Engin merki um hlaupóróa lengur Kjartan Kjartansson skrifar 29. júlí 2024 11:27 Frá ánni Skálm þar sem hlaupvatn úr Mýrdalsjökli hefur runnið niður. Myndin er úr safni. Jóhann K. Jóhannsson Dregið hefur úr virkni í Mýrdalsjökli og hafa engin merki um hlaupóróa mælst síðasta sólarhringinn. Enn er þó sögð innistæða fyrir venjubundnum hlaupum sem verða úr jöklinum á sumrin. Hlaup hófst úr Mýrdalsjökli niður farveg árinnar Skálma á aðfararnótt laugardags. Síðan þá hefur rafleiðni í ánni minnkað verulega og sjálftavirkni minnkað síðasta sólarhringinn samkvæmt uppfærslu á vefsíðu Veðurstofu Íslands. Engar breytingar sjálst lengur á GPS-mæli í Austmannabungu sem sýndi skýr merki um breytingar í öskju sem sjást í venjubundnum jökulhlaupum. Mælingar eru sagðar benda til þess að jökullinn sé að jafna sig eftir hlaupið og nálgist eðlilega bakgrunnsvirkni. Nokkrir dagar gætu verið í að rennsli í Skálm komist aftur í eðlilegt horf fyrir árstíma. Venjubundin hlaup úr jöklinum gætu enn átt sér stað og þau gætu skapað hættu við Kötlujökul, bæði vegna vatnsmagns og gasmengunar. Fluglitakóði fyrir Kötlu hefur nú verið færður niður á grænan en hann var settur í gulan vegna virkninnar í jöklinum um helgina. Hringvegurinn, sem var lokaður um tíma vegna hlaupsins, var opnaður aftur seint í gærkvöldi þegar umferð var hleypt aftur á brúna yfir Skálm. Mýrdalshreppur Náttúruhamfarir Eldgos og jarðhræringar Tengdar fréttir Vatnshæð lækkar áfram en hlaupið ekki alveg búið Rafleiðni í Skálm minnkar enn hægt og rólega eftir að jökulhlaup varð úr Mýrdalsjökli í gær. Óvissustig Almannavatna er enn í gildi á svæðinu. 28. júlí 2024 23:47 RAX flaug yfir jökulhlaupssvæðið Ljósmyndarinn RAX flug yfir Skálm og Mýrdalsjökul í dag og fangaði sjónarspilið á svæðinu eftir að jökulhlaup varð úr jöklinum í gær. 28. júlí 2024 20:16 Mest lesið „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Erlent Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Innlent „Ég er sátt“ Innlent Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Innlent Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Erlent Fleiri fréttir „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Sjá meira
Hlaup hófst úr Mýrdalsjökli niður farveg árinnar Skálma á aðfararnótt laugardags. Síðan þá hefur rafleiðni í ánni minnkað verulega og sjálftavirkni minnkað síðasta sólarhringinn samkvæmt uppfærslu á vefsíðu Veðurstofu Íslands. Engar breytingar sjálst lengur á GPS-mæli í Austmannabungu sem sýndi skýr merki um breytingar í öskju sem sjást í venjubundnum jökulhlaupum. Mælingar eru sagðar benda til þess að jökullinn sé að jafna sig eftir hlaupið og nálgist eðlilega bakgrunnsvirkni. Nokkrir dagar gætu verið í að rennsli í Skálm komist aftur í eðlilegt horf fyrir árstíma. Venjubundin hlaup úr jöklinum gætu enn átt sér stað og þau gætu skapað hættu við Kötlujökul, bæði vegna vatnsmagns og gasmengunar. Fluglitakóði fyrir Kötlu hefur nú verið færður niður á grænan en hann var settur í gulan vegna virkninnar í jöklinum um helgina. Hringvegurinn, sem var lokaður um tíma vegna hlaupsins, var opnaður aftur seint í gærkvöldi þegar umferð var hleypt aftur á brúna yfir Skálm.
Mýrdalshreppur Náttúruhamfarir Eldgos og jarðhræringar Tengdar fréttir Vatnshæð lækkar áfram en hlaupið ekki alveg búið Rafleiðni í Skálm minnkar enn hægt og rólega eftir að jökulhlaup varð úr Mýrdalsjökli í gær. Óvissustig Almannavatna er enn í gildi á svæðinu. 28. júlí 2024 23:47 RAX flaug yfir jökulhlaupssvæðið Ljósmyndarinn RAX flug yfir Skálm og Mýrdalsjökul í dag og fangaði sjónarspilið á svæðinu eftir að jökulhlaup varð úr jöklinum í gær. 28. júlí 2024 20:16 Mest lesið „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Erlent Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Innlent „Ég er sátt“ Innlent Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Innlent Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Erlent Fleiri fréttir „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Sjá meira
Vatnshæð lækkar áfram en hlaupið ekki alveg búið Rafleiðni í Skálm minnkar enn hægt og rólega eftir að jökulhlaup varð úr Mýrdalsjökli í gær. Óvissustig Almannavatna er enn í gildi á svæðinu. 28. júlí 2024 23:47
RAX flaug yfir jökulhlaupssvæðið Ljósmyndarinn RAX flug yfir Skálm og Mýrdalsjökul í dag og fangaði sjónarspilið á svæðinu eftir að jökulhlaup varð úr jöklinum í gær. 28. júlí 2024 20:16