Telur ekki trúlegt að komið verði á samkomutakmörkunum Rafn Ágúst Ragnarsson skrifar 17. júlí 2024 09:13 Mikið álag hefur verið á heilsugæslum landsins vegna óvanalegs fjölda veirusmita miðað við árstíma. Vísir/Vilhelm Margrét Héðinsdóttir, fagstjóri hjúkrunar og upplýsingamiðstöðvar Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins, segir fleiri erindi á borði upplýsingamiðstöðvarinnar núna en voru í janúar og febrúar. Skæðar og smitandi veirusýkingar, þeirra á meðal kórónaveiran, séu í gangi og mikið álag á heilsugæslum landsins. Hún segir það afbrigði kórónuveirunnar sem er í dreifingu landsmanna á meðal þessa dagana vera meira smitandi en þau sem við sáum í faraldrinum og að heilu fjölskyldurnar ásamt meira og minna öllum sem þau hafa hitt liggja fyrir. Fólk á öllum aldri sé orðið töluvert veikt. Henni finnst þó ekki líklegt að gripið verði til neinna almenna ráðstafana utan veggja Landspítalans. „Við ráðleggjum fólki að reyna að vera ekki að dreifa þessu. Það kunna þetta allir, þvo sér um hendurnar, spritta og nota grímu. Við hvetjum alla sem þurfa að fara til læknis að gera þetta til að minnka líkur á að smita til dæmis litlu börnin sem eru að koma í ungbarnavernd og svona,“ segir Margrét. „Að það verði teknar upp einhverjar samkomutakmarkanir finnst mér nú ótrúlegt,“ bætir hún aðspurð við. Margrét segir að þar sem upplýsingamiðstöðin var stofnuð fyrir rúmum tveimur árum sé ekki hægt að miða við undanfarin ár en segist þó hafa tilfinningu fyrir því að það sé meira álag nú en áður. „Þegar við getum haft eitthvað til að miða við þá erum við með fleiri erindi til okkar núna heldur en voru í janúar og febrúar. En við erum heppin. Við erum með mikið af góðu fólki,“ segir hún. Hún segir það gott að Heilsugæsla höfuðborgarsvæðisins sé fjarvinnustaður og hafi tök á að fá hjúkrunarfræðinga búsetta erlendis til vinnu. „Okkur hefur gengið ágætlega að manna og erum þokkalega mönnuð en á mestu álagstímanum getur verið bið. Þá flokkum við erindin og tökum fyrst þau sem eru alvarleg,“ segir Margrét. Heilsugæsla Landspítalinn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Vaktin: Maduro handtekinn eftir árás á Venesúela Erlent Rennibrautinni lokað eftir fjölda óhappa Innlent Alvarlegt bílslys á Biskupstungnabraut Innlent Sjálfstæðisflokkurinn í 35 prósentum Innlent Nafn konunnar sem lést á Hvolsvelli Innlent Íslenskur maður lést í Úkraínu Innlent Bandaríkin sprengja í höfuðborg Venesúela Erlent Eldur við flugvöll á Grænlandi Erlent Fjölskyldur lýsa martraðarkenndri bið Erlent Dularfullt bleikt slím veldur ugg á Tasmaníu Erlent Fleiri fréttir Nafn konunnar sem lést á Hvolsvelli Banaslys á Biskupstungnabraut Krakkarnir beðið um að halda áfram heimsóknum á Hrafnistu Alvarlegt bílslys á Biskupstungnabraut Hótaði að nauðga manni og skallaði annan vegna húðlitar Stærðfræðikennarinn Stein sækist eftir fjórða sæti Langar raðir á Sorpu eftir hátíðarnar Sjálfstæðisflokkurinn í 35 prósentum Rýnt í stöðuna í Venesúela og Sjálfstæðisflokkurinn á flugi Rennibrautinni lokað eftir fjölda óhappa Dóra Björt vill þriðja eða fjórða sæti Vilhjálmur tekur oddvitaslaginn í Reykjanesbæ Spunaleikari vill annað sæti Samfylkingarinnar í borginni „Miður að bensínhákum sé umbunað“ Íslenskur maður lést í Úkraínu Nýársbarnið á Suðurlandi býr á Eyrarbakka Réttindalaus og keyrði á kyrrstæðan lögreglubíl Kostnaður vegna veikinda nemur milljörðum Verðlækkanir á bensíni og áramótaheit landsmanna 2025 var hlýjasta árið á Íslandi frá upphafi mælinga Fjögur vilja tvö efstu hjá Viðreisn Kristín vill fyrsta sætið Allt sem þú þarft að vita um nýja kílómetragjaldið Þremur þjófum vísað úr landi Funda í janúar í kjaraviðræðum flugstétta Hlutfall fínasta svifryksins áberandi hátt á nýársnótt Telur nær öruggt að fleiri hundar muni týnast Dæmi um að fólk hafi flúið upp í sveit Þurfi að sannfæra flokkinn Sex tíma leikskóladvöl nú gjaldfrjáls í Hafnarfirði Sjá meira
