Fengu á sig svekkjandi jöfnunarmark í uppbótatíma Ágúst Orri Arnarson skrifar 4. ágúst 2024 15:02 Kolbeinn Þórðarson byrjaði á miðjunni hjá Göteborg. göteborgs-posten Kolbeinn Þórðarson og félagar í IFK Gautaborg voru næstum því búnir að vinna frábæran útisigur Djurgården í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Liðin gerðu á endanum 1-1 jafntefli eftir að Djurgården skoraði jöfnunarmarkið á þriðju mínútu í uppbótatíma. Leikurinn átti að byrja klukkan tólf en veður setti strik í reikninginn og leiknum var frestað um klukkutíma. Stuðningsmenn gestaliðsins létu það hins vegar ekkert á sig fá og héldu uppi stemningunni í stúkunni á meðan. @purofotboll Despite the delayed match and chaotic rain, Djurgården’s fans are in high spirits! ⚽️🎉 IFK Göteborg 🇸🇪 vs. Djurgårdens IF 🇸🇪 #fördig #fördigpage #stockholm #allsvenskan #foryou #foryoupage #sverige #göteborg #djurgården ♬ originalljud - PuroFotboll⚽️ @purofotboll 🇸🇪 IFK Göteborg fans remain in high spirits despite the delayed start and rainy chaos! 🌧️⚽💙#fördig #fördigpage #stockholm #allsvenskan #foryou #foryoupage #sverige #göteborg #djurgården #ultras #fans ♬ originalljud - PuroFotboll⚽️ Óvíst var hvort leikurinn gæti farið fram en það stytti á endanum upp og hann hófst rétt rúmum klukkutíma á eftir áætlun. Thomas Santos kom Gautaborgarliðinu í 1-0 á 59. mínútu og þannig var staðan í meira en hálftíma. Adam Stahl jafnaði hins vegar fyrir Djurgården í lok leiksins og tryggði liðinu stig. Kolbeinn spilaði allan leikinn á miðjunni og fékk gult spjald á 23. mínútu. Sænski boltinn Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Sport Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Handbolti Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Enski boltinn Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM Handbolti Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Handbolti Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Handbolti Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Fótbolti Fleiri fréttir Mané skaut Senegal í úrslit en Salah sást varla Viktor Bjarki með tvennu í undirbúningi fyrir Meistaradeildina Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Ásdís Karen fagnaði sigri gegn stórliðinu Blikar farnir að fylla í skörðin María í eitt besta lið Svíþjóðar en tekur íslenska landsliðið fram yfir það sænska Ajax fær son Zlatans að láni frá AC Milan Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Klopp: Brottför Xabi Alonso frá Real Madrid kemur mér ekkert við Kallar stjörnur Real Madrid „dekraða krakka“ Leita að þeim sem truflaði Mo Salah með græna ljósinu Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Breiðablik leitar að leikmönnum en reglur UEFA flækja málin Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Benoný kom inn á og breytti leiknum Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Carrick tekinn við Manchester United Segir Gumma Tóta á leið heim úr atvinnumennsku Simeone baðst afsökunar á rifrildinu við Vinícius Junior Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Tveir ungir varnarmenn til FH Uppgjöfin fyrir Mbappé hafi markað endalok Alonso Segja að Real Madrid vilji fá Jürgen Klopp Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Sjá meira
Liðin gerðu á endanum 1-1 jafntefli eftir að Djurgården skoraði jöfnunarmarkið á þriðju mínútu í uppbótatíma. Leikurinn átti að byrja klukkan tólf en veður setti strik í reikninginn og leiknum var frestað um klukkutíma. Stuðningsmenn gestaliðsins létu það hins vegar ekkert á sig fá og héldu uppi stemningunni í stúkunni á meðan. @purofotboll Despite the delayed match and chaotic rain, Djurgården’s fans are in high spirits! ⚽️🎉 IFK Göteborg 🇸🇪 vs. Djurgårdens IF 🇸🇪 #fördig #fördigpage #stockholm #allsvenskan #foryou #foryoupage #sverige #göteborg #djurgården ♬ originalljud - PuroFotboll⚽️ @purofotboll 🇸🇪 IFK Göteborg fans remain in high spirits despite the delayed start and rainy chaos! 🌧️⚽💙#fördig #fördigpage #stockholm #allsvenskan #foryou #foryoupage #sverige #göteborg #djurgården #ultras #fans ♬ originalljud - PuroFotboll⚽️ Óvíst var hvort leikurinn gæti farið fram en það stytti á endanum upp og hann hófst rétt rúmum klukkutíma á eftir áætlun. Thomas Santos kom Gautaborgarliðinu í 1-0 á 59. mínútu og þannig var staðan í meira en hálftíma. Adam Stahl jafnaði hins vegar fyrir Djurgården í lok leiksins og tryggði liðinu stig. Kolbeinn spilaði allan leikinn á miðjunni og fékk gult spjald á 23. mínútu.
Sænski boltinn Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Sport Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Handbolti Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Enski boltinn Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM Handbolti Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Handbolti Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Handbolti Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Fótbolti Fleiri fréttir Mané skaut Senegal í úrslit en Salah sást varla Viktor Bjarki með tvennu í undirbúningi fyrir Meistaradeildina Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Ásdís Karen fagnaði sigri gegn stórliðinu Blikar farnir að fylla í skörðin María í eitt besta lið Svíþjóðar en tekur íslenska landsliðið fram yfir það sænska Ajax fær son Zlatans að láni frá AC Milan Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Klopp: Brottför Xabi Alonso frá Real Madrid kemur mér ekkert við Kallar stjörnur Real Madrid „dekraða krakka“ Leita að þeim sem truflaði Mo Salah með græna ljósinu Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Breiðablik leitar að leikmönnum en reglur UEFA flækja málin Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Benoný kom inn á og breytti leiknum Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Carrick tekinn við Manchester United Segir Gumma Tóta á leið heim úr atvinnumennsku Simeone baðst afsökunar á rifrildinu við Vinícius Junior Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Tveir ungir varnarmenn til FH Uppgjöfin fyrir Mbappé hafi markað endalok Alonso Segja að Real Madrid vilji fá Jürgen Klopp Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Sjá meira