Landsvirkjun með hundraðasta frisbígolfvöll landsins Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 28. júní 2024 21:05 Birgir Ómarsson, sem fór yfir allt það helsta með sumarstarfsfólki Landsvirkjunar á Sogsssvæðinu áður en byrjað var að spila Magnús Hlynur Hreiðarsson Svo virðist sem frísbílgolfæði hafi runnið á landsmenn því nú var Landsvirkjun að opna hundraðasta völl landsins við Ljósafossstöð í Grímsnes og Grafningshreppi. Völlurinn er sagður vera sá allra flottasti í landinu. Sumarstarfsmenn Landsvirkjunar í Ljósafossstöð hafa unnið að gerð tveggja frísbígolfvalla í sumar, annar er 18 brauta keppnisvöllur og hinn 9 brauta púttvöllur. Fyrrverandi formaður Frisbígolfélags Íslands, Birgir Ómarsson hannaði vellina. Áður en vígslan fór fram með starfsfólkinu for Birgir yfir helstu atriðin, sem þurfa að vera í hreinu í frisbígolfi. „Þetta er bara geggjaður völlur en þetta er hundraðasti völlurinn á Íslandi og er sá alflottasti,” segir Birgir. Birgir Ómarsson, sem fór yfir allt það helsta með sumarstarfsfólki Landsvirkjunar á Sogsssvæðinu áður en byrjað var að spila.Magnús Hlynur Hreiðarsson „Það er búin að vera golfvöllur hérna í mörg ár og það var bara komin tími til að breyta aðeins til og þetta svæði hentar mjög vel undir frisbígolf. Núna getur líka breiðari aldurshópur spilað og komið saman og þetta er náttúrulega stórt lýðheilsuverkefni,” segir Matthildur María Guðmundsdóttir, stöðvarstjóri á Sogssvæðinu. Matthildur María Guðmundsdóttir, stöðvarstjóri á Sogssvæðinu er mjög stolt og ánægð með völlinn við Ljósafossstöð og þar er líka sýning inn í stöðinni, sem er opin öllum.Magnús Hlynur Hreiðarsson „Ég er ótrúlega ánægður með þetta. Það er líka svo gaman að vera í svona verkefni hjá Landsvirkjun, þetta er svo vel gert, við bara viljum að þetta sé fullkomið, það er bara eins og annað, sem við gerum hjá fyrirtækinu,” segir Guðmundur Finnbogason, verkefnastjóri hjá Landsvirkjun. Það eru allir sammála um að völlurinn hjá Landsvirkjun við Ljósafossstöð, sem sá allra flottasti á Íslandi.Magnús Hlynur Hreiðarsson Og nýja frisbígolfvallarsvæðið er alltaf opið og allir velkomnir þangað, ekkert kostar að nota svæðið, bara njóta og hafa gaman. En hvað er skemmtilegast við þessa íþrótt? „Bara útiveran og röltið og verða betri. Já, það er aðallega útiveran finnst mér,” segja þau Haukur Skott Hjaltalín og Helga S. Sigurðardóttir frisbígolfspilarar, sem eru alsæl með nýja völlinn hjá Landsvirkjun. Allir eru velkomnir að spila á völlunum.Aðsend Grímsnes- og Grafningshreppur Landsvirkjun Frisbígolf Mest lesið Táningsstúlkan sem lést var að teyma íslenskan hest Erlent Fjölskyldan franska sendi ættingjum erfðaskrá frá Íslandi Innlent Hælisleitandi fór huldu höfði í þrjú ár og fleygði sér svo niður stiga Innlent Bubbi gerir sögulegan samning um eigin líkindi til allrar framtíðar Innlent Pilturinn áfrýjar ekki þyngsta mögulega dómi Innlent Diddy sakfelldur í tveimur af fimm ákæruliðum Erlent Játaði fjárdrátt