Rabarabarahátíð í gamla bænum á Blönduósi Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 29. júní 2024 12:15 Hátíðin fer fram í gamla bænum á Blönuósi þar sem allir eru velkomnir til að taka þátt í dagskrá dagsins. Eitthvað verður fyrir alla, allt frá gömlum útileikjum sem er yngstu kynslóðunum framandi upp í vinnusmiðjur um jurtalitun með rabarbara. Ýmislegt ljúffengt úr rabarbara verður kynnt, þá verður uppskriftakeppni, söguganga, sultugerð, draugaganga, fróðleikur um sögu og nýtingu rabarabara, listasmiðja, listasýning og margt fleira. Mynd úr safni Rabarabarahátíð fer fram í gamla bænum á Blönduósi í dag þar sem rabbabarinn verður í aðalhlutverk. Þá verður draugaganga líka í boði, sem endar við kirkjuna í kvöld, auk fuglaskoðunar svo eitthvað sé nefnt. Það eru nokkrar bæjarhátíðir um helgina og ein þeirra er á Blönduósi, rabarbarahátíðin 2024, sem fjórir vaskir einstaklingar á staðnum eiga heiðurinn af. Björk Bjarnadóttir, umhverfisþjóðfræðingur, er ein af skipuleggjendum dagsins. „Hátíðin byrjaði núna klukkan 12:00 í Krúttinu í gamla bænum. Þá gat fólk farið að koma inn með rétti til að taka þátt í uppskriftarkeppni og þá biðjum við fólk að koma með dásemd í dós eða krukki eða flösku eða diski og svo dularfulla dásemd. Og allar eiga þessar dásemdir að innihalda rabarbara á einn eða annan hátt,“ segir Björk. Elfa Þöll Grétarsdóttir, til vinstri og Björk Bjarnadóttir, sem eru klárar í daginn.Aðsend Björk segir ótrúlega mikið um rabbabaragarða í gamla bænum á Blönduósi og því tilvalið að halda rabarbarahátíð. Þó er þó margt annað í gangi í dag í bæjarfélaginu eins og listasmiðja fyrir börn, söguganga, fuglaskoðun og Draugaganga með Björk í kvöld. En aftur að rabarbaranum. Björk segir ótrúlega mikið um rabbabaragarða í gamla bænum á Blönduósi og því tilvalið að halda rabarbarahátíð.Aðsend „Við erum mjög heilluð af rabarbaranum en þeir sem ekki vita þá nam hann land hér sirka 1850 til 1880 á Íslandi, en hann kemur fyrst til Íslands í gegnum Nesstofu, þá sem lækningajurt en þá var það rótin og hann var einn af dýrustu lækningajurtum í heimi,“ segir Björk. Og þetta sagði Björk að lokum. „Ég vil bara segja, allir velkomnir, bæði börn og fullorðnir á hátíðina, það er eitthvað fyrir alla og síðan er hægt að fræðast svo ótrúlega mikið um forna og nýja þekkingu um rabarbarann, þannig að við bjóðum alla velkomna að koma“. Hér má sjá upplýsingar um hátíð dagsins.Aðsend Facebooksíða hátíðarinnar Húnabyggð Mest lesið Davos-vaktin: Útilokar að beita hervaldi á Grænlandi en krefst viðræðna Erlent Sex sagt upp í menntamálaráðuneytinu Innlent Miðflokkurinn nálgast Samfylkingu Innlent Stjórnarformaður Vélfags handtekinn í aðgerðum saksóknara Innlent Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“ Erlent „Það er ekki laust við að það fari um mann“ Innlent Vél Trump snúið við en ræðan enn á dagskrá Erlent Hvað býr bakvið sólgleraugu Macron? Erlent Vinnuslys þar sem maður „missti höndina inn í vals“ Innlent Unnu að því að stofna „Vélfag 2.0“ og tölvur með teikningum fjarlægðar Innlent Fleiri fréttir Unnu að því að stofna „Vélfag 2.0“ og tölvur með teikningum fjarlægðar Drógu dauðan hval lengst út í hafsauga Segir gagnrýni minnihlutans til þess gerða að dreifa athygli Nú má heita Friðálv Gletting Lucíuson Náðu sex byssum úr byssuskáp á Akureyri Parísarheimsókn fjárlaganefndar „mjög fróðleg“ Með 29 kíló af maríjúana í töskunum Brúnni yfir Helluvatn lokað í fimm vikur Stjórnarformaður Vélfags handtekinn í aðgerðum saksóknara „Það er ekki laust við að það fari um mann“ Miðflokkurinn nálgast Samfylkingu Milljarða útspil meirihlutans „fullkomlega ábyrgðarlaust“ og lykti af prófkjörsbaráttu Ákærður fyrir nauðgun á nýársdag Markverð tíðindi í nýrri Maskínukönnun um fylgið á landsvísu Hátt í tíu þúsund manns án atvinnu í desember Sex sagt upp í menntamálaráðuneytinu Hættur í Viðreisn og sækist eftir formennsku í SI Vinnuslys þar sem maður „missti höndina inn í vals“ Baráttan um Framsókn muni snúast um sögulega stöðu Ráðherra segir ríkisvaldið gefa í með framkvæmdir Sverrir Bergmann hættir í bæjarstjórn Norðfirðingar gleðjast að sjá loðnuna birtast Annasamasti dagur á bráðamóttöku í lækna minnum Neituðu að greiða starfsfólki á leið í eigin rekstur uppsagnarfrest Gríðarleg fjölgun hótana og dæmi um að setið sé fyrir lögreglumönnum Kvaðst hafa drepið fjölskylduna og ætlað að stinga sig í hjartað Ofbeldi gegn lögreglumönnum magnast og baráttan hafin um Framsókn Nemi í jarðfræði hlaut Nýsköpunarverðlaunin „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Brynjar skýtur föstum skotum á Flokk fólksins Sjá meira
Það eru nokkrar bæjarhátíðir um helgina og ein þeirra er á Blönduósi, rabarbarahátíðin 2024, sem fjórir vaskir einstaklingar á staðnum eiga heiðurinn af. Björk Bjarnadóttir, umhverfisþjóðfræðingur, er ein af skipuleggjendum dagsins. „Hátíðin byrjaði núna klukkan 12:00 í Krúttinu í gamla bænum. Þá gat fólk farið að koma inn með rétti til að taka þátt í uppskriftarkeppni og þá biðjum við fólk að koma með dásemd í dós eða krukki eða flösku eða diski og svo dularfulla dásemd. Og allar eiga þessar dásemdir að innihalda rabarbara á einn eða annan hátt,“ segir Björk. Elfa Þöll Grétarsdóttir, til vinstri og Björk Bjarnadóttir, sem eru klárar í daginn.Aðsend Björk segir ótrúlega mikið um rabbabaragarða í gamla bænum á Blönduósi og því tilvalið að halda rabarbarahátíð. Þó er þó margt annað í gangi í dag í bæjarfélaginu eins og listasmiðja fyrir börn, söguganga, fuglaskoðun og Draugaganga með Björk í kvöld. En aftur að rabarbaranum. Björk segir ótrúlega mikið um rabbabaragarða í gamla bænum á Blönduósi og því tilvalið að halda rabarbarahátíð.Aðsend „Við erum mjög heilluð af rabarbaranum en þeir sem ekki vita þá nam hann land hér sirka 1850 til 1880 á Íslandi, en hann kemur fyrst til Íslands í gegnum Nesstofu, þá sem lækningajurt en þá var það rótin og hann var einn af dýrustu lækningajurtum í heimi,“ segir Björk. Og þetta sagði Björk að lokum. „Ég vil bara segja, allir velkomnir, bæði börn og fullorðnir á hátíðina, það er eitthvað fyrir alla og síðan er hægt að fræðast svo ótrúlega mikið um forna og nýja þekkingu um rabarbarann, þannig að við bjóðum alla velkomna að koma“. Hér má sjá upplýsingar um hátíð dagsins.Aðsend Facebooksíða hátíðarinnar
Húnabyggð Mest lesið Davos-vaktin: Útilokar að beita hervaldi á Grænlandi en krefst viðræðna Erlent Sex sagt upp í menntamálaráðuneytinu Innlent Miðflokkurinn nálgast Samfylkingu Innlent Stjórnarformaður Vélfags handtekinn í aðgerðum saksóknara Innlent Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“ Erlent „Það er ekki laust við að það fari um mann“ Innlent Vél Trump snúið við en ræðan enn á dagskrá Erlent Hvað býr bakvið sólgleraugu Macron? Erlent Vinnuslys þar sem maður „missti höndina inn í vals“ Innlent Unnu að því að stofna „Vélfag 2.0“ og tölvur með teikningum fjarlægðar Innlent Fleiri fréttir Unnu að því að stofna „Vélfag 2.0“ og tölvur með teikningum fjarlægðar Drógu dauðan hval lengst út í hafsauga Segir gagnrýni minnihlutans til þess gerða að dreifa athygli Nú má heita Friðálv Gletting Lucíuson Náðu sex byssum úr byssuskáp á Akureyri Parísarheimsókn fjárlaganefndar „mjög fróðleg“ Með 29 kíló af maríjúana í töskunum Brúnni yfir Helluvatn lokað í fimm vikur Stjórnarformaður Vélfags handtekinn í aðgerðum saksóknara „Það er ekki laust við að það fari um mann“ Miðflokkurinn nálgast Samfylkingu Milljarða útspil meirihlutans „fullkomlega ábyrgðarlaust“ og lykti af prófkjörsbaráttu Ákærður fyrir nauðgun á nýársdag Markverð tíðindi í nýrri Maskínukönnun um fylgið á landsvísu Hátt í tíu þúsund manns án atvinnu í desember Sex sagt upp í menntamálaráðuneytinu Hættur í Viðreisn og sækist eftir formennsku í SI Vinnuslys þar sem maður „missti höndina inn í vals“ Baráttan um Framsókn muni snúast um sögulega stöðu Ráðherra segir ríkisvaldið gefa í með framkvæmdir Sverrir Bergmann hættir í bæjarstjórn Norðfirðingar gleðjast að sjá loðnuna birtast Annasamasti dagur á bráðamóttöku í lækna minnum Neituðu að greiða starfsfólki á leið í eigin rekstur uppsagnarfrest Gríðarleg fjölgun hótana og dæmi um að setið sé fyrir lögreglumönnum Kvaðst hafa drepið fjölskylduna og ætlað að stinga sig í hjartað Ofbeldi gegn lögreglumönnum magnast og baráttan hafin um Framsókn Nemi í jarðfræði hlaut Nýsköpunarverðlaunin „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Brynjar skýtur föstum skotum á Flokk fólksins Sjá meira
Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“ Erlent
Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“ Erlent