Fluttu sex á slysadeild eftir harðan árekstur í Breiðholti Elín Margrét Böðvarsdóttir skrifar 6. júlí 2024 14:19 Alls voru fjórir sjúkrabílar sendir á vettvang. Vísir/Vilhelm Sex voru fluttir á slysadeild eftir harðan árekstur tveggja bifreiða í Breiðholti í nótt. Samkvæmt upplýsingum frá Slökkviliðinu á höfuðborgarsvæðinu var um nokkuð harðan árekstur og voru tveir dráttarbílar og fjórir sjúkrabílar sendir á vettvang slyssins. Nokkuð var um árekstra og umferðarhöpp í umdæmi lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu í nótt. Meðal annars var tilkynnt um árekstur tveggja bifreiða í Breiðholti þar sem talið er að sex einstaklingar hafi orðið fyrir háorkuáverkum. Tveir voru í annarri bifreiðinni og fjórir í hinni að sögn Guðjóns Guðjónssonar, aðstoðarvarðstjóra hjá Slökkviliðinu á höfuðborgarsvæðinu. „Bílarnir skella saman á vinstri framhornunum og loftpúðarnir sprungu út,“ segir Guðjón. Það segir Guðjón vera vísbendingu um að fólkið kunni að hafa hlotið svokallaða háorkuáverka. „Það er svona ákveðin vísbending fyrir okkur aðþetta sé ansi hressilegur árekstur. Þannig að við sendum af stað tvo slökkvibíla og við sendum alls fjóra sjúkrabíla. Þeir komu á staðinn og byrjuðu bara sína vinnu og það var töluvert af braki þarna, báðir bílarnir óökuhæfir og síðan var ráðist íþað að skoða fólkið og koma þvíá spítala,“ segir Guðjón. Honum er ekki kunnugt um líðan fólksins eftir aðþað var flutt á sjúkrahús. Síðasti sólarhringur var nokkuð annasamur hjá slökkviliðinu en sjúkrabifreiðar voru boðaðar 129 sinnum, þar af í 28 forgangsverkefni Þá sinnti slökkviliðið einnig níu dælubílaverkefnum, meðal annars í tengslum við umferðarslys, eld í ökutæki, olíuhreinsun eftir umferðaróhapp og vegna elds í rusli. „Nóttin var ansi hressileg. Það var töluvert að gera og eftir miðnætti voru þrjúútköll á dælubíla hjá okkur og þetta voru held ég fjörutíu flutningar á næturvaktinni,“ segir Guðjón. Slökkvilið Umferðaröryggi Reykjavík Mest lesið „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Kviknaði í ruslagámi í Keflavík Innlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Fleiri fréttir Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Sjá meira
Nokkuð var um árekstra og umferðarhöpp í umdæmi lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu í nótt. Meðal annars var tilkynnt um árekstur tveggja bifreiða í Breiðholti þar sem talið er að sex einstaklingar hafi orðið fyrir háorkuáverkum. Tveir voru í annarri bifreiðinni og fjórir í hinni að sögn Guðjóns Guðjónssonar, aðstoðarvarðstjóra hjá Slökkviliðinu á höfuðborgarsvæðinu. „Bílarnir skella saman á vinstri framhornunum og loftpúðarnir sprungu út,“ segir Guðjón. Það segir Guðjón vera vísbendingu um að fólkið kunni að hafa hlotið svokallaða háorkuáverka. „Það er svona ákveðin vísbending fyrir okkur aðþetta sé ansi hressilegur árekstur. Þannig að við sendum af stað tvo slökkvibíla og við sendum alls fjóra sjúkrabíla. Þeir komu á staðinn og byrjuðu bara sína vinnu og það var töluvert af braki þarna, báðir bílarnir óökuhæfir og síðan var ráðist íþað að skoða fólkið og koma þvíá spítala,“ segir Guðjón. Honum er ekki kunnugt um líðan fólksins eftir aðþað var flutt á sjúkrahús. Síðasti sólarhringur var nokkuð annasamur hjá slökkviliðinu en sjúkrabifreiðar voru boðaðar 129 sinnum, þar af í 28 forgangsverkefni Þá sinnti slökkviliðið einnig níu dælubílaverkefnum, meðal annars í tengslum við umferðarslys, eld í ökutæki, olíuhreinsun eftir umferðaróhapp og vegna elds í rusli. „Nóttin var ansi hressileg. Það var töluvert að gera og eftir miðnætti voru þrjúútköll á dælubíla hjá okkur og þetta voru held ég fjörutíu flutningar á næturvaktinni,“ segir Guðjón.
Slökkvilið Umferðaröryggi Reykjavík Mest lesið „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Kviknaði í ruslagámi í Keflavík Innlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Fleiri fréttir Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Sjá meira