„Væta í minni sveit boðaði heldur betur grósku“ Jón Ísak Ragnarsson og Elín Margrét Böðvarsdóttir skrifa 1. júní 2024 12:11 Halla Hrund Logadóttir kaus í Fossvogsskóla í morgun Rúv/Ragnar Visage Halla Hrund Logadóttir segir að tilfinningin að mæta á kjörstað sé góð, dagurinn framundan sé spennandi en hún hvetur alla til að nýta sinn kosningarétt í dag. Hún hefur ekki áhyggjur af dvínandi fylgi sínu í skoðanakönnunum, en hún segir að væta hafi boðað grósku í hennar sveit og fer bjartsýn í daginn. Halla Hrund segir að kosningabaráttan hafi verið löng og ströng og hún segist vera þakklát fyrir allan þann stuðning sem hún hefur fundið. Dagurinn í dag sé spennandi, enda hafi spennandi kappræður verið í vikunni. Hún fari bjartsýn inn í daginn þrátt fyrir dvínandi fylgi í skoðanakönnunum síðastliðna daga. Í skoðanakönnunum síðastliðna daga hafi hún alltaf verið í 1. - 3. sæti. Hún treystir kjósendum til að skoða frambjóðendur og kjósa með hjartanu. Rúv/Ragnar Visage Rúv/Ragnar Visage Hvernig á svo að verja restinni af deginum? „Ég ætla að vera á fleygiferð um bæinn, vera niðri á kosningaskrifstofu, hitta stuðningsmenn, heimsækja ólíka staði. Síðan hlakka ég til að fagna með stuðningsfólki í Björtuloftum í Hörpu í kvöld, þar verður líf og fjör og við ætlum að sjá hvað kemur upp úr kjörkössunum.“ Halla Hrund kveðst hafa heldur betur kosið rétt, en hún kaus Höllu Hrund, fyrir almenning, fyrir almannahagsmuni. Forsetakosningar 2024 Mest lesið Kirkjan skuldar Kristni ekki eftir allt saman Innlent Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Innlent Heiðar mætir með Dreka í nýja olíuleit Innlent Gefa út lag með látnum syni og félaga Innlent Endurheimtu rándýrar myndavélar eftir nafnlausa ábendingu Innlent Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Innlent Helgi Magnús um viðbrögð Evu: „Þetta er ekki fótboltaleikur“ Innlent Langþráð nýtt líf Helguvíkur í boði NATO Innlent Fengu ekki lendingarleyfi í París: „Maður er alveg miður sín yfir þessu“ Innlent „Hann er gerður úr stáli, drengurinn“ Innlent Fleiri fréttir Gefa út lag með látnum syni og félaga Kirkjan skuldar Kristni ekki eftir allt saman Endurheimtu rándýrar myndavélar eftir nafnlausa ábendingu Langþráð nýtt líf Helguvíkur í boði NATO Heiðar mætir með Dreka í nýja olíuleit Útgjöld Íslands til varnarmála duga til – í bili Helgi Magnús um viðbrögð Evu: „Þetta er ekki fótboltaleikur“ Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Gefur út lag með látnum vini sínum og heimsókn Rutte Farbannið framlengt Skoða framtíðarnýtingu Vífilsstaða Símon vildi að Albert fengi tvö og hálft ár „Hann er gerður úr stáli, drengurinn“ Dómurinn kemur lögmanni konunnar á óvart Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Lýsti Íslandi sem „augum og eyrum“ Nató Vaktin: Klofinn dómur en Albert sýknaður Grunaði strax að kveikt hefði verið í bílnum hans Bein útsending: Staða fæðuöryggis á Íslandi Kristrún og Rutte boða til blaðamannafundar Veginum lokað milli Skaftafells og Jökulsárlóns vegna veðurs Íslandsheimsókn þegar uppi er flókin og erfið staða í NATO Nú hægt að aka nýja leið af flugvallarsvæðinu Gæti þýtt aukna viðveru NATO hér á landi Milljarðauppbygging í Helguvík og verðbólgan hjaðnar Vilja að borgin selji Carbfix og bílastæðahúsin Ritstjóri Mosfellings vill leiða lista Sjálfstæðismanna Tíu milljarða fjárfesting í Helguvíkurhöfn vegna NATO Friðuð Árbæjarstífla fái nýtt útlit og verði „upplifunarbrú“ Vill fá svör um málsmeðferðartíma úrskurðarnefndar Sjá meira
