78 snúninga plötuspilarar frá 1916 og 1933 í Skógum Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 26. maí 2024 20:05 Hér er Sigurður við plötuspilarann og útvarpið frá 1933, sem hann hefur líka gert upp með félögum sínum og fært Samgöngusafninu í Skógum til varðveislu. Virkilega falleg mupla. Magnús Hlynur Hreiðarsson 78 snúninga plötuspilarar frá 1916 og annar frá 1933 vekja nú mikla athygli gesta á Samgöngusafninu í Skógum undir Eyjafjöllum en rafeindavirki tók að sér að gera þá upp og færa safninu. Sigurður Harðarson, rafeindavirki á heiðurinn af því að hafa gert plötuspilarann upp og fært safninu til varðveislu. „Ég veit ekkert hvert átti þennan spilara, hann var bara í safni útvarpsins, sem við björguðum”, segir Sigurður. Og hvaða plötu ertu með á núna, eru það Dúmbó og Steini? „Nei, þessi plata er síðan 1918, það var nú ekkert ártal á henni en einhvers staðar fann ég yfir hana, hún er sem sagt ekki Dúmbó og Steini,” segir Sigurður hlæjandi. Spilarinn er nú til sýnis á safninu og vekur þar mikla athygli gesta. Hljómplata á 1916 plötuspilaranum en hann þarf að trekkja í gang svo platan spilist.Magnús Hlynur Hreiðarsson En svo er annar og ekki síður merkilegur plötuspilari og reyndar útvarp líka, sem Sigurður og félagar hans gerðu líka upp en sú græja er frá 1933 og kostaði eins og amerískur fólksbíll. Kaupandinn var Tómas Tómasson stofnandi Ölgerðarinnar Egils Skallagrímssonar á sínum tíma. „Og þetta útvarp er svo vandað, þetta er allt úr kopar og allt krómað verkið. Þetta er 14 lampa tæki og til að ná öllum þessum næmleika, sem hægt hefur verið að ná út úr því þá hefur þetta verið skermað svona vel. Hann hefur elst vel enda er þetta bara dýrgripur,” segir Sigurður. Sigurður við 78 snúninga plötuspilarann í Skógum, sem hann hefur gert upp og virkar nú eins og besti plötuspilari.Magnús Hlynur Hreiðarsson Heimasíða safnsins Rangárþing eystra Söfn Menning Tónlist Mest lesið Eldgosið sem lýsti upp næturhiminninn og lamaði Evrópu Lífið Kraftaverkaaðgerð batt enda á fimm ár af sársauka Lífið „Á bak við fíkn er alltaf áfallasaga“ Lífið Opnar sig um augnlokaaðgerðina Lífið Morð, nauðgun, kraftaverk, hjónaskilnaðir og Forrest Gump Áskorun Fiðluleikari kærir Will Smith fyrir kynferðislega áreitni Lífið Nyrsta barn ársins fæddist fyrsta dag ársins Lífið Marvel-stjarna varð fyrir heilaskaða Bíó og sjónvarp Búinn að sturta sig með fötu síðan í nóvember Lífið Þarf alltaf „eitthvað til að kjamsa á“ daginn eftir skaup Lífið Fleiri fréttir „Á bak við fíkn er alltaf áfallasaga“ Nyrsta barn ársins fæddist fyrsta dag ársins Kraftaverkaaðgerð batt enda á fimm ár af sársauka Eldgosið sem lýsti upp næturhiminninn og lamaði Evrópu Þarf alltaf „eitthvað til að kjamsa á“ daginn eftir skaup Steinhissa á því að fyrsta barnið sé fyrsta barn ársins Fiðluleikari kærir Will Smith fyrir kynferðislega áreitni Áramótaheit landsmanna: Hætta að segja six-seven og lifa af Heyra ekkert í Harry og Meghan Búinn að sturta sig með fötu síðan í nóvember Dóttir Tommy Lee Jones fannst látin Nýársbingó Blökastsins á rólegasta degi ársins Þórdís Elva bað poppstjörnunnar Króli og Birta eignuðust lítinn prins Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Opnar sig um augnlokaaðgerðina Blö byrjar árið á bingói Isiah Whitlock Jr. látinn Þetta fengu ráðherrarnir gefins Sautján ára Glúmur leigði bíl og leitaði Bardot á frönsku rivíerunni Illugi Jökuls gómaði rottuunga eftir klukkutíma eltingaleik Clooney orðinn franskur Þegar Bardot fór í „leyniferðalag“ til Íslands Idris Elba sleginn til riddara fyrir baráttu gegn hnífaburði Blysröð í anda þjóðhátíðar í stað brennu Von á barni með þeim nýja átta mánuðum eftir skilnaðinn Spurt var um fólkið sem var grátandi, ælandi og öskrandi Kryddsíld fagnar afmæli og öllum er boðið Melanie Watson er látin Telur notkun á lagi í Miðflokks-stuðningsmyndbandi siðlausa Sjá meira
