Helga Vala hefur litlar áhyggjur af málinu Jakob Bjarnar skrifar 16. júlí 2024 11:37 Helga Vala segir málið sem slegið var upp í gær verða hálfgerðan storm í vatnsglasi. vísir/vilhelm Helga Vala Helgadóttir lögmaður Semu Erlu Serdoglu telur sérkennilegt að eyða tíma lögreglu í annað eins og það að rökstyðja betur ákvörðun sína um niðurfellingu máls á hendur skjólstæðingi sínum. „Það kom ákvörðun ríkissaksóknara í gær þar sem lögreglan er beðin um að rökstyðja betur ákvörðun sína um niðurfellingu og tilkynna hvað hafi verið rannsakað. Það er ekki í þessu neinn þrunginn áfellisdómur yfir lögreglu; Hey! ekki skila niðurfellingu á máli án ess að rökstyðja það.“ Helga Vala segist hafa séð mál sem snúast um niðurfellingu á málum þar sem lögreglan er hreinlega hirt, fyrir liggi allskyns sönnunargögn og allt bendi til að lög hafi verið brotin. „Þetta er ekkert slíkt. Þetta er bara einföld spurning, við þurfum að vita hvað þið rannsökuð, hver sakarefnin eru og við þurfum að fá það inn í rökstuðninginn.“ Helga Vala segir þetta mál hins vegar byggjast á því að það sé maður úti í bæ sem kærir frjáls félagasamtök fyrir mútubrot og ólöglega fjársöfnun. „En hann er ekki með neinn gögn sem styðja það,“ segir Helga Vala og helst á henni að skilja að hér sé um að ræða storm í vatnsglasi. „Það er ekkert í þessu.“ Átök í Ísrael og Palestínu Palestína Lögreglumál Mest lesið Bein útsending: Kynnir fjárlög næsta árs Innlent Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Erlent „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Innlent Þrjár ungar konur fórust í eldsvoða í Noregi Erlent Daður við drengi sem verður kynferðislegt og endar með hótun Innlent Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Erlent Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Erlent Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Innlent Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Erlent Bjargað af efri hæð eftir að eldur kom upp á jarðhæð í íbúðarhúsi Innlent Fleiri fréttir Fundu villuráfandi ferðamenn nærri skálanum í Landmannalaugum „Allir vilja alltaf meira“ Reikna með fimmtán milljarða halla á næsta ári Daður við drengi sem verður kynferðislegt og endar með hótun Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Bjargað af efri hæð eftir að eldur kom upp á jarðhæð í íbúðarhúsi Leitað að manni með öxi „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Engin slys á fólki þegar hjólhýsi valt Syrgja fallið kornabarn og fyrsti þúsaldardýrlingurinn Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Kröftug mótmæli brjóti ekki gegn málfrelsi Hringveginum lokað vegna umferðarslyss Þyrlan kölluð út á mesta forgangi Jákvæð gagnvart nýrri atvinnustefnu Frábær og vel heppnuð Ljósanótt Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Skoða að rifta fríverslunarsamningi við Ísrael Labubu bangsar ekki lengur velkomnir í Ísaksskóla Fangageymslur fullar eftir erilsama nótt Aðgerðir vegna Gasa, málfrelsi á Íslandi og ný atvinnustefna Ákærðir vegna fölsuðu taflanna tuttugu þúsund „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Korn ræktað á um fjögur þúsund hekturum Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Handtekinn undir áhrifum með tvö börn í bílnum Fjölmenn mótmæli og skortur á íslenskukunnáttu þrátt fyrir doktorsnám Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Sjá meira
„Það kom ákvörðun ríkissaksóknara í gær þar sem lögreglan er beðin um að rökstyðja betur ákvörðun sína um niðurfellingu og tilkynna hvað hafi verið rannsakað. Það er ekki í þessu neinn þrunginn áfellisdómur yfir lögreglu; Hey! ekki skila niðurfellingu á máli án ess að rökstyðja það.“ Helga Vala segist hafa séð mál sem snúast um niðurfellingu á málum þar sem lögreglan er hreinlega hirt, fyrir liggi allskyns sönnunargögn og allt bendi til að lög hafi verið brotin. „Þetta er ekkert slíkt. Þetta er bara einföld spurning, við þurfum að vita hvað þið rannsökuð, hver sakarefnin eru og við þurfum að fá það inn í rökstuðninginn.“ Helga Vala segir þetta mál hins vegar byggjast á því að það sé maður úti í bæ sem kærir frjáls félagasamtök fyrir mútubrot og ólöglega fjársöfnun. „En hann er ekki með neinn gögn sem styðja það,“ segir Helga Vala og helst á henni að skilja að hér sé um að ræða storm í vatnsglasi. „Það er ekkert í þessu.“
Átök í Ísrael og Palestínu Palestína Lögreglumál Mest lesið Bein útsending: Kynnir fjárlög næsta árs Innlent Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Erlent „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Innlent Þrjár ungar konur fórust í eldsvoða í Noregi Erlent Daður við drengi sem verður kynferðislegt og endar með hótun Innlent Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Erlent Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Erlent Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Innlent Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Erlent Bjargað af efri hæð eftir að eldur kom upp á jarðhæð í íbúðarhúsi Innlent Fleiri fréttir Fundu villuráfandi ferðamenn nærri skálanum í Landmannalaugum „Allir vilja alltaf meira“ Reikna með fimmtán milljarða halla á næsta ári Daður við drengi sem verður kynferðislegt og endar með hótun Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Bjargað af efri hæð eftir að eldur kom upp á jarðhæð í íbúðarhúsi Leitað að manni með öxi „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Engin slys á fólki þegar hjólhýsi valt Syrgja fallið kornabarn og fyrsti þúsaldardýrlingurinn Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Kröftug mótmæli brjóti ekki gegn málfrelsi Hringveginum lokað vegna umferðarslyss Þyrlan kölluð út á mesta forgangi Jákvæð gagnvart nýrri atvinnustefnu Frábær og vel heppnuð Ljósanótt Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Skoða að rifta fríverslunarsamningi við Ísrael Labubu bangsar ekki lengur velkomnir í Ísaksskóla Fangageymslur fullar eftir erilsama nótt Aðgerðir vegna Gasa, málfrelsi á Íslandi og ný atvinnustefna Ákærðir vegna fölsuðu taflanna tuttugu þúsund „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Korn ræktað á um fjögur þúsund hekturum Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Handtekinn undir áhrifum með tvö börn í bílnum Fjölmenn mótmæli og skortur á íslenskukunnáttu þrátt fyrir doktorsnám Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Sjá meira