Innlent

Þyrlulæknar ó­sáttir og Ís­firðingar fagna heitavatnsfundi

Gunnar Reynir Valþórsson skrifar
bylgjan-frettir_2024-Vísir-frétt-3x2@2x-100 1
Vísir/Vilhelm

Í hádegisfréttum verður rætt við þyrlulækni hjá Landhelgisgæslunni en þar á bæ eru menn afar ósáttir við að ekki skuli gert ráð fyrir þyrlupalli við Nýja Landspítalann.

Mikill munur er á nýjustu skoðannakönnuninni fyrir komandi kosningar og þeim sem tveimur síðustu. Við heyrum í framkvæmdastjóra Maskínu sem segir fylgið þó greinilega enn á mikilli hreyfingu.

Einnig heyrum við í bæjarstjóranum á Ísafirði en þaðan berast nú gleðitíðindi um að heitt vatn hafi fundist í bænum. 

Í íþróttapakka dagsins er það svo oddaleikurinn í úrslitaeinvígi Subway deildarinnar sem verður fyrirferðarmestur.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×