Sigurður Harðarson, rafeindavirki á heiðurinn af því að hafa gert plötuspilarann upp og fært safninu til varðveislu. „Ég veit ekkert hvert átti þennan spilara, hann var bara í safni útvarpsins, sem við björguðum”, segir Sigurður. Og hvaða plötu ertu með á núna, eru það Dúmbó og Steini? „Nei, þessi plata er síðan 1918, það var nú ekkert ártal á henni en einhvers staðar fann ég yfir hana, hún er sem sagt ekki Dúmbó og Steini,” segir Sigurður hlæjandi. Spilarinn er nú til sýnis á safninu og vekur þar mikla athygli gesta. Hljómplata á 1916 plötuspilaranum en hann þarf að trekkja í gang svo platan spilist.Magnús Hlynur Hreiðarsson En svo er annar og ekki síður merkilegur plötuspilari og reyndar útvarp líka, sem Sigurður og félagar hans gerðu líka upp en sú græja er frá 1933 og kostaði eins og amerískur fólksbíll. Kaupandinn var Tómas Tómasson stofnandi Ölgerðarinnar Egils Skallagrímssonar á sínum tíma. „Og þetta útvarp er svo vandað, þetta er allt úr kopar og allt krómað verkið. Þetta er 14 lampa tæki og til að ná öllum þessum næmleika, sem hægt hefur verið að ná út úr því þá hefur þetta verið skermað svona vel. Hann hefur elst vel enda er þetta bara dýrgripur,” segir Sigurður. Sigurður við 78 snúninga plötuspilarann í Skógum, sem hann hefur gert upp og virkar nú eins og besti plötuspilari.Magnús Hlynur Hreiðarsson Heimasíða safnsins
Rangárþing eystra Söfn Menning Tónlist Mest lesið Eldgosið sem lýsti upp næturhiminninn og lamaði Evrópu Lífið Kraftaverkaaðgerð batt enda á fimm ár af sársauka Lífið „Á bak við fíkn er alltaf áfallasaga“ Lífið Opnar sig um augnlokaaðgerðina Lífið Morð, nauðgun, kraftaverk, hjónaskilnaðir og Forrest Gump Áskorun Fiðluleikari kærir Will Smith fyrir kynferðislega áreitni Lífið Nyrsta barn ársins fæddist fyrsta dag ársins Lífið Marvel-stjarna varð fyrir heilaskaða Bíó og sjónvarp Búinn að sturta sig með fötu síðan í nóvember Lífið Þarf alltaf „eitthvað til að kjamsa á“ daginn eftir skaup Lífið Fleiri fréttir „Á bak við fíkn er alltaf áfallasaga“ Nyrsta barn ársins fæddist fyrsta dag ársins Kraftaverkaaðgerð batt enda á fimm ár af sársauka Eldgosið sem lýsti upp næturhiminninn og lamaði Evrópu Þarf alltaf „eitthvað til að kjamsa á“ daginn eftir skaup Steinhissa á því að fyrsta barnið sé fyrsta barn ársins Fiðluleikari kærir Will Smith fyrir kynferðislega áreitni Áramótaheit landsmanna: Hætta að segja six-seven og lifa af Heyra ekkert í Harry og Meghan Búinn að sturta sig með fötu síðan í nóvember Dóttir Tommy Lee Jones fannst látin Nýársbingó Blökastsins á rólegasta degi ársins Þórdís Elva bað poppstjörnunnar Króli og Birta eignuðust lítinn prins Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Opnar sig um augnlokaaðgerðina Blö byrjar árið á bingói Isiah Whitlock Jr. látinn Þetta fengu ráðherrarnir gefins Sautján ára Glúmur leigði bíl og leitaði Bardot á frönsku rivíerunni Illugi Jökuls gómaði rottuunga eftir klukkutíma eltingaleik Clooney orðinn franskur Þegar Bardot fór í „leyniferðalag“ til Íslands Idris Elba sleginn til riddara fyrir baráttu gegn hnífaburði Blysröð í anda þjóðhátíðar í stað brennu Von á barni með þeim nýja átta mánuðum eftir skilnaðinn Spurt var um fólkið sem var grátandi, ælandi og öskrandi Kryddsíld fagnar afmæli og öllum er boðið Melanie Watson er látin Telur notkun á lagi í Miðflokks-stuðningsmyndbandi siðlausa Sjá meira