Þrettán vilja stýra ráðuneyti Svandísar Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 24. júlí 2024 15:21 Svandís Svavarsdóttir er innviðaráðherra en var áður matvælaráðherra og þar áður heilbrigðisráðherra. VísiR/vilhelm Þrettán umsækjendur eru um embætti ráðuneytisstjóra innviðaráðuneytisins sem auglýst var um miðjan júní sl. en umsóknarfrestur rann út 19. júlí. Aðalsteinn Þorsteinsson fyrrverandi forstjóri Þjóðskrár er settur ráðuneytisstjóri frá því 31. maí og gegnir embættinu út ágúst. Hann kom tímabundið í stöðuna eftir að Hermann Sæmundsson var fluttur úr embættinu og tók við sem ráðuneytisstjóri í fjármála- og efnahagsráðuneytinu að beiðni Sigurðar Inga Jóhannssonar fjármálaráðherra. Greint er frá nöfnum umsækjenda á vef Stjórnarráðsins. Umsækjendurnir eru í stafrófsröð: Anna Eivör Shvarova, skrifstofustjóri Björg Erlingsdóttir, fyrrverandi sveitarstjóri Guðjón Atlason, verkefnastjóri Guðrún Ögmundsdóttir, skrifstofustjóri skrifstofu rekstrar og innri þjónustu Harpa Þrastardóttir, eigandi Hildur H Dungal, settur skrifstofustjóri skrifstofu húsnæðis- og skipulagsmála Ingilín Kristmannsdóttir, skrifstofustjóri skrifstofu stefnumótunar og fjármála Kristín Þórðardóttir, sýslumaður á Suðurlandi og settur sýslumaður í Vestmannaeyjum Margrét Hallgrímsdóttir, skrifstofustjóri innviða og þróunar Mæva Marlene Urbschat, skógræktandi Róbert Ragnarsson, verkefnastjóri Sigríður Auður Arnardóttir, lögfræðingur og fv. ráðuneytisstjóri Sigurbergur Björnsson, sendiráðunautur í sendiráðinu í Brüssel Ríkisstjórn Bjarna Benediktssonar Rekstur hins opinbera Vistaskipti Stjórnsýsla Mest lesið „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Erlent „Ég er sátt“ Innlent Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Innlent Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Fleiri fréttir „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Sjá meira
Aðalsteinn Þorsteinsson fyrrverandi forstjóri Þjóðskrár er settur ráðuneytisstjóri frá því 31. maí og gegnir embættinu út ágúst. Hann kom tímabundið í stöðuna eftir að Hermann Sæmundsson var fluttur úr embættinu og tók við sem ráðuneytisstjóri í fjármála- og efnahagsráðuneytinu að beiðni Sigurðar Inga Jóhannssonar fjármálaráðherra. Greint er frá nöfnum umsækjenda á vef Stjórnarráðsins. Umsækjendurnir eru í stafrófsröð: Anna Eivör Shvarova, skrifstofustjóri Björg Erlingsdóttir, fyrrverandi sveitarstjóri Guðjón Atlason, verkefnastjóri Guðrún Ögmundsdóttir, skrifstofustjóri skrifstofu rekstrar og innri þjónustu Harpa Þrastardóttir, eigandi Hildur H Dungal, settur skrifstofustjóri skrifstofu húsnæðis- og skipulagsmála Ingilín Kristmannsdóttir, skrifstofustjóri skrifstofu stefnumótunar og fjármála Kristín Þórðardóttir, sýslumaður á Suðurlandi og settur sýslumaður í Vestmannaeyjum Margrét Hallgrímsdóttir, skrifstofustjóri innviða og þróunar Mæva Marlene Urbschat, skógræktandi Róbert Ragnarsson, verkefnastjóri Sigríður Auður Arnardóttir, lögfræðingur og fv. ráðuneytisstjóri Sigurbergur Björnsson, sendiráðunautur í sendiráðinu í Brüssel
Ríkisstjórn Bjarna Benediktssonar Rekstur hins opinbera Vistaskipti Stjórnsýsla Mest lesið „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Erlent „Ég er sátt“ Innlent Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Innlent Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Fleiri fréttir „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Sjá meira