Þinglokasamningar í höfn: Lögreglulögin fljúga í gegn með breyttum örorkulífeyri Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 21. júní 2024 10:21 Í þinglokasamningum felst, samkvæmt heimildum fréttastofu, að lögreglulögin verði kláruð ásamt frumvarpi um mannréttindastofnun, það sama gildir um heimild til sölu á hlut ríkisins í Íslandsbanka og breytingar á listamannalaunum. Þá náðist samkomulag um að taka verulegt tillit til breytingartillögu stjórnarandstöðunnar á örorkulífeyrisfrumvarpinu og mun það mál klárast fyrir þinglok. Vilhelm Gunnarsson Formenn þingflokkanna náðu rétt fyrir miðnætti í gær saman um afgreiðslumála fyrir frestun funda Alþingis. Stefnt er að þingfrestun á morgun. Samkvæmt upphaflegri starfsáætlun Alþingis átti þingfrestun að vera fyrir viku síðan. Í samkomulaginu felst, samkvæmt heimildum fréttastofu, að lögreglulögin verði kláruð ásamt frumvarpi um mannréttindastofnun, það sama gildir um heimild til sölu á hlut ríkisins í Íslandsbanka og breytingar á listamannalaunum. Þá náðist samkomulag um að taka verulegt tillit til breytingartillögu stjórnarandstöðunnar á örorkulífeyrisfrumvarpinu og mun það mál klárast fyrir sumarfrí. Frumvarp um virkjanakosti í vindorku og slit á ÍL-sjóði verða hins vegar ekki afgreidd fyrir þingfrestun. Fyrir fundinn lá fyrir að lagareldisfrumvarpið umfangsmikla kæmist ekki í gegn og ekki heldur frumvarp um þjóðaróperu. Þingfundur hefst klukkan hálf ellefu en á fundi dagsins verða atkvæði greidd um fjölda mála. Alþingi Ríkisstjórn Bjarna Benediktssonar Sjálfstæðisflokkurinn Vinstri græn Framsóknarflokkurinn Lögreglan Tengdar fréttir Bein útsending: Spennandi lokasprettur á Alþingi Von er á spennandi umræðum á Alþingi og afgreiðslu mála á því sem stefnir í að verða næstsíðasti þingfundur yfirstandandi þings. Beint streymi má sjá að neðan. 21. júní 2024 10:16 Mest lesið Verulega áhyggjufull og þorir ekki heim til Bandaríkjanna Innlent Kallar eftir handleiðslu og sálgæslu fyrir viðbragðsaðila Innlent Segja Hamas skipuleggja árás gegn almenningi á Gasa Erlent Lilja Rannveig nýr ritari Framsóknarflokksins Innlent Julian Assange í heimsókn á Íslandi Innlent Fréttamaður Ríkisútvarpsins sakaður um áreitni Innlent Ár frá morðtilrauninni: „Reyndi að drepa mig og það var eins og að drekka vatn fyrir hann“ Innlent Bubbi sendir út neyðarkall Innlent Aðgerðir flugumferðarstjóra muni bitna á fjölda fólks Innlent Gríðarlegur fjöldi á No Kings mótmælunum Erlent Fleiri fréttir Kallar eftir handleiðslu og sálgæslu fyrir viðbragðsaðila Verulega áhyggjufull og þorir ekki heim til Bandaríkjanna Breytingar á forystu Framsóknar og fjöldamótmæli vestanhafs Lilja Rannveig nýr ritari Framsóknarflokksins Aðgerðir flugumferðarstjóra muni bitna á fjölda fólks „Það er óákveðið“ „Ég hef aldrei skorast undan ábyrgð“ Býður sig ekki fram til áframhaldandi formennsku Allt bendir til verkfalls Bein útsending: Haustfundur miðstjórnar Framsóknarflokksins Julian Assange í heimsókn á Íslandi Varað við hálku á Hellisheiði Jákvætt að rafvarnarvopn hafi fælingarmátt Yfirvofandi verkfall flugumferðarstjóra og Framsókn fundar Meintur brennuvargur úrskurðaður í vikulangt gæsluvarðhald Breytingar á vörugjaldi muni bitna illa á tengiltvinnbílum Rafvopni tvisvar beitt við handtöku á öðrum ársfjórðungi Framsóknarmenn velja sér ritara Dró upp hníf í miðbænum Bubbi sendir út neyðarkall Varðhaldsstöð þar sem vista megi hælisleitendur og börn lengur en grunaða glæpamenn Vill skoða að lengja fæðingarorlof Allt stefnir í verkfall flugumferðarstjóra á sunnudag Skilji áhyggjurnar Fara fram á gæsluvarðhald yfir meintum brennuvargi Fréttamaður Ríkisútvarpsins sakaður um áreitni Um sé að ræða afturför í jafnréttismálum Fella niður vörugjöld á vistvæna bíla en hækka á aðra Máttu gauka nafni tengdamóðurinnar að Ásthildi Lóu Fimm ár fyrir að stinga mann í tvígang í brjóstið Sjá meira
Í samkomulaginu felst, samkvæmt heimildum fréttastofu, að lögreglulögin verði kláruð ásamt frumvarpi um mannréttindastofnun, það sama gildir um heimild til sölu á hlut ríkisins í Íslandsbanka og breytingar á listamannalaunum. Þá náðist samkomulag um að taka verulegt tillit til breytingartillögu stjórnarandstöðunnar á örorkulífeyrisfrumvarpinu og mun það mál klárast fyrir sumarfrí. Frumvarp um virkjanakosti í vindorku og slit á ÍL-sjóði verða hins vegar ekki afgreidd fyrir þingfrestun. Fyrir fundinn lá fyrir að lagareldisfrumvarpið umfangsmikla kæmist ekki í gegn og ekki heldur frumvarp um þjóðaróperu. Þingfundur hefst klukkan hálf ellefu en á fundi dagsins verða atkvæði greidd um fjölda mála.
