Hringvegurinn opinn á ný Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 28. júlí 2024 20:56 Skálmarbrú seinni partinn í gær. Sveinbjörn Darri Matthíasson Hringvegurinn við Skálm hefur verið opnaður á ný eftir rúmlega sólarhringslanga lokun. Jökulhlaup varð úr Mýrdalsjökli seinni partinn í gær sem leiddi til þess að vegurinn fór undir vatn. Búið er að opna veginn með þeim takmörkunum að hann er einbreiður. Á fimmta tímanum í dag var tilkynnt að vegurinn yrði opnaður á ný eftir klukkan átta í kvöld. Hann er nú opinn fyrir umferð, að því er kemur fram í tilkynningu á vef Vegagerðarinnar klukkan 20:55. Á vef Vegagerðarinnar kemur fram að umferð sé eingöngu opin um eina akrein og umferð verði því stjórnað á vettvangi. Vegfarendur eru beðnir um að sýna starfsfólki á vettvangi tillitssemi og virða merkingar og fyrirmæli. Fyrst um sinn verði opið fyrir umferð að austanverðu og þegar stærsti hluti bílaraðarinnar verði kominn yfir kaflann verði bílum að vestanverðu hleypt austur yfir. Það geti tekið um hálftíma. Seinna í kvöld verði stefnt að ljósastýringu yfir brúna. Fjöldinn allur af ferðamönnum hefur beðið við Laufskálavörðu, austan megin við Skálm, eftir að þjóðvegurinn opni. Útlit er fyrir enn lengri bið þar sem vegurinn er einungis opinn í eina átt í senn. Seinni partinn í dag greindi lögreglan á Suðurlandi frá því á Facebook að búið væri að aflétta lokunum um Sólheimajökulsveg, Hrífunesveg og Öldufellsleið. Samgöngur Mýrdalshreppur Mest lesið Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Innlent Telja dagana frá síðasta innbroti Innlent Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því Innlent „Ég hef aldrei séð svona mikið vatn í Jökulsá“ Innlent Von á mesta vindinum í marga mánuði Veður Vaktin: Dómur kveðinn upp í Gufunesmálinu Innlent „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Innlent Bandaríkjamenn sagðir vilja Tony Blair við stjórnvölinn á Gasa Erlent Grindavíkurgersemin Birna Óladóttir fallin frá Innlent Hugmyndir kynntar um „miðstöð jaðaríþrótta“ í Toppstöðinni Innlent Fleiri fréttir Vímuefnaneysla talin meginorsök banaslyss við Hraunsnef Vaktin: Dómur kveðinn upp í Gufunesmálinu Ekki búin að ákveða hvort þjóðaröryggisráð verði kallað saman „Ég hef aldrei séð svona mikið vatn í Jökulsá“ Grindavíkurgersemin Birna Óladóttir fallin frá Kristrún í pallborði með Starmer, Carney og Albanese Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Hugmyndir kynntar um „miðstöð jaðaríþrótta“ í Toppstöðinni Telja dagana frá síðasta innbroti Rannsaka líkamsárás og fjárkúgun Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Skvísur séu almennt frekar næringarsnauðar og börnin geti orðið matvönd „Þau eru að herja á börnin okkar“ Skipulagði bæjarferðir að vestan þannig að hann kæmist í Blóðbankann Lægð sem valdi meiri usla Minna fólk á að hafa vistir til þriggja daga á heimilinu Dæmigert hundaflaut að spyrja hvort kynin séu tvö Grafalvarleg staða í Danmörku, trampólínlægð og hundaflaut Viðvörunarstig hækkað: Auknar líkur á gosi Refsing fyrir að nauðga þroskaskertum manni milduð Breytingar í vændum á skrifstofu forseta Stærðarinnar grjót féll á fjölfarinn veg Bein útsending: Farið yfir það nýjasta í krabbameinsrannsóknum „Handagangur í öskjunni“ leiddi til þess að menntskælingar fengu áfengi Skæð fuglaflensa greindist á Norðurlandi Uppsagnir hjá Norðuráli í dag Þingmenn ræða stjórnlausa veðmálastarfsemi: Íslendingar Evrópumeistarar Stórt framfaraskref að færa Blóðbankann í Kringluna Austurstræti orðið að göngugötu Sjá meira
