Gerðu misheppnaða tilraun til að vekja Austurríkismenn með flugeldum Ágúst Orri Arnarson skrifar 2. júlí 2024 14:05 Austurríkismenn mæta fullfrískir til leiks eftir ótruflaðan nætursvefn. Alex Livesey/Getty Images Misheppnuð tilraun var gerð til að ónáða austurríska landsliðið í nótt þegar flugeldar voru sprengdir fyrir framan hótel þeirra. Óprúttnir aðilar kveiktu í nokkuð stuttlífri flugeldatertu. Atvikið átti sér stað um klukkan tvö að staðartíma í nótt og náðist á myndband sem má sjá hér fyrir neðan. 02.07.2024 EUROultras Gala🇹🇷 monday night in front of the hotel of the Austrian🇦🇹 national team to make noise and not let them sleep, more here: https://t.co/fyQhTDDBES pic.twitter.com/uH4706QkFs— Hooligans.cz Official (@hooliganscz1999) July 2, 2024 Austurríska knattspyrnusambandið ræddi málið við Kronen Zeitung í morgun og sagði að engir leikmenn liðsins hafi orðið varir við sprengjurnar. Enn fremur taka þeir fram að þjóðerni sökudólganna geti þeir ekki staðfest. „Þetta mun ekki hafa nein áhrif á leikmennina,“ sagði Klaus Mitterdorfer, forseti knattspyrnusambandsins. Líkur leiða þó að því að Tyrkir hafi verið að verki enda um nokkuð þekkt bragð er að ræða, sem fjöldi öfgastuðningsmanna (e. ultras) um allan heim hafa tekið upp. Austurríki og Tyrkland mætast í 16-liða úrslitum Evrópumótsins klukkan 16:00 í dag. Leikurinn verður í beinni textalýsingu á Vísi. EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Foden í stuði gegn Dortmund Fótbolti Davíð Smári tekur við Njarðvík Íslenski boltinn „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Fleiri fréttir Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni Club Brugge - Barcelona | Börsungar í Belgíu Man. City - Dortmund | Tekst gamla liðinu að stöðva Haaland? „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Sjá meira
Óprúttnir aðilar kveiktu í nokkuð stuttlífri flugeldatertu. Atvikið átti sér stað um klukkan tvö að staðartíma í nótt og náðist á myndband sem má sjá hér fyrir neðan. 02.07.2024 EUROultras Gala🇹🇷 monday night in front of the hotel of the Austrian🇦🇹 national team to make noise and not let them sleep, more here: https://t.co/fyQhTDDBES pic.twitter.com/uH4706QkFs— Hooligans.cz Official (@hooliganscz1999) July 2, 2024 Austurríska knattspyrnusambandið ræddi málið við Kronen Zeitung í morgun og sagði að engir leikmenn liðsins hafi orðið varir við sprengjurnar. Enn fremur taka þeir fram að þjóðerni sökudólganna geti þeir ekki staðfest. „Þetta mun ekki hafa nein áhrif á leikmennina,“ sagði Klaus Mitterdorfer, forseti knattspyrnusambandsins. Líkur leiða þó að því að Tyrkir hafi verið að verki enda um nokkuð þekkt bragð er að ræða, sem fjöldi öfgastuðningsmanna (e. ultras) um allan heim hafa tekið upp. Austurríki og Tyrkland mætast í 16-liða úrslitum Evrópumótsins klukkan 16:00 í dag. Leikurinn verður í beinni textalýsingu á Vísi.
EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Foden í stuði gegn Dortmund Fótbolti Davíð Smári tekur við Njarðvík Íslenski boltinn „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Fleiri fréttir Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni Club Brugge - Barcelona | Börsungar í Belgíu Man. City - Dortmund | Tekst gamla liðinu að stöðva Haaland? „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Sjá meira