Sumarsmellur samkvæmt læknisráði Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 12. júlí 2024 14:01 Tónlistarmaðurinn og læknirinn Victor Guðmundsson er maður margra hatta. „Ég hef setið lengi á þessu lagi, en ég elska að gera lög sem hafa mikla orku og eru peppandi, sérstaklega inn í sumarið sem er uppáhalds árstíðin mín,“ segir tónlistarmaðurinn og læknirinn Victor Guðmunsson, sem er þekktur undir listamannsnafninu Doctor Victor, um nýja sumarsmellinn Your Light sem kom út í dag. Victor segir lagið fjalla um ástina og að vera ástfanginn. Söngurinn er eftir Dylan Matthew tónlistarmanns frá suður Kaliforníu. Lagið má heyra í spilaranum hér að neðan: Maður margra hatta Victor er þúsundþjalasmiður, hann starfar sem læknir á daginn og fer svo og þeytir skífum og vinnur að tónlist utan þess. Hann er hvað þekktastur fyrir lögin Sumargleðin og Galið gott sem hann gaf út með poppkónginum Páli Óskari Hjálmtýssyni í fyrra. Samhliða starfsframa sinnir hann föðurhlutverkinu en hann eignaðist nýverið tvíburadrengi, þá Mána og Storm, með sambýliskonu sinni, Dagbjörtu Gudjohnsen Guðbrandsdóttur bráðlækni. Fyrir áttu þau soninn Frosta sem er tveggja ára. Hvernig blandar maður þessum tveimur lífstílum saman? „Það er mikilvægt að reyna halda jafnvægi, þótt enginn sé alltaf 100% í jafnvægi. En ég ímynda mér stól með fjóra fætur og við þurfum að sinna hverjum fót - hreyfing, næring, svefn og andleg líðan. Reyna að hreyfa sig daglega, borða hollt heilt yfir og gera eitthvað gott fyrir andlegu hliðina, sem er tónlist í mínu tilfelli. Þannig að útgáfa sumarsmells er samkvæmt eigin læknisráði,“ segir Victor. „Svefninn hefur aðeins verið tæpur undanfarið út af litlu meisturunum, en þetta er allt að koma.“ Hvað er framundan hjá þér í sumar? „Ég er að spila á Kótilettunni á Selfossi á morgun laugardag með FM95 BLÖ drengjunum og svo tökum við DJ Muscleboy alvöru veislu sett eftir það. Svo er það Þjóðhátíð þar sem ég verð alveg á fullu bæði á stóra sviðinu og sé um Tuborg Tjaldið í ár sem er orðið ennþá stærra en áður. Mjög spenntur fyrir því og mæli með að allir skelli sér í ár þar sem það er 150 ára afmæli Þjóðhátíðar.“ View this post on Instagram A post shared by Doctor Victor (@doctorvictorsound) Tónlist Ástin og lífið Tengdar fréttir Tvöföld vandræði fyrir Doctor Victor Victor Guðmundsson, læknir og tónlistarmaður, og Dagbjört Gudjohnsen Guðbrandsdóttir bráðalæknir eignuðust tvíburadrengi. Parið greindi frá gleðitíðindunum í sameiginlegri færslu á samfélagsmiðlum. 22. maí 2024 15:15 „Doctor Victor kveikti í kofanum“ Tónlistarmaðurinn Kristmundur Axel Kristmundsson hélt sína fyrstu tónleika, Í fyrsta skipti, fyrir fullu húsi í Iðnó á föstudagskvöldið. Viðtökurnar fóru fram úr hans björtustu vonum og komust færri að en vildu. 10. apríl 2024 09:17 Tvíburarnir komnir með nafn Victor Guðmundsson, læknir og tónlistarmaður, og Dagbjört Gudjohnsen Guðbrandsdóttir bráðalæknir hafa nefnt tvíburasyni sína. Drengirnir heita Máni og Stormur. Victor greindi frá gleðitíðindunum í færslu á samfélagsmiðlum í vikunni. 19. júní 2024 09:43 Mest lesið Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Lífið Kettir með engar rófur til sýnis Lífið Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið Hjónaskilnaðir: „Þrjár leiðir færar til að semja um lífeyrisréttindi“ Áskorun Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Lífið „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Lífið Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Lífið Fleiri fréttir Kettir með engar rófur til sýnis Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Krakkatían: Vestfirðir, sundkappi og söngleikur Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Sjá meira
