Landsvirkjun með hundraðasta frisbígolfvöll landsins Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 28. júní 2024 21:05 Birgir Ómarsson, sem fór yfir allt það helsta með sumarstarfsfólki Landsvirkjunar á Sogsssvæðinu áður en byrjað var að spila Magnús Hlynur Hreiðarsson Svo virðist sem frísbílgolfæði hafi runnið á landsmenn því nú var Landsvirkjun að opna hundraðasta völl landsins við Ljósafossstöð í Grímsnes og Grafningshreppi. Völlurinn er sagður vera sá allra flottasti í landinu. Sumarstarfsmenn Landsvirkjunar í Ljósafossstöð hafa unnið að gerð tveggja frísbígolfvalla í sumar, annar er 18 brauta keppnisvöllur og hinn 9 brauta púttvöllur. Fyrrverandi formaður Frisbígolfélags Íslands, Birgir Ómarsson hannaði vellina. Áður en vígslan fór fram með starfsfólkinu for Birgir yfir helstu atriðin, sem þurfa að vera í hreinu í frisbígolfi. „Þetta er bara geggjaður völlur en þetta er hundraðasti völlurinn á Íslandi og er sá alflottasti,” segir Birgir. Birgir Ómarsson, sem fór yfir allt það helsta með sumarstarfsfólki Landsvirkjunar á Sogsssvæðinu áður en byrjað var að spila.Magnús Hlynur Hreiðarsson „Það er búin að vera golfvöllur hérna í mörg ár og það var bara komin tími til að breyta aðeins til og þetta svæði hentar mjög vel undir frisbígolf. Núna getur líka breiðari aldurshópur spilað og komið saman og þetta er náttúrulega stórt lýðheilsuverkefni,” segir Matthildur María Guðmundsdóttir, stöðvarstjóri á Sogssvæðinu. Matthildur María Guðmundsdóttir, stöðvarstjóri á Sogssvæðinu er mjög stolt og ánægð með völlinn við Ljósafossstöð og þar er líka sýning inn í stöðinni, sem er opin öllum.Magnús Hlynur Hreiðarsson „Ég er ótrúlega ánægður með þetta. Það er líka svo gaman að vera í svona verkefni hjá Landsvirkjun, þetta er svo vel gert, við bara viljum að þetta sé fullkomið, það er bara eins og annað, sem við gerum hjá fyrirtækinu,” segir Guðmundur Finnbogason, verkefnastjóri hjá Landsvirkjun. Það eru allir sammála um að völlurinn hjá Landsvirkjun við Ljósafossstöð, sem sá allra flottasti á Íslandi.Magnús Hlynur Hreiðarsson Og nýja frisbígolfvallarsvæðið er alltaf opið og allir velkomnir þangað, ekkert kostar að nota svæðið, bara njóta og hafa gaman. En hvað er skemmtilegast við þessa íþrótt? „Bara útiveran og röltið og verða betri. Já, það er aðallega útiveran finnst mér,” segja þau Haukur Skott Hjaltalín og Helga S. Sigurðardóttir frisbígolfspilarar, sem eru alsæl með nýja völlinn hjá Landsvirkjun. Allir eru velkomnir að spila á völlunum.Aðsend Grímsnes- og Grafningshreppur Landsvirkjun Frisbígolf Mest lesið Þriggja ára dómur fyrir að hópnauðga 18 ára stúlku Innlent Hvers vegna eru allir að tala um „borgaralega“ ríkisstjórn? Innlent „Snappaði“ eftir að snjóbolti hafnaði á bílrúðunni Innlent Veitir leyfi til veiða á langreyði og hrefnu Innlent Þung bankhljóð heyrðust kvöldið áður en hjónin fundust látin Innlent Gífurlega kröftugur jarðskjálfti undan ströndum Kaliforníu Erlent Fimm atkvæðum yfir útstrikunarmarki Innlent Fjögur ár fyrir að reyna að myrða lækninn Innlent „Við erum málamiðlunarflokkur“ Innlent Starfskona í frystihúsi greiðir þrefalt hærri vexti en eigandi frystihússins Innlent Fleiri fréttir Þyngri refsing fyrir hnífstungu fæli ekki endilega frá Þriggja ára dómur fyrir að hópnauðga 18 ára stúlku Fimm atkvæðum yfir útstrikunarmarki Hvalveiðar, málamiðlunarflokkur og „útför“ listamanns Engin ástæða til að bíða eftir því að annar ráðherra veiti leyfi á sama grundvelli Fresta úthlutun þingsæta Útiloka verkfall í FSu á nýju ári Taka ekki þátt í orðræðu og átökum Eflingar Veitir leyfi til veiða á langreyði og hrefnu Guðrún ráðin bæjarstjóri Sveitarfélagsins Voga Fjögur ár fyrir að reyna að myrða lækninn Kjálkabraut mann með einu höggi „Snappaði“ eftir að snjóbolti hafnaði á bílrúðunni Þessi voru oftast strikuð út í Norðausturkjördæmi Biðjast afsökunar á að hafa sært listamenn „Við erum málamiðlunarflokkur“ Starfskona í frystihúsi greiðir þrefalt hærri vexti en eigandi frystihússins Segjast ekkert tengjast meintu gervistéttarfélagi Almennum borgurum útrýmt af ásetningi Drónaflugmenn þurfa nú að skrá sig Valkyrjur fá til sín sérfræðinga í Smiðju Halla Hrund og Karl Gauti oftast strikuð út í Suðurkjördæmi „Hefur aldrei verið neitt persónulegt“ Tveggja bíla árekstur við Holtagarða Vara við „gervistéttarfélagi“ og „svikamyllu“ Þung bankhljóð heyrðust kvöldið áður en hjónin fundust látin Hvers vegna eru allir að tala um „borgaralega“ ríkisstjórn? Gular viðvaranir og varasamt ferðaveður á Austurlandi Mögulegt að dregið hafi úr óróa Háskólafólk mótmælir gjaldtöku á nemendur utan EES Sjá meira
