Innlent

Hraun flæðir yfir Nes­veg

Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar
Hér hættir sér einhver nálægt glóandi hrauninu.
Hér hættir sér einhver nálægt glóandi hrauninu. Vísir/Vilhelm

Hraunið frá eldgosinu sem hófst við Sundhnúk á fyrsta tímanum í dag flæðir yfir Nesveg og Grindavíkurveg. Vilhelm Gunnarsson ljósmyndari myndaði hraunflæðið í kvöld. 

Úlfar Lúðvíksson lögreglustjóri á Suðurnesjum staðfesti í Kvöldfréttum STöðvar 2 í kvöld að hraun jefði flætt yfir Grindavíkurveg og Nesveg og því væri eina aðkomuleiðin að Grindavík um Suðurstrandarveg. 

Vilhelm hefur verið á svæðinu í dag og myndað gosið hátt og lágt. Myndir hans af hraunrennslinu á Nesvegi má sjá hér að neðan. 

Reyk leggur frá hrauninu. Vísir/Vilhelm
Hraunið er verulega nálægt byggð.Vísir/Vilhelm
Eina aðkomuleiðin að Grindavík er núna um Suðurstrandarveg.Vísir/Vilhelm
Vísir/Vilhelm
Vísir/Vilhelm
Vísir/Vilhelm
Sýni tekið úr hrauninu.Vísir/Vilhelm
Ármann Höskuldsson eldfjallafræðingur.Vísir/Vilhelm
Vísir/VilhelmFleiri fréttir

Sjá meira


×