Á fimmta tímanum í dag var tilkynnt að vegurinn yrði opnaður á ný eftir klukkan átta í kvöld. Hann er nú opinn fyrir umferð, að því er kemur fram í tilkynningu á vef Vegagerðarinnar klukkan 20:55. Á vef Vegagerðarinnar kemur fram að umferð sé eingöngu opin um eina akrein og umferð verði því stjórnað á vettvangi. Vegfarendur eru beðnir um að sýna starfsfólki á vettvangi tillitssemi og virða merkingar og fyrirmæli. Fyrst um sinn verði opið fyrir umferð að austanverðu og þegar stærsti hluti bílaraðarinnar verði kominn yfir kaflann verði bílum að vestanverðu hleypt austur yfir. Það geti tekið um hálftíma. Seinna í kvöld verði stefnt að ljósastýringu yfir brúna. Fjöldinn allur af ferðamönnum hefur beðið við Laufskálavörðu, austan megin við Skálm, eftir að þjóðvegurinn opni. Útlit er fyrir enn lengri bið þar sem vegurinn er einungis opinn í eina átt í senn. Seinni partinn í dag greindi lögreglan á Suðurlandi frá því á Facebook að búið væri að aflétta lokunum um Sólheimajökulsveg, Hrífunesveg og Öldufellsleið.
Samgöngur Mýrdalshreppur Mest lesið Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Innlent Telja dagana frá síðasta innbroti Innlent Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því Innlent „Ég hef aldrei séð svona mikið vatn í Jökulsá“ Innlent Von á mesta vindinum í marga mánuði Veður Vaktin: Dómur kveðinn upp í Gufunesmálinu Innlent „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Innlent Bandaríkjamenn sagðir vilja Tony Blair við stjórnvölinn á Gasa Erlent Grindavíkurgersemin Birna Óladóttir fallin frá Innlent Hugmyndir kynntar um „miðstöð jaðaríþrótta“ í Toppstöðinni Innlent Fleiri fréttir Vímuefnaneysla talin meginorsök banaslyss við Hraunsnef Vaktin: Dómur kveðinn upp í Gufunesmálinu Ekki búin að ákveða hvort þjóðaröryggisráð verði kallað saman „Ég hef aldrei séð svona mikið vatn í Jökulsá“ Grindavíkurgersemin Birna Óladóttir fallin frá Kristrún í pallborði með Starmer, Carney og Albanese Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Hugmyndir kynntar um „miðstöð jaðaríþrótta“ í Toppstöðinni Telja dagana frá síðasta innbroti Rannsaka líkamsárás og fjárkúgun Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Skvísur séu almennt frekar næringarsnauðar og börnin geti orðið matvönd „Þau eru að herja á börnin okkar“ Skipulagði bæjarferðir að vestan þannig að hann kæmist í Blóðbankann Lægð sem valdi meiri usla Minna fólk á að hafa vistir til þriggja daga á heimilinu Dæmigert hundaflaut að spyrja hvort kynin séu tvö Grafalvarleg staða í Danmörku, trampólínlægð og hundaflaut Viðvörunarstig hækkað: Auknar líkur á gosi Refsing fyrir að nauðga þroskaskertum manni milduð Breytingar í vændum á skrifstofu forseta Stærðarinnar grjót féll á fjölfarinn veg Bein útsending: Farið yfir það nýjasta í krabbameinsrannsóknum „Handagangur í öskjunni“ leiddi til þess að menntskælingar fengu áfengi Skæð fuglaflensa greindist á Norðurlandi Uppsagnir hjá Norðuráli í dag Þingmenn ræða stjórnlausa veðmálastarfsemi: Íslendingar Evrópumeistarar Stórt framfaraskref að færa Blóðbankann í Kringluna Austurstræti orðið að göngugötu Sjá meira