og endurgreiðir samkvæmt samkomulagi Innlent Segja gengið á birgðirnar og hætta við vopnasendingar til Úkraínu Erlent Rúmlega 300 ökumenn sviptir eða sektaðir í dag á Kringlumýrarbraut Innlent Hiti á þingi: „Hættið þessu bara“ Innlent Fleiri fréttir Reykjanesbraut verður tvöföld fyrir veturinn Landvernd gagnrýnir skerðingar á aðgengi almennings að Heiðmörk Stjórnarandstaða setji ný viðmið á þingi sem ógni lýðræðinu Rúmlega 300 ökumenn sviptir eða sektaðir í dag á Kringlumýrarbraut Telur að allt fari í skrúfuna verði ekki brugðist við Bubbi gerir sögulegan samning um eigin líkindi til allrar framtíðar Ólafur Thors og Bjarni Ben sneru sér við í kaldri gröf Fjölskyldan franska sendi ættingjum erfðaskrá frá Íslandi Ótti um að allt fari í skrúfuna, Bubbi og pattstaða „Jú, jú, þetta er orðið málþóf“ Borgin sé ekki að refsa Grafarvogsbúum Pilturinn áfrýjar ekki þyngsta mögulega dómi Bætur Hugins lækkaðar og máli Vinnslustöðvarinnar vísað frá Samfylkingin í stórsókn á landsbyggðinni „Erum við að kenna börnunum okkar að vinna?“ Bærinn sagði nei við fyrsta kosti lögreglu Þinglok 2026 verði 12. júní „Eftir höfðinu dansa limirnir“ Hvalfjarðargöng opin á ný Gagnrýni Bryndísar á málþóf frá 2019 vekur athygli Skipuð nýr skrifstofustjóri í innviðaráðuneytinu Hiti á þingi: „Hættið þessu bara“ Hafa lokið rannsókn á Samherjamálinu Skildi illa við bálhyttuna og úr varð eldur Kjósa um að sameina Skorradalshrepp við Borgarbyggð Hælisleitandi fór huldu höfði í þrjú ár og fleygði sér svo niður stiga „Úrræðaleysi“ og „lausatök“ sögð einkenna yfirstjórn heilbrigðismála Ríkisendurskoðun gagnrýnir lausatök í heilbrigðismálum „Ég á ekki von á því að það vefjist fyrir ráðherranum“ Árekstur á Kringlumýrarbraut Sjá meira
Sumarstarfsmenn Landsvirkjunar í Ljósafossstöð hafa unnið að gerð tveggja frísbígolfvalla í sumar, annar er 18 brauta keppnisvöllur og hinn 9 brauta púttvöllur. Fyrrverandi formaður Frisbígolfélags Íslands, Birgir Ómarsson hannaði vellina. Áður en vígslan fór fram með starfsfólkinu for Birgir yfir helstu atriðin, sem þurfa að vera í hreinu í frisbígolfi. „Þetta er bara geggjaður völlur en þetta er hundraðasti völlurinn á Íslandi og er sá alflottasti,” segir Birgir. Birgir Ómarsson, sem fór yfir allt það helsta með sumarstarfsfólki Landsvirkjunar á Sogsssvæðinu áður en byrjað var að spila.Magnús Hlynur Hreiðarsson „Það er búin að vera golfvöllur hérna í mörg ár og það var bara komin tími til að breyta aðeins til og þetta svæði hentar mjög vel undir frisbígolf. Núna getur líka breiðari aldurshópur spilað og komið saman og þetta er náttúrulega stórt lýðheilsuverkefni,” segir Matthildur María Guðmundsdóttir, stöðvarstjóri á Sogssvæðinu. Matthildur María Guðmundsdóttir, stöðvarstjóri á Sogssvæðinu er mjög stolt og ánægð með völlinn við Ljósafossstöð og þar er líka sýning inn í stöðinni, sem er opin öllum.Magnús Hlynur Hreiðarsson „Ég er ótrúlega ánægður með þetta. Það er líka svo gaman að vera í svona verkefni