Hún segir það afbrigði kórónuveirunnar sem er í dreifingu landsmanna á meðal þessa dagana vera meira smitandi en þau sem við sáum í faraldrinum og að heilu fjölskyldurnar ásamt meira og minna öllum sem þau hafa hitt liggja fyrir. Fólk á öllum aldri sé orðið töluvert veikt. Henni finnst þó ekki líklegt að gripið verði til neinna almenna ráðstafana utan veggja Landspítalans. „Við ráðleggjum fólki að reyna að vera ekki að dreifa þessu. Það kunna þetta allir, þvo sér um hendurnar, spritta og nota grímu. Við hvetjum alla sem þurfa að fara til læknis að gera þetta til að minnka líkur á að smita til dæmis litlu börnin sem eru að koma í ungbarnavernd og svona,“ segir Margrét. „Að það verði teknar upp einhverjar samkomutakmarkanir finnst mér nú ótrúlegt,“ bætir hún aðspurð við. Margrét segir að þar sem upplýsingamiðstöðin var stofnuð fyrir rúmum tveimur árum sé ekki hægt að miða við undanfarin ár en segist þó hafa tilfinningu fyrir því að það sé meira álag nú en áður. „Þegar við getum haft eitthvað til að miða við þá erum við með fleiri erindi til okkar núna heldur en voru í janúar og febrúar. En við erum heppin. Við erum með mikið af góðu fólki,“ segir hún. Hún segir það gott að Heilsugæsla höfuðborgarsvæðisins sé fjarvinnustaður og hafi tök á að fá hjúkrunarfræðinga búsetta erlendis til vinnu. „Okkur hefur gengið ágætlega að manna og erum þokkalega mönnuð en á mestu álagstímanum getur verið bið. Þá flokkum við erindin og tökum fyrst þau sem eru alvarleg,“ segir Margrét.
Heilsugæsla Landspítalinn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Vaktin: Maduro handtekinn eftir árás á Venesúela Erlent Rennibrautinni lokað eftir fjölda óhappa Innlent Alvarlegt bílslys á Biskupstungnabraut Innlent Sjálfstæðisflokkurinn í 35 prósentum Innlent Nafn konunnar sem lést á Hvolsvelli Innlent Íslenskur maður lést í Úkraínu Innlent Bandaríkin sprengja í höfuðborg Venesúela Erlent Eldur við flugvöll á Grænlandi Erlent Fjölskyldur lýsa martraðarkenndri bið Erlent Dularfullt bleikt slím veldur ugg á Tasmaníu Erlent Fleiri fréttir Nafn konunnar sem lést á Hvolsvelli Banaslys á Biskupstungnabraut Krakkarnir beðið um að halda áfram heimsóknum á Hrafnistu Alvarlegt bílslys á Biskupstungnabraut Hótaði að nauðga manni og skallaði annan vegna húðlitar Stærðfræðikennarinn Stein sækist eftir fjórða sæti Langar raðir á Sorpu eftir hátíðarnar Sjálfstæðisflokkurinn í 35 prósentum Rýnt í stöðuna í Venesúela og Sjálfstæðisflokkurinn á flugi Rennibrautinni lokað eftir fjölda óhappa Dóra Björt vill þriðja eða fjórða sæti Vilhjálmur tekur oddvitaslaginn í Reykjanesbæ Spunaleikari vill annað sæti Samfylkingarinnar í borginni „Miður að bensínhákum sé umbunað“ Íslenskur maður lést í Úkraínu Nýársbarnið á Suðurlandi býr á Eyrarbakka Réttindalaus og keyrði á kyrrstæðan lögreglubíl Kostnaður vegna veikinda nemur milljörðum Verðlækkanir á bensíni og áramótaheit landsmanna 2025 var hlýjasta árið á Íslandi frá upphafi mælinga Fjögur vilja tvö efstu hjá Viðreisn Kristín vill fyrsta sætið Allt sem þú þarft að vita um nýja kílómetragjaldið Þremur þjófum vísað úr landi Funda í janúar í kjaraviðræðum flugstétta Hlutfall fínasta svifryksins áberandi hátt á nýársnótt Telur nær öruggt að fleiri hundar muni týnast Dæmi um að fólk hafi flúið upp í sveit Þurfi að sannfæra flokkinn Sex tíma leikskóladvöl nú gjaldfrjáls í Hafnarfirði Sjá meira