Heldur starfi sínu þrátt fyrir vonbrigði á EM Aron Guðmundsson skrifar 28. júní 2024 13:31 Zlatko Dalic verður áfram landsliðsþjálfari Króatíu Vísir/Getty Króatíska knattspyrnusambandið fullyrðir að landsliðsþjálfarinn Zlatko Dalic haldi starfi sínu þrátt fyrir að Króatía hafi ollið vonbrigðum á EM og ekki tekist að tryggja sér sæti í 16-liða úrslitum mótsins. Það verður þó að segjast að Króatía lenti í afar krefjandi riðli með Spánverjum, Ítölum og Albönum og var niðurstaðan sú að liðið sótti aðeins tvö stig úr þremur leikjum sínum í riðlakeppninni, endaði í 3.sæti B-riðils en tókst ekki að tryggja sér sæti í 16-liða úrslitum sem eitt þeirra liða í þriðja sæti riðlanna með besta árangurinn. Króatía var í raun aðeins nokkrum sekúndum frá því að tryggja sér farmiðann í 16-liða úrslit Evrópumótsins. Liðið leiddi með einu marki gegn sterku liði Ítalíu þegar aðeins sekúndur eftir lifðu af leik leiðanna í lokaumferð riðlakeppninnar. Jöfnunarmark frá Ítalanum Mattia Zaccagni í uppbótartíma sá hins vegar til þess að draumar Króata urðu að engu. „Hann er landsliðsþjálfarinn og verður það áfram. Við höfum fundað og rætt gengi liðsins á EM. Hann verður landsliðsþjálfari áfram. Ég get fullvissað ykkur um það,“ sagði forseti króatíska knattspyrnusambandsins í samtali við The Dubrovnik Time um framtíð Dalic í starfi. EM 2024 í Þýskalandi Króatía Mest lesið Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Fótbolti Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Fótbolti Åge Hareide glímir við sjúkdóm Fótbolti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Fótbolti „Mamma vill bara að ég sé í ballett“ Sport Skrautlegur ferðadagur Fótbolti Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af Fótbolti Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Fótbolti FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Fótbolti Fleiri fréttir Vigdís Lilja á skotskónum Hákon: Þú vilt spila þessa leik Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Åge Hareide glímir við sjúkdóm Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Arna og Sædís spiluðu í sigri Våleranga „Eggert kominn með stóra brosið og allir glaðir“ Belgar í brasi og þurfa að bíða eftir HM-sæti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Bökuðu botnliðið í miðjum slag við Blika Tólfan boðar til partýs í Varsjá Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Lofar að fara sparlega með Isak Skrautlegur ferðadagur Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Veðbankar telja mun líklegra að Ísland falli úr leik Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Hvernig umspil færi Ísland í? Haaland sótti sjötíu hamborgara fyrir HM-farana Holland getur fagnað HM-sæti en Þýskaland þarf stig Króatar á HM en draumur Færeyja úti Afar óvænt tap þegar Finnar hylltu goðsögn Hjammi með mikla reynslu: „Kannski ekkert sérstakt í tuttugu tilraunum“ Rosenörn yfirgefur FH Taylor dæmir úrslitaleikinn í Varsjá Mikil spenna í Færeyjum enda HM-sætið enn möguleiki Montiel til KA Marta getur aftur unnið verðlaunin sem voru nefnd eftir henni Kominn í hóp þeirra fáu sem hafa verið heilan bílprófsaldur í landsliðinu Sjá meira
Það verður þó að segjast að Króatía lenti í afar krefjandi riðli með Spánverjum, Ítölum og Albönum og var niðurstaðan sú að liðið sótti aðeins tvö stig úr þremur leikjum sínum í riðlakeppninni, endaði í 3.sæti B-riðils en tókst ekki að tryggja sér sæti í 16-liða úrslitum sem eitt þeirra liða í þriðja sæti riðlanna með besta árangurinn. Króatía var í raun aðeins nokkrum sekúndum frá því að tryggja sér farmiðann í 16-liða úrslit Evrópumótsins. Liðið leiddi með einu marki gegn sterku liði Ítalíu þegar aðeins sekúndur eftir lifðu af leik leiðanna í lokaumferð riðlakeppninnar. Jöfnunarmark frá Ítalanum Mattia Zaccagni í uppbótartíma sá hins vegar til þess að draumar Króata urðu að engu. „Hann er landsliðsþjálfarinn og verður það áfram. Við höfum fundað og rætt gengi liðsins á EM. Hann verður landsliðsþjálfari áfram. Ég get fullvissað ykkur um það,“ sagði forseti króatíska knattspyrnusambandsins í samtali við The Dubrovnik Time um framtíð Dalic í starfi.
EM 2024 í Þýskalandi Króatía Mest lesið Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Fótbolti Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Fótbolti Åge Hareide glímir við sjúkdóm Fótbolti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Fótbolti „Mamma vill bara að ég sé í ballett“ Sport Skrautlegur ferðadagur Fótbolti Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af Fótbolti Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Fótbolti FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Fótbolti Fleiri fréttir Vigdís Lilja á skotskónum Hákon: Þú vilt spila þessa leik Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Åge Hareide glímir við sjúkdóm Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Arna og Sædís spiluðu í sigri Våleranga „Eggert kominn með stóra brosið og allir glaðir“ Belgar í brasi og þurfa að bíða eftir HM-sæti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Bökuðu botnliðið í miðjum slag við Blika Tólfan boðar til partýs í Varsjá Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Lofar að fara sparlega með Isak Skrautlegur ferðadagur Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Veðbankar telja mun líklegra að Ísland falli úr leik Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Hvernig umspil færi Ísland í? Haaland sótti sjötíu hamborgara fyrir HM-farana Holland getur fagnað HM-sæti en Þýskaland þarf stig Króatar á HM en draumur Færeyja úti Afar óvænt tap þegar Finnar hylltu goðsögn Hjammi með mikla reynslu: „Kannski ekkert sérstakt í tuttugu tilraunum“ Rosenörn yfirgefur FH Taylor dæmir úrslitaleikinn í Varsjá Mikil spenna í Færeyjum enda HM-sætið enn möguleiki Montiel til KA Marta getur aftur unnið verðlaunin sem voru nefnd eftir henni Kominn í hóp þeirra fáu sem hafa verið heilan bílprófsaldur í landsliðinu Sjá meira