Fögnuðu heimkomu Nemo Atli Ísleifsson skrifar 13. maí 2024 07:52 Fjölmargir komu saman á flugvellinum í Zürich til að fagna komu Nemo aftur til Sviss. AP Nokkur hundruð manns voru saman komin á alþjóðaflugvellinum í Zürich í Sviss í gær til að taka á móti söngvaranum Nemo sem vann sigur í Eurovision á laugardagskvöldið. Aðdáendur tóku á móti Nemo með fánum og borðum með skilaboðum til stuðnings söngvaranum og kynsegin fólki. Sviss vann sigur í Eurovision-keppninni sem haldin var í Malmö í Svíþjóð með laginu The Code. Í laginu segir frá þeirri vegferð Nemo sem lauk með því hán fór að skilgreina sig sem kynsegin. AP Aðdáendur háns 24 ára Nemo þurftu að bíða nokkuð á flugvellinum þar sem 45 mínútna seinkun varð á fluginu frá Kastrup-flugvelli í Kaupmannahöfn. Mikil fagnaðarlæti brutust svo út þegar Nemo hitti aðdáendurna þar sem hann var klæddur í peysu með mynd af kanínu sem heldur á gulrót. Söngvarinn spjallaði svo við aðdáendur, lét taka myndir af sér með þeim og gaf eiginhandaáritanir. Nemo er fyrsti kynsegin þátttakandinn til að vinna Eurovision og er þetta í fyrsta sinn frá árinu 1988 sem Sviss sigrar keppnina. Þá var það hin kanadíska Celine Dion sem vann með laginu Ne partez pas sans moi. AP AP Eurovision Sviss Hinsegin Tengdar fréttir Hellti sér yfir EBU að lokinni keppni Bambie Thug, sem flutti framlag Írlands í Eurovision, sendi Sambandi evrópskra sjónvarpsstöðva (EBU) kaldar kveðjur að lokinni keppni í gærkvöldi. Hún segir sambandið hafa brugðist. 12. maí 2024 22:41 Mætti í eftirpartý og verður eftir í Malmö Hollenski tónlistarmaðurinn Joost Klein mætti var í eftirpartýi úrslitakvölds Eurovision-keppninnar í gærkvöldi, þrátt fyrir að hafa verið vísað úr keppninni fyrr um daginn. Hann verður þá eftir í Malmö, þar sem keppnin fór fram, þrátt fyrir að aðrir úr hollenska föruneytinu haldi heim á leið. 12. maí 2024 16:48 Sviss sigurvegari Eurovision 2024 Sviss er sigurvegari Eurovision árið 2024. Nemo flutti lagið The Code og sigraði í Malmö í Svíþjóð fyrir hönd Sviss og bar sigur úr býtum að lokum. 11. maí 2024 22:49 Mest lesið Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Lífið „Eins nakin og ég kemst upp með“ Tíska og hönnun Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Lífið Skilur meðvirkni eftir í fortíðinni Tónlist „Besti tími lífs míns hingað til“ Lífið Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Lífið Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni Lífið Hailey Bieber slær í gegn á þvengnum Tíska og hönnun Diddy selur svörtu einkaþotuna Lífið „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Lífið Fleiri fréttir Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Stjörnulífið: Ár gellunnar Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Finnur fyrsti óperustjórinn Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Bob Weir látinn Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech RÚV hættir við Söngvakeppnina Sjá meira
Aðdáendur tóku á móti Nemo með fánum og borðum með skilaboðum til stuðnings söngvaranum og kynsegin fólki. Sviss vann sigur í Eurovision-keppninni sem haldin var í Malmö í Svíþjóð með laginu The Code. Í laginu segir frá þeirri vegferð Nemo sem lauk með því hán fór að skilgreina sig sem kynsegin. AP Aðdáendur háns 24 ára Nemo þurftu að bíða nokkuð á flugvellinum þar sem 45 mínútna seinkun varð á fluginu frá Kastrup-flugvelli í Kaupmannahöfn. Mikil fagnaðarlæti brutust svo út þegar Nemo hitti aðdáendurna þar sem hann var klæddur í peysu með mynd af kanínu sem heldur á gulrót. Söngvarinn spjallaði svo við aðdáendur, lét taka myndir af sér með þeim og gaf eiginhandaáritanir. Nemo er fyrsti kynsegin þátttakandinn til að vinna Eurovision og er þetta í fyrsta sinn frá árinu 1988 sem Sviss sigrar keppnina. Þá var það hin kanadíska Celine Dion sem vann með laginu Ne partez pas sans moi. AP AP
Eurovision Sviss Hinsegin Tengdar fréttir Hellti sér yfir EBU að lokinni keppni Bambie Thug, sem flutti framlag Írlands í Eurovision, sendi Sambandi evrópskra sjónvarpsstöðva (EBU) kaldar kveðjur að lokinni keppni í gærkvöldi. Hún segir sambandið hafa brugðist. 12. maí 2024 22:41 Mætti í eftirpartý og verður eftir í Malmö Hollenski tónlistarmaðurinn Joost Klein mætti var í eftirpartýi úrslitakvölds Eurovision-keppninnar í gærkvöldi, þrátt fyrir að hafa verið vísað úr keppninni fyrr um daginn. Hann verður þá eftir í Malmö, þar sem keppnin fór fram, þrátt fyrir að aðrir úr hollenska föruneytinu haldi heim á leið. 12. maí 2024 16:48 Sviss sigurvegari Eurovision 2024 Sviss er sigurvegari Eurovision árið 2024. Nemo flutti lagið The Code og sigraði í Malmö í Svíþjóð fyrir hönd Sviss og bar sigur úr býtum að lokum. 11. maí 2024 22:49 Mest lesið Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Lífið „Eins nakin og ég kemst upp með“ Tíska og hönnun Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Lífið Skilur meðvirkni eftir í fortíðinni Tónlist „Besti tími lífs míns hingað til“ Lífið Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Lífið Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni Lífið Hailey Bieber slær í gegn á þvengnum Tíska og hönnun Diddy selur svörtu einkaþotuna Lífið „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Lífið Fleiri fréttir Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Stjörnulífið: Ár gellunnar Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Finnur fyrsti óperustjórinn Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Bob Weir látinn Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech RÚV hættir við Söngvakeppnina Sjá meira
Hellti sér yfir EBU að lokinni keppni Bambie Thug, sem flutti framlag Írlands í Eurovision, sendi Sambandi evrópskra sjónvarpsstöðva (EBU) kaldar kveðjur að lokinni keppni í gærkvöldi. Hún segir sambandið hafa brugðist. 12. maí 2024 22:41
Mætti í eftirpartý og verður eftir í Malmö Hollenski tónlistarmaðurinn Joost Klein mætti var í eftirpartýi úrslitakvölds Eurovision-keppninnar í gærkvöldi, þrátt fyrir að hafa verið vísað úr keppninni fyrr um daginn. Hann verður þá eftir í Malmö, þar sem keppnin fór fram, þrátt fyrir að aðrir úr hollenska föruneytinu haldi heim á leið. 12. maí 2024 16:48
Sviss sigurvegari Eurovision 2024 Sviss er sigurvegari Eurovision árið 2024. Nemo flutti lagið The Code og sigraði í Malmö í Svíþjóð fyrir hönd Sviss og bar sigur úr býtum að lokum. 11. maí 2024 22:49