Halla Hrund segir að kosningabaráttan hafi verið löng og ströng og hún segist vera þakklát fyrir allan þann stuðning sem hún hefur fundið. Dagurinn í dag sé spennandi, enda hafi spennandi kappræður verið í vikunni. Hún fari bjartsýn inn í daginn þrátt fyrir dvínandi fylgi í skoðanakönnunum síðastliðna daga. Í skoðanakönnunum síðastliðna daga hafi hún alltaf verið í 1. - 3. sæti. Hún treystir kjósendum til að skoða frambjóðendur og kjósa með hjartanu. Rúv/Ragnar Visage Rúv/Ragnar Visage Hvernig á svo að verja restinni af deginum? „Ég ætla að vera á fleygiferð um bæinn, vera niðri á kosningaskrifstofu, hitta stuðningsmenn, heimsækja ólíka staði. Síðan hlakka ég til að fagna með stuðningsfólki í Björtuloftum í Hörpu í kvöld, þar verður líf og fjör og við ætlum að sjá hvað kemur upp úr kjörkössunum.“ Halla Hrund kveðst hafa heldur betur kosið rétt, en hún kaus Höllu Hrund, fyrir almenning, fyrir almannahagsmuni.
Forsetakosningar 2024 Mest lesið Kirkjan skuldar Kristni ekki eftir allt saman Innlent Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Innlent Heiðar mætir með Dreka í nýja olíuleit Innlent Gefa út lag með látnum syni og félaga Innlent Endurheimtu rándýrar myndavélar eftir nafnlausa ábendingu Innlent Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Innlent Helgi Magnús um viðbrögð Evu: „Þetta er ekki fótboltaleikur“ Innlent Langþráð nýtt líf Helguvíkur í boði NATO Innlent Fengu ekki lendingarleyfi í París: „Maður er alveg miður sín yfir þessu“ Innlent „Hann er gerður úr stáli, drengurinn“ Innlent Fleiri fréttir Gefa út lag með látnum syni og félaga Kirkjan skuldar Kristni ekki eftir allt saman Endurheimtu rándýrar myndavélar eftir nafnlausa ábendingu Langþráð nýtt líf Helguvíkur í boði NATO Heiðar mætir með Dreka í nýja olíuleit Útgjöld Íslands til varnarmála duga til – í bili Helgi Magnús um viðbrögð Evu: „Þetta er ekki fótboltaleikur“ Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Gefur út lag með látnum vini sínum og heimsókn Rutte Farbannið framlengt Skoða framtíðarnýtingu Vífilsstaða Símon vildi að Albert fengi tvö og hálft ár „Hann er gerður úr stáli, drengurinn“ Dómurinn kemur lögmanni konunnar á óvart Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Lýsti Íslandi sem „augum og eyrum“ Nató Vaktin: Klofinn dómur en Albert sýknaður Grunaði strax að kveikt hefði verið í bílnum hans Bein útsending: Staða fæðuöryggis á Íslandi Kristrún og Rutte boða til blaðamannafundar Veginum lokað milli Skaftafells og Jökulsárlóns vegna veðurs Íslandsheimsókn þegar uppi er flókin og erfið staða í NATO Nú hægt að aka nýja leið af flugvallarsvæðinu Gæti þýtt aukna viðveru NATO hér á landi Milljarðauppbygging í Helguvík og verðbólgan hjaðnar Vilja að borgin selji Carbfix og bílastæðahúsin Ritstjóri Mosfellings vill leiða lista Sjálfstæðismanna Tíu milljarða fjárfesting í Helguvíkurhöfn vegna NATO Friðuð Árbæjarstífla fái nýtt útlit og verði „upplifunarbrú“ Vill fá svör um málsmeðferðartíma úrskurðarnefndar Sjá meira