Sumarstarfsmenn Landsvirkjunar í Ljósafossstöð hafa unnið að gerð tveggja frísbígolfvalla í sumar, annar er 18 brauta keppnisvöllur og hinn 9 brauta púttvöllur. Fyrrverandi formaður Frisbígolfélags Íslands, Birgir Ómarsson hannaði vellina. Áður en vígslan fór fram með starfsfólkinu for Birgir yfir helstu atriðin, sem þurfa að vera í hreinu í frisbígolfi. „Þetta er bara geggjaður völlur en þetta er hundraðasti völlurinn á Íslandi og er sá alflottasti,” segir Birgir. Birgir Ómarsson, sem fór yfir allt það helsta með sumarstarfsfólki Landsvirkjunar á Sogsssvæðinu áður en byrjað var að spila.Magnús Hlynur Hreiðarsson „Það er búin að vera golfvöllur hérna í mörg ár og það var bara komin tími til að breyta aðeins til og þetta svæði hentar mjög vel undir frisbígolf. Núna getur líka breiðari aldurshópur spilað og komið saman og þetta er náttúrulega stórt lýðheilsuverkefni,” segir Matthildur María Guðmundsdóttir, stöðvarstjóri á Sogssvæðinu. Matthildur María Guðmundsdóttir, stöðvarstjóri á Sogssvæðinu er mjög stolt og ánægð með völlinn við Ljósafossstöð og þar er líka sýning inn í stöðinni, sem er opin öllum.Magnús Hlynur Hreiðarsson „Ég er ótrúlega ánægður með þetta. Það er líka svo gaman að vera í svona verkefni hjá Landsvirkjun, þetta er svo vel gert, við bara viljum að þetta sé fullkomið, það er bara eins og annað, sem við gerum hjá fyrirtækinu,” segir Guðmundur Finnbogason, verkefnastjóri hjá Landsvirkjun. Það eru allir sammála um að völlurinn hjá Landsvirkjun við Ljósafossstöð, sem sá allra flottasti á Íslandi.Magnús Hlynur Hreiðarsson Og nýja frisbígolfvallarsvæðið er alltaf opið og allir velkomnir þangað, ekkert kostar að nota svæðið, bara njóta og hafa gaman. En hvað er skemmtilegast við þessa íþrótt? „Bara útiveran og röltið og verða betri. Já, það er aðallega útiveran finnst mér,” segja þau Haukur Skott Hjaltalín og Helga S. Sigurðardóttir frisbígolfspilarar, sem eru alsæl með nýja völlinn hjá Landsvirkjun. Allir eru velkomnir að spila á völlunum.Aðsend
Grímsnes- og Grafningshreppur Landsvirkjun Frisbígolf Mest lesið Þriggja ára dómur fyrir að hópnauðga 18 ára stúlku Innlent Hvers vegna eru allir að tala um „borgaralega“ ríkisstjórn? Innlent „Snappaði“ eftir að snjóbolti hafnaði á bílrúðunni Innlent Veitir leyfi til veiða á langreyði og hrefnu Innlent Þung bankhljóð heyrðust kvöldið áður en hjónin fundust látin Innlent Gífurlega kröftugur jarðskjálfti undan ströndum Kaliforníu Erlent Fimm atkvæðum yfir útstrikunarmarki Innlent Fjögur ár fyrir að reyna að myrða lækninn Innlent „Við erum málamiðlunarflokkur“ Innlent Starfskona í frystihúsi greiðir þrefalt hærri vexti en eigandi frystihússins Innlent Fleiri fréttir Þyngri refsing fyrir hnífstungu fæli ekki endilega frá Þriggja ára dómur fyrir að hópnauðga 18 ára stúlku Fimm atkvæðum yfir útstrikunarmarki Hvalveiðar, málamiðlunarflokkur og „útför“ listamanns Engin ástæða til að bíða eftir því að annar ráðherra veiti leyfi á sama grundvelli Fresta úthlutun þingsæta Útiloka verkfall í FSu á nýju ári Taka ekki þátt í orðræðu og átökum Eflingar Veitir leyfi til veiða á langreyði og hrefnu Guðrún ráðin bæjarstjóri Sveitarfélagsins Voga Fjögur ár fyrir að reyna að myrða lækninn Kjálkabraut mann með einu höggi „Snappaði“ eftir að snjóbolti hafnaði á bílrúðunni Þessi voru oftast strikuð út í Norðausturkjördæmi Biðjast afsökunar á að hafa sært listamenn „Við erum málamiðlunarflokkur“ Starfskona í frystihúsi greiðir þrefalt hærri vexti en eigandi frystihússins Segjast ekkert tengjast meintu gervistéttarfélagi Almennum borgurum útrýmt af ásetningi Drónaflugmenn þurfa nú að skrá sig Valkyrjur fá til sín sérfræðinga í Smiðju Halla Hrund og Karl Gauti oftast strikuð út í Suðurkjördæmi „Hefur aldrei verið neitt persónulegt“ Tveggja bíla árekstur við Holtagarða Vara við „gervistéttarfélagi“ og „svikamyllu“ Þung bankhljóð heyrðust kvöldið áður en hjónin fundust látin Hvers vegna eru allir að tala um „borgaralega“ ríkisstjórn? Gular viðvaranir og varasamt ferðaveður á Austurlandi Mögulegt að dregið hafi úr óróa Háskólafólk mótmælir gjaldtöku á nemendur utan EES Sjá meira