Deschamps verður áfram með Frakkana Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 10. júlí 2024 17:16 Didier Deschamps er samningsbundinn franska knattspyrnusambandinu fram yfir HM 2026. getty/Marcio Machado Þrátt fyrir að Frakkar hafi fáa heillað með spilamennsku sinni á EM verður Didier Deschamps áfram þjálfari liðsins. Frakkland tapaði fyrir Spáni, 2-1, í undanúrslitum EM í gær. Randal Kolo Muani kom Frökkum yfir með þeirra eina marki úr opnum leik á mótinu en Spánverjar tryggðu sér sigurinn með tveimur mörkum á fjórum mínútum. Eftir leikinn staðfesti forseti franska knattspyrnusambandsins, Philippe Diallo, að Deschamps yrði áfram með landsliðið. „Deschamps er með samning og hefur náð þeim markmiðum sem hann átti að ná. Didier heldur áfram á vegferð sinni,“ sagði Diallo en Deschamps er samningsbundinn franska knattspyrnusambandinu fram yfir HM 2026. Deschamps tók við franska landsliðinu eftir EM 2012. Undir hans stjórn urðu Frakkar heimsmeistarar 2018 og unnu Þjóðadeildina 2021. Þeir komust jafnframt í úrslit á EM 2016 og HM 2022. Alls hefur Deschamps stýrt Frökkum í 159 leikjum. Þeir hafa unnið 101 leik, gert 33 jafntefli og tapað 25 leikjum. EM 2024 í Þýskalandi Tengdar fréttir Mbappé um Evrópumót Frakka: Misheppnað mót Kylian Mbappé viðurkenndi að Evrópumótið 2024 hafi verið misheppnað mót fyrir bæði hann og franska landsliðið. 10. júlí 2024 14:01 Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Fleiri fréttir Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Sjá meira
Frakkland tapaði fyrir Spáni, 2-1, í undanúrslitum EM í gær. Randal Kolo Muani kom Frökkum yfir með þeirra eina marki úr opnum leik á mótinu en Spánverjar tryggðu sér sigurinn með tveimur mörkum á fjórum mínútum. Eftir leikinn staðfesti forseti franska knattspyrnusambandsins, Philippe Diallo, að Deschamps yrði áfram með landsliðið. „Deschamps er með samning og hefur náð þeim markmiðum sem hann átti að ná. Didier heldur áfram á vegferð sinni,“ sagði Diallo en Deschamps er samningsbundinn franska knattspyrnusambandinu fram yfir HM 2026. Deschamps tók við franska landsliðinu eftir EM 2012. Undir hans stjórn urðu Frakkar heimsmeistarar 2018 og unnu Þjóðadeildina 2021. Þeir komust jafnframt í úrslit á EM 2016 og HM 2022. Alls hefur Deschamps stýrt Frökkum í 159 leikjum. Þeir hafa unnið 101 leik, gert 33 jafntefli og tapað 25 leikjum.
EM 2024 í Þýskalandi Tengdar fréttir Mbappé um Evrópumót Frakka: Misheppnað mót Kylian Mbappé viðurkenndi að Evrópumótið 2024 hafi verið misheppnað mót fyrir bæði hann og franska landsliðið. 10. júlí 2024 14:01 Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Fleiri fréttir Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Sjá meira
Mbappé um Evrópumót Frakka: Misheppnað mót Kylian Mbappé viðurkenndi að Evrópumótið 2024 hafi verið misheppnað mót fyrir bæði hann og franska landsliðið. 10. júlí 2024 14:01