Jafntefli eftir óvænt brotthvarf Óskars Sindri Sverrisson skrifar 12. maí 2024 17:06 Hlynur Freyr Karlsson var í byrjunarliði Haugesund í dag, eftir stormasama viku hjá félaginu. Getty/Seb Daly Haugesund gerði 2-2 jafntefli á útivelli gegn HamKam í Íslendingaslag í dag, í fyrsta leik sínum eftir að Óskar Hrafn Þorvaldsson ákvað óvænt að hætta sem þjálfari liðsins. Aðstoðarþjálfararnir Sancheev Manoharan, Paul André Farstad og Kamil Rylka stýra Haugesund á meðan að forráðamenn félagsins finna arftaka Óskars. Þeir stilltu Hlyn Frey Karