Reykvíkingur ársins fann fyrir pressu á árbakkanum Vésteinn Örn Pétursson skrifar 20. júní 2024 12:01 Marta með maríulaxinn á. Róbert Reynisson Grunnskólakennari í Breiðholti, sem valinn var Reykvíkingur ársins, segist hissa yfir tilnefningunni. Það sé þó mjög ánægjulegt að fá viðurkenningu fyrir störf sín, og gaman að hafa veitt maríulax í Elliðaánum í morgun. Reykvíkingur ársins 2024 er Marta Wieczorek, en hún er grunnskólakennari í Hólabrekkuskóla í Breiðholti og aðstoðarskólastjóri við Pólska skólann, sem kennir pólsku og miðar að því að efla tvítyngda nemendur. Auk þess kennir Marta íslenskunámskeið fyrir börn sem nýkomin eru til Reykjavíkur á vegum Suðurmiðstöðvar og er menningarsendiherra Póllands í Breiðholti. Þá hefur hún einnig starfað á leikskóla í Breiðholti. Hún segist enn vera hissa yfir útnefningunni. „En mjög ánægð að einhver tók eftir að maður er að vinna fyrir samfélagið og að þetta skilar sér einhversstaðar. Það er bara gott að vinna með öllu þessu fólki, það væri ekki hægt að vera ein í þessu,“ segir Marta. Hefð hefur skapast fyrir því að Reykvíkingur ársins opni laxveiðitímabilið í Elliðaánum, það gerði Marta í morgun. „Þetta var mjög skemmtilegt, ég gerði þetta í fyrsta skipti á Íslandi,“ sagði Marta, sem hefur búið hér á landi í tæp 16 ár. Hún segir hafa örlað fyrir pressu á árbakkanum. „Allir voru að horfa og stóðu með myndavélina, bíða eftir fyrsta laxinum. En það tókst og var mjög skemmtilegt.“ Marta er þakklát mörgum fyrir samstarfið í gegnum tíðina. „Það er gott að vinna með öllu þessu fólki sem ég er búin að hitta í leikskólanum, skólanum, Suðurmiðstöðinni og ég vil líka þakka vinum og fjölskyldu minni, sem eru að styðja mig í þessu starfi,“ sagði Marta Wieczorek, Reykvíkingur ársins 2024. Reykjavík Grunnskólar Skóla- og menntamál Innflytjendamál Stangveiði Mest lesið Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Innlent Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Erlent Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Innlent Kínverskt skip stórskemmt eftir árekstur við tundurspilli Erlent Einn látinn og tíu slasaðir eftir stóra sprengingu Erlent Albanese segir Netanyahu í afneitun Erlent Ákvörðun Trump valdabrölt: „Það á eftir að verða meira svona“ Erlent Tilfelli alvarlegrar ókyrrðar gætu tvöfaldast vegna loftslagsbreytinga Innlent „Þetta er í rauninni þreifingafundur“ Erlent Leiðtogar Evrópu ítreka sjálfsákvörðunarrétt Úkraínumanna Erlent Fleiri fréttir Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Tilfelli alvarlegrar ókyrrðar gætu tvöfaldast vegna loftslagsbreytinga Óvenjuleg ákvörðun, holskefla kvartana og ókyrrð Upphaflegasta útgáfa Snorra-Eddu snýr heim eftir fjögurra alda útlegð Einnota plastvörur fái sérstaka merkingu „Sannarlega ekki eitthvað sem ég ætlaði að taka þátt í“ Stytta opnunartíma Seltjarnarneslaugar: „Er þetta það sem við viljum spara í?“ Ókyrrð að aukast en lítil hætta á ferðum Komu ferðamönnum í sjálfsheldu á Búlandstindi til aðstoðar Fylla í skörð reynslubolta Þurfti rannsóknarvinnu til að finna upplýsingar um bílastæðarukkun „Alvarlegar afleiðingar“ verði greiðsluþátttöku hætt Bráðabirgðaheimild veitt fyrir Hvammsvirkjun Fer í þrjú útköll á dag: Sprenging í útköllum vegna veggjalúsar „Ef við værum nasistar þá værum við ekki að skipta um kross“ Bílastæðamál, POTS, ókyrrð og íslenski hesturinn Engin byssa reyndist vera í bílnum Strætisvagnar rákust saman við Borgartún Hinn látni bandarískur ferðamaður á sextugsaldri Svara til saka eftir tvær vikur Dásamar ÁTVR og skýtur á lögreglustjóra Virkjanir í Skagafirði úr vernd í bið en Urriðafoss í nýtingu Meira að segja happ þegar frystihúsið brann Nýtt skilti komið upp og rauða ljósið mun loga oftar Tíu metra djúp hola í ísnum á vinsælli gönguleið „Eins og það væri verið að segja mér að ég ætti tvo mánuði eftir ólifað“ Tveir á sjúkrahús eftir rafskútuslys Missir mikilvægrar meðferðar, óánægja í Ísrael og sundkappinn sem tefst Leiðtogar Norðurlanda og Eystrasaltsins: Engin friður án aðkomu Úkraínu“ Sjá meira
