Hafa ekki sést saman í sjö vikur Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 17. maí 2024 11:23 Ben Affleck og Jennifer Lopez í New York þann 30. mars. Síðan hafa þau ekki sést saman. MEGA/GC Images) Bandarísku ofurhjónin Jennifer Lopez og Ben Affleck hafa ekki sést saman opinberlega í sjö vikur, eða því sem nemur rúmlega fimmtíu dögum. Þetta hefur ekki verið til þess að kveða niður þrálátan orðróm um að það stefni í skilnað. Í umfjöllun bandarískra slúðurmiðla hafa síðustu daga birst myndir af Jennifer Lopez á opinberum vettvangi, án eiginmannsins. Hún er nú stödd í Los Angeles en hafði áður mætt ein á einn stærsta viðburð ársins, Met Gala. Þá var hún ekki með leikaranum þegar hann mætti til að grilla Tom Brady í vinsælum Netflix þætti. Síðast sáust þau saman í New York snæða hádegismat saman fyrir rúmlega tveimur mánuðum síðan á páskum í mars. Í umfjöllun bandarískra slúðurmiðla er fullyrt að Ben sé fluttur út af heimili þeirra hjóna. Hann vilji einbeita sér að vinnu og gefa krökkunum sínum meiri tíma. Er haft eftir ónefndum heimildarmönnum, sem sagðir eru nánir hjónunum, að það hafi reynt mikið á hjónabandið að Jennifer hafi ákveðið að segja frá sambandinu í heimildarmynd um hana á Amazon Prime sem ber nafnið The Greatest Love Story Never Told. Affleck er sagður hafa verið mótfallinn því að hún segði frá sambandinu og deildi ástarbréfum þeirra á milli með samstarfsfólki. Af og á í yfir tuttugu ár Ljóst er að ef satt reynist munu margir syrgja samband hjónanna sem hafa stungið saman nefjum með hléum í meira en tuttugu ár. Þau byrjuðu fyrst saman árið 2002 þegar þau léku saman í rómantísku gamanmyndinni Gigli. Affleck fór á hnén og þau trúlofuðu sig en hættu svo saman árið 2004. Síðan þá voru þau með öðru fólki, giftu sig, eignuðust börn og allt þess á milli. Það var svo í maí árið 2021 þar sem sögusagnir fóru á kreik um að ofurstjörnurnar væru farnar að stinga saman nefjum á ný, sem kom á daginn að reyndist vera rétt. Þau giftu sig sumarið 2022 en nú virðist vera sem babb sé komið í bátinn. Hollywood Ástin og lífið Bandaríkin Tengdar fréttir Jennifer Lopez og Ben Affleck trúlofuð Bandaríska stjörnuparið Jennifer Lopez og Ben Affleck er trúlofað. 9. apríl 2022 09:47 Mest lesið Fagnaði afmælinu með sínum kærustu vinkonum Lífið Seld sú hugmynd að grannur líkami sé það eina sem er aðlaðandi Lífið Aðeins of leiðinlegt til að vera skemmtilegt Gagnrýni „Ætla að verða ógeðslega fræg og ógeðslega rík” Lífið Rúv býður upp á hollenskt fréttastef Lífið Kanónur í jólakósí Menning Áfall að dóttirin ætti 44 árum eldri kærasta Lífið Fótboltastelpan sem endaði í kristnum háskóla í suðurríkjunum Lífið Gummi Ben mætti með Michelin-kokk Lífið Sveppi gerði fyrsta ógeðsdrykkinn í tuttugu ár fyrir Bjarna Ben Lífið Fleiri fréttir Sungu um Labubu og þriðju vaktina um jólin Fagnaði afmælinu með sínum kærustu vinkonum Rúv býður upp á hollenskt fréttastef Gummi Ben mætti með Michelin-kokk Glænýr bóksölulisti: Skólastjóri Ævars Þórs skýtur kónginum ref fyrir rass Áfall að dóttirin ætti 44 árum eldri kærasta Ómar Úlfur nýr dagskrárstjóri Bylgjunnar Sveppi gerði fyrsta ógeðsdrykkinn í tuttugu ár fyrir Bjarna Ben Dench segir Weinstein hafa mátt þola nóg Þrír Geirar skírðir í Jónshúsi Bílakarókí Bítisins: Hauspokinn gerði mikið fyrir sönginn Þessi eru tilnefnd til Golden Globe-verðlauna Gunnar Smári látinn heyra það fyrir færslu um Davíð á Sorpu Stjörnum prýtt afmæli Nínu „Ætla að verða ógeðslega fræg og ógeðslega rík” Stjörnulífið: Kim Kardashian norðursins fundin Fótboltastelpan sem endaði í kristnum háskóla í suðurríkjunum Deila fyrstu myndunum af hvort öðru „Mig hefði aldrei grunað að þetta ætti eftir að koma fyrir mig“ Skelfing greip um sig þegar björgunarbátnum hvolfdi Krakkatían: Borgari, bækur og aðfangadagur jóla Tommi Steindórs og Hrafnhildur trúlofuð Slagsmálin tengd hrósi, ekki framhjáhaldi Fékk veipeitrun Fréttatía vikunnar: Ofbeldi unglinga, Spotify wrapped og Kærleikskúlan Björk beinir skilaboðum til stjórnar RÚV Plötuðu Sigríði Andersen til að stíga í alvöru hundaskít Jólalegasti garðurinn í hverfinu og töff jólaskreytingar inni og úti „RÚV plís ekki vera gungur og aumingjar“ Kveður fasteignir fyrir kroppa Sjá meira
Í umfjöllun bandarískra slúðurmiðla hafa síðustu daga birst myndir af Jennifer Lopez á opinberum vettvangi, án eiginmannsins. Hún er nú stödd í Los Angeles en hafði áður mætt ein á einn stærsta viðburð ársins, Met Gala. Þá var hún ekki með leikaranum þegar hann mætti til að grilla Tom Brady í vinsælum Netflix þætti. Síðast sáust þau saman í New York snæða hádegismat saman fyrir rúmlega tveimur mánuðum síðan á páskum í mars. Í umfjöllun bandarískra slúðurmiðla er fullyrt að Ben sé fluttur út af heimili þeirra hjóna. Hann vilji einbeita sér að vinnu og gefa krökkunum sínum meiri tíma. Er haft eftir ónefndum heimildarmönnum, sem sagðir eru nánir hjónunum, að það hafi reynt mikið á hjónabandið að Jennifer hafi ákveðið að segja frá sambandinu í heimildarmynd um hana á Amazon Prime sem ber nafnið The Greatest Love Story Never Told. Affleck er sagður hafa verið mótfallinn því að hún segði frá sambandinu og deildi ástarbréfum þeirra á milli með samstarfsfólki. Af og á í yfir tuttugu ár Ljóst er að ef satt reynist munu margir syrgja samband hjónanna sem hafa stungið saman nefjum með hléum í meira en tuttugu ár. Þau byrjuðu fyrst saman árið 2002 þegar þau léku saman í rómantísku gamanmyndinni Gigli. Affleck fór á hnén og þau trúlofuðu sig en hættu svo saman árið 2004. Síðan þá voru þau með öðru fólki, giftu sig, eignuðust börn og allt þess á milli. Það var svo í maí árið 2021 þar sem sögusagnir fóru á kreik um að ofurstjörnurnar væru farnar að stinga saman nefjum á ný, sem kom á daginn að reyndist vera rétt. Þau giftu sig sumarið 2022 en nú virðist vera sem babb sé komið í bátinn.
Hollywood Ástin og lífið Bandaríkin Tengdar fréttir Jennifer Lopez og Ben Affleck trúlofuð Bandaríska stjörnuparið Jennifer Lopez og Ben Affleck er trúlofað. 9. apríl 2022 09:47 Mest lesið Fagnaði afmælinu með sínum kærustu vinkonum Lífið Seld sú hugmynd að grannur líkami sé það eina sem er aðlaðandi Lífið Aðeins of leiðinlegt til að vera skemmtilegt Gagnrýni „Ætla að verða ógeðslega fræg og ógeðslega rík” Lífið Rúv býður upp á hollenskt fréttastef Lífið Kanónur í jólakósí Menning Áfall að dóttirin ætti 44 árum eldri kærasta Lífið Fótboltastelpan sem endaði í kristnum háskóla í suðurríkjunum Lífið Gummi Ben mætti með Michelin-kokk Lífið Sveppi gerði fyrsta ógeðsdrykkinn í tuttugu ár fyrir Bjarna Ben Lífið Fleiri fréttir Sungu um Labubu og þriðju vaktina um jólin Fagnaði afmælinu með sínum kærustu vinkonum Rúv býður upp á hollenskt fréttastef Gummi Ben mætti með Michelin-kokk Glænýr bóksölulisti: Skólastjóri Ævars Þórs skýtur kónginum ref fyrir rass Áfall að dóttirin ætti 44 árum eldri kærasta Ómar Úlfur nýr dagskrárstjóri Bylgjunnar Sveppi gerði fyrsta ógeðsdrykkinn í tuttugu ár fyrir Bjarna Ben Dench segir Weinstein hafa mátt þola nóg Þrír Geirar skírðir í Jónshúsi Bílakarókí Bítisins: Hauspokinn gerði mikið fyrir sönginn Þessi eru tilnefnd til Golden Globe-verðlauna Gunnar Smári látinn heyra það fyrir færslu um Davíð á Sorpu Stjörnum prýtt afmæli Nínu „Ætla að verða ógeðslega fræg og ógeðslega rík” Stjörnulífið: Kim Kardashian norðursins fundin Fótboltastelpan sem endaði í kristnum háskóla í suðurríkjunum Deila fyrstu myndunum af hvort öðru „Mig hefði aldrei grunað að þetta ætti eftir að koma fyrir mig“ Skelfing greip um sig þegar björgunarbátnum hvolfdi Krakkatían: Borgari, bækur og aðfangadagur jóla Tommi Steindórs og Hrafnhildur trúlofuð Slagsmálin tengd hrósi, ekki framhjáhaldi Fékk veipeitrun Fréttatía vikunnar: Ofbeldi unglinga, Spotify wrapped og Kærleikskúlan Björk beinir skilaboðum til stjórnar RÚV Plötuðu Sigríði Andersen til að stíga í alvöru hundaskít Jólalegasti garðurinn í hverfinu og töff jólaskreytingar inni og úti „RÚV plís ekki vera gungur og aumingjar“ Kveður fasteignir fyrir kroppa Sjá meira
Jennifer Lopez og Ben Affleck trúlofuð Bandaríska stjörnuparið Jennifer Lopez og Ben Affleck er trúlofað. 9. apríl 2022 09:47