Victor segir lagið fjalla um ástina og að vera ástfanginn. Söngurinn er eftir Dylan Matthew tónlistarmanns frá suður Kaliforníu. Lagið má heyra í spilaranum hér að neðan: Maður margra hatta Victor er þúsundþjalasmiður, hann starfar sem læknir á daginn og fer svo og þeytir skífum og vinnur að tónlist utan þess. Hann er hvað þekktastur fyrir lögin Sumargleðin og Galið gott sem hann gaf út með poppkónginum Páli Óskari Hjálmtýssyni í fyrra. Samhliða starfsframa sinnir hann föðurhlutverkinu en hann eignaðist nýverið tvíburadrengi, þá Mána og Storm, með sambýliskonu sinni, Dagbjörtu Gudjohnsen Guðbrandsdóttur bráðlækni. Fyrir áttu þau soninn Frosta sem er tveggja ára. Hvernig blandar maður þessum tveimur lífstílum saman? „Það er mikilvægt að reyna halda jafnvægi, þótt enginn sé alltaf 100% í jafnvægi. En ég ímynda mér stól með fjóra fætur og við þurfum að sinna hverjum fót - hreyfing, næring, svefn og andleg líðan. Reyna að hreyfa sig daglega, borða hollt heilt yfir og gera eitthvað gott fyrir andlegu hliðina, sem er tónlist í mínu tilfelli. Þannig að útgáfa sumarsmells er samkvæmt eigin læknisráði,“ segir Victor. „Svefninn hefur aðeins verið tæpur undanfarið út af litlu meisturunum, en þetta er allt að koma.“ Hvað er framundan hjá þér í sumar? „Ég er að spila á Kótilettunni á Selfossi á morgun laugardag með FM95 BLÖ drengjunum og svo tökum við DJ Muscleboy alvöru veislu sett eftir það. Svo er það Þjóðhátíð þar sem ég verð alveg á fullu bæði á stóra sviðinu og sé um Tuborg Tjaldið í ár sem er orðið ennþá stærra en áður. Mjög spenntur fyrir því og mæli með að allir skelli sér í ár þar sem það er 150 ára afmæli Þjóðhátíðar.“ View this post on Instagram A post shared by Doctor Victor (@doctorvictorsound)
Tónlist Ástin og lífið Tengdar fréttir Tvöföld vandræði fyrir Doctor Victor Victor Guðmundsson, læknir og tónlistarmaður, og Dagbjört Gudjohnsen Guðbrandsdóttir bráðalæknir eignuðust tvíburadrengi. Parið greindi frá gleðitíðindunum í sameiginlegri færslu á samfélagsmiðlum. 22. maí 2024 15:15 „Doctor Victor kveikti í kofanum“ Tónlistarmaðurinn Kristmundur Axel Kristmundsson hélt sína fyrstu tónleika, Í fyrsta skipti, fyrir fullu húsi í Iðnó á föstudagskvöldið. Viðtökurnar fóru fram úr hans björtustu vonum og komust færri að en vildu. 10. apríl 2024 09:17 Tvíburarnir komnir með nafn Victor Guðmundsson, læknir og tónlistarmaður, og Dagbjört Gudjohnsen Guðbrandsdóttir bráðalæknir hafa nefnt tvíburasyni sína. Drengirnir heita Máni og Stormur. Victor greindi frá gleðitíðindunum í færslu á samfélagsmiðlum í vikunni. 19. júní 2024 09:43 Mest lesið Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Lífið Kettir með engar rófur til sýnis Lífið Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið Hjónaskilnaðir: „Þrjár leiðir færar til að semja um lífeyrisréttindi“ Áskorun Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Lífið „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Lífið Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Lífið Fleiri fréttir Kettir með engar rófur til sýnis Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Krakkatían: Vestfirðir, sundkappi og söngleikur Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Sjá meira
Tvöföld vandræði fyrir Doctor Victor Victor Guðmundsson, læknir og tónlistarmaður, og Dagbjört Gudjohnsen Guðbrandsdóttir bráðalæknir eignuðust tvíburadrengi. Parið greindi frá gleðitíðindunum í sameiginlegri færslu á samfélagsmiðlum. 22. maí 2024 15:15
„Doctor Victor kveikti í kofanum“ Tónlistarmaðurinn Kristmundur Axel Kristmundsson hélt sína fyrstu tónleika, Í fyrsta skipti, fyrir fullu húsi í Iðnó á föstudagskvöldið. Viðtökurnar fóru fram úr hans björtustu vonum og komust færri að en vildu. 10. apríl 2024 09:17
Tvíburarnir komnir með nafn Victor Guðmundsson, læknir og tónlistarmaður, og Dagbjört Gudjohnsen Guðbrandsdóttir bráðalæknir hafa nefnt tvíburasyni sína. Drengirnir heita Máni og Stormur. Victor greindi frá gleðitíðindunum í færslu á samfélagsmiðlum í vikunni. 19. júní 2024 09:43