Reykvíkingur ársins 2024 er Marta Wieczorek, en hún er grunnskólakennari í Hólabrekkuskóla í Breiðholti og aðstoðarskólastjóri við Pólska skólann, sem kennir pólsku og miðar að því að efla tvítyngda nemendur. Auk þess kennir Marta íslenskunámskeið fyrir börn sem nýkomin eru til Reykjavíkur á vegum Suðurmiðstöðvar og er menningarsendiherra Póllands í Breiðholti. Þá hefur hún einnig starfað á leikskóla í Breiðholti. Hún segist enn vera hissa yfir útnefningunni. „En mjög ánægð að einhver tók eftir að maður er að vinna fyrir samfélagið og að þetta skilar sér einhversstaðar. Það er bara gott að vinna með öllu þessu fólki, það væri ekki hægt að vera ein í þessu,“ segir Marta. Hefð hefur skapast fyrir því að Reykvíkingur ársins opni laxveiðitímabilið í Elliðaánum, það gerði Marta í morgun. „Þetta var mjög skemmtilegt, ég gerði þetta í fyrsta skipti á Íslandi,“ sagði Marta, sem hefur búið hér á landi í tæp 16 ár. Hún segir hafa örlað fyrir pressu á árbakkanum. „Allir voru að horfa og stóðu með myndavélina, bíða eftir fyrsta laxinum. En það tókst og var mjög skemmtilegt.“ Marta er þakklát mörgum fyrir samstarfið í gegnum tíðina. „Það er gott að vinna með öllu þessu fólki sem ég er búin að hitta í leikskólanum, skólanum, Suðurmiðstöðinni og ég vil líka þakka vinum og fjölskyldu minni, sem eru að styðja mig í þessu starfi,“ sagði Marta Wieczorek, Reykvíkingur ársins 2024.
Reykjavík Grunnskólar Skóla- og menntamál Innflytjendamál Stangveiði Mest lesið Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Innlent Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Erlent Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Innlent Kínverskt skip stórskemmt eftir árekstur við tundurspilli Erlent Einn látinn og tíu slasaðir eftir stóra sprengingu Erlent Albanese segir Netanyahu í afneitun Erlent Ákvörðun Trump valdabrölt: „Það á eftir að verða meira svona“ Erlent Tilfelli alvarlegrar ókyrrðar gætu tvöfaldast vegna loftslagsbreytinga Innlent „Þetta er í rauninni þreifingafundur“ Erlent Leiðtogar Evrópu ítreka sjálfsákvörðunarrétt Úkraínumanna Erlent Fleiri fréttir Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Tilfelli alvarlegrar ókyrrðar gætu tvöfaldast vegna loftslagsbreytinga Óvenjuleg ákvörðun, holskefla kvartana og ókyrrð Upphaflegasta útgáfa Snorra-Eddu snýr heim eftir fjögurra alda útlegð Einnota plastvörur fái sérstaka merkingu „Sannarlega ekki eitthvað sem ég ætlaði að taka þátt í“ Stytta opnunartíma Seltjarnarneslaugar: „Er þetta það sem við viljum spara í?“ Ókyrrð að aukast en lítil hætta á ferðum Komu ferðamönnum í sjálfsheldu á Búlandstindi til aðstoðar Fylla í skörð reynslubolta Þurfti rannsóknarvinnu til að finna upplýsingar um bílastæðarukkun „Alvarlegar afleiðingar“ verði greiðsluþátttöku hætt Bráðabirgðaheimild veitt fyrir Hvammsvirkjun Fer í þrjú útköll á dag: Sprenging í útköllum vegna veggjalúsar „Ef við værum nasistar þá værum við ekki að skipta um kross“ Bílastæðamál, POTS, ókyrrð og íslenski hesturinn Engin byssa reyndist vera í bílnum Strætisvagnar rákust saman við Borgartún Hinn látni bandarískur ferðamaður á sextugsaldri Svara til saka eftir tvær vikur Dásamar ÁTVR og skýtur á lögreglustjóra Virkjanir í Skagafirði úr vernd í bið en Urriðafoss í nýtingu Meira að segja happ þegar frystihúsið brann Nýtt skilti komið upp og rauða ljósið mun loga oftar Tíu metra djúp hola í ísnum á vinsælli gönguleið „Eins og það væri verið að segja mér að ég ætti tvo mánuði eftir ólifað“ Tveir á sjúkrahús eftir rafskútuslys Missir mikilvægrar meðferðar, óánægja í Ísrael og sundkappinn sem tefst Leiðtogar Norðurlanda og Eystrasaltsins: Engin friður án aðkomu Úkraínu“ Sjá meira