hjá Landsvirkjun, þetta er svo vel gert, við bara viljum að þetta sé fullkomið, það er bara eins og annað, sem við gerum hjá fyrirtækinu,” segir Guðmundur Finnbogason, verkefnastjóri hjá Landsvirkjun. Það eru allir sammála um að völlurinn hjá Landsvirkjun við Ljósafossstöð, sem sá allra flottasti á Íslandi.Magnús Hlynur Hreiðarsson Og nýja frisbígolfvallarsvæðið er alltaf opið og allir velkomnir þangað, ekkert kostar að nota svæðið, bara njóta og hafa gaman. En hvað er skemmtilegast við þessa íþrótt? „Bara útiveran og röltið og verða betri. Já, það er aðallega útiveran finnst mér,” segja þau Haukur Skott Hjaltalín og Helga S. Sigurðardóttir frisbígolfspilarar, sem eru alsæl með nýja völlinn hjá Landsvirkjun. Allir eru velkomnir að spila á völlunum.Aðsend
Grímsnes- og Grafningshreppur Landsvirkjun Frisbígolf Mest lesið Táningsstúlkan sem lést var að teyma íslenskan hest Erlent Fjölskyldan franska sendi ættingjum erfðaskrá frá Íslandi Innlent Hælisleitandi fór huldu höfði í þrjú ár og fleygði sér svo niður stiga Innlent Bubbi gerir sögulegan samning um eigin líkindi til allrar framtíðar Innlent Pilturinn áfrýjar ekki þyngsta mögulega dómi Innlent Diddy sakfelldur í tveimur af fimm ákæruliðum Erlent Játaði fjárdrátt og endurgreiðir samkvæmt samkomulagi Innlent Segja gengið á birgðirnar og hætta við vopnasendingar til Úkraínu Erlent Rúmlega 300 ökumenn sviptir eða sektaðir í dag á Kringlumýrarbraut Innlent Hiti á þingi: „Hættið þessu bara“ Innlent Fleiri fréttir Reykjanesbraut verður tvöföld fyrir veturinn Landvernd gagnrýnir skerðingar á aðgengi almennings að Heiðmörk Stjórnarandstaða setji ný viðmið á þingi sem ógni lýðræðinu Rúmlega 300 ökumenn sviptir eða sektaðir í dag á Kringlumýrarbraut Telur að allt fari í skrúfuna verði ekki brugðist við Bubbi gerir sögulegan samning um eigin líkindi til allrar framtíðar Ólafur Thors og Bjarni Ben sneru sér við í kaldri gröf Fjölskyldan franska sendi ættingjum erfðaskrá frá Íslandi Ótti um að allt fari í skrúfuna, Bubbi og pattstaða „Jú, jú, þetta er orðið málþóf“ Borgin sé ekki að refsa Grafarvogsbúum Pilturinn áfrýjar ekki þyngsta mögulega dómi Bætur Hugins lækkaðar og máli Vinnslustöðvarinnar vísað frá Samfylkingin í stórsókn á landsbyggðinni „Erum við að kenna börnunum okkar að vinna?“ Bærinn sagði nei við fyrsta kosti lögreglu Þinglok 2026 verði 12. júní „Eftir höfðinu dansa limirnir“ Hvalfjarðargöng opin á ný Gagnrýni Bryndísar á málþóf frá 2019 vekur athygli Skipuð nýr skrifstofustjóri í innviðaráðuneytinu Hiti á þingi: „Hættið þessu bara“ Hafa lokið rannsókn á Samherjamálinu Skildi illa við bálhyttuna og úr varð eldur Kjósa um að sameina Skorradalshrepp við Borgarbyggð Hælisleitandi fór huldu höfði í þrjú ár og fleygði sér svo niður stiga „Úrræðaleysi“ og „lausatök“ sögð einkenna yfirstjórn heilbrigðismála Ríkisendurskoðun gagnrýnir lausatök í heilbrigðismálum „Ég á ekki von á því að það vefjist fyrir ráðherranum“ Árekstur á Kringlumýrarbraut Sjá meira