjörleifsson, tónlistarmaður, Arna Ýr Jónsdóttir, fegurðardrottning og hjúkrunarfræðinemi, Guðmundur „Gummi Kíró“ Birkir Pálmason, kírópraktor og áhrifavaldur, Gerður Huld Arinbjarnardóttir, viðskiptakona og eigandi kynlífstækjaverslunarinnar Blush og Kolbrún Pálína Helgadóttir, athafnakona. 25 stúlkur keppast um titilinn Ungfrú Ísland á morgun og verður keppnin í beinu streymi á Vísi og Stöð 2 Vísi. „Þetta er í níunda skipti sem ég held keppnina og mér finnst okkur alltaf takast betur og betur til. Ferlið í ár það flottasta hingað til. Ég lofa glæsilegu „showi“ í kvöld, stelpurnar eru spenntar að komast á sviðið og skína skært fyrir áhorfendur.“ Undirbúningur hefur verið í fullum gangi síðastliðna mánuði og hefur Manúela Ósk haft nóg fyrir stafni. „Þessi dagar eru hápunkturinn á mínu ári. Það er svo geggjuð orka í loftinu, svo mikill kærleikur, vinátta og samstaða kvenna en saman geta konur sigrað heiminn,“ segir Manúela Ósk að lokum.
Ungfrú Ísland Tengdar fréttir Ófrískar konur mega nú taka þátt í Ungfrú Ísland Fegurðarsamkeppnin Ungfrú Ísland hefur snúið aftur en nú í breyttri mynd. Mæður, giftar og ófrískar konur mega nú taka þátt í keppninni í fyrsta sinn. Manuela Ósk Harðardóttir, framkvæmdarstjóri keppninnar, fagnar þessum tímabæru breytingum. 14. febrúar 2023 15:58 Mest lesið „Þetta er lúmskt skrímsli“ Lífið Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns Lífið Michael Bolton með ólæknandi krabbamein Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf 50+: Tómleikatilfinningin þegar börnin fljúga úr hreiðrinu Áskorun Forsalan sögð slá öll fyrri met Lífið Gerði samning við Apple: „Þetta er ótrúleg viðurkenning“ Lífið Justin Bieber nýtur sín norður í landi Lífið Segir netheima kexruglaðra hafa gert sig að mennskum boxpúða Lífið Getum verið gröð án þess að blotna eða fá ris Lífið Fleiri fréttir Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns „Þetta er lúmskt skrímsli“ Michael Bolton með ólæknandi krabbamein Forsalan sögð slá öll fyrri met „Burtu með fordóma“ tónleikar á Selfossi 1. maí Hafa náð að auka ráðstöfunartekjur sínar um 37 prósent Segir netheima kexruglaðra hafa gert sig að mennskum boxpúða Hver myndi vinna í slag, hundrað gaurar eða ein górilla? Með flygil Halldórs Laxness inni í stofu Gerði samning við Apple: „Þetta er ótrúleg viðurkenning“ Jamie XX, De La Soul og Joy Anonymous á nýrri tónlistarhátíð í Laugardal Gengst við kókaínfíkn sinni Justin Bieber nýtur sín norður í landi Risa fataherbergi í glæsilegri íbúð Patriks sem nú er til sölu Getum verið gröð án þess að blotna eða fá ris Hélt lítill kall í stjörnustríði væri Obi-Wan Kenobi Jón Gnarr birtir sönnunargagn A um ADHD Sveppi og Auddi í fallhlífarstökki yfir Dúbaí Nýtur lífsins í viktorísku koti í London Snorri og Nadine eignuðust son Íris Svava og Arnþór selja fallega íbúð á besta stað Harry Potter stjarna tveggja barna faðir Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Ástfangnar í fjörutíu ár Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Infocapital Íslandsmeistari eftir æsispennandi keppni Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Sjá meira
Ófrískar konur mega nú taka þátt í Ungfrú Ísland Fegurðarsamkeppnin Ungfrú Ísland hefur snúið aftur en nú í breyttri mynd. Mæður, giftar og ófrískar konur mega nú taka þátt í keppninni í fyrsta sinn. Manuela Ósk Harðardóttir, framkvæmdarstjóri keppninnar, fagnar þessum tímabæru breytingum. 14. febrúar 2023 15:58