Alþingi Ríkisstjórn Bjarna Benediktssonar Sjálfstæðisflokkurinn Vinstri græn Framsóknarflokkurinn Lögreglan Tengdar fréttir Bein útsending: Spennandi lokasprettur á Alþingi Von er á spennandi umræðum á Alþingi og afgreiðslu mála á því sem stefnir í að verða næstsíðasti þingfundur yfirstandandi þings. Beint streymi má sjá að neðan. 21. júní 2024 10:16 Mest lesið Verulega áhyggjufull og þorir ekki heim til Bandaríkjanna Innlent Kallar eftir handleiðslu og sálgæslu fyrir viðbragðsaðila Innlent Segja Hamas skipuleggja árás gegn almenningi á Gasa Erlent Lilja Rannveig nýr ritari Framsóknarflokksins Innlent Julian Assange í heimsókn á Íslandi Innlent Fréttamaður Ríkisútvarpsins sakaður um áreitni Innlent Ár frá morðtilrauninni: „Reyndi að drepa mig og það var eins og að drekka vatn fyrir hann“ Innlent Bubbi sendir út neyðarkall Innlent Aðgerðir flugumferðarstjóra muni bitna á fjölda fólks Innlent Gríðarlegur fjöldi á No Kings mótmælunum Erlent Fleiri fréttir Kallar eftir handleiðslu og sálgæslu fyrir viðbragðsaðila Verulega áhyggjufull og þorir ekki heim til Bandaríkjanna Breytingar á forystu Framsóknar og fjöldamótmæli vestanhafs Lilja Rannveig nýr ritari Framsóknarflokksins Aðgerðir flugumferðarstjóra muni bitna á fjölda fólks „Það er óákveðið“ „Ég hef aldrei skorast undan ábyrgð“ Býður sig ekki fram til áframhaldandi formennsku Allt bendir til verkfalls Bein útsending: Haustfundur miðstjórnar Framsóknarflokksins Julian Assange í heimsókn á Íslandi Varað við hálku á Hellisheiði Jákvætt að rafvarnarvopn hafi fælingarmátt Yfirvofandi verkfall flugumferðarstjóra og Framsókn fundar Meintur brennuvargur úrskurðaður í vikulangt gæsluvarðhald Breytingar á vörugjaldi muni bitna illa á tengiltvinnbílum Rafvopni tvisvar beitt við handtöku á öðrum ársfjórðungi Framsóknarmenn velja sér ritara Dró upp hníf í miðbænum Bubbi sendir út neyðarkall Varðhaldsstöð þar sem vista megi hælisleitendur og börn lengur en grunaða glæpamenn Vill skoða að lengja fæðingarorlof Allt stefnir í verkfall flugumferðarstjóra á sunnudag Skilji áhyggjurnar Fara fram á gæsluvarðhald yfir meintum brennuvargi Fréttamaður Ríkisútvarpsins sakaður um áreitni Um sé að ræða afturför í jafnréttismálum Fella niður vörugjöld á vistvæna bíla en hækka á aðra Máttu gauka nafni tengdamóðurinnar að Ásthildi Lóu Fimm ár fyrir að stinga mann í tvígang í brjóstið Sjá meira
Bein útsending: Spennandi lokasprettur á Alþingi Von er á spennandi umræðum á Alþingi og afgreiðslu mála á því sem stefnir í að verða næstsíðasti þingfundur yfirstandandi þings. Beint streymi má sjá að neðan. 21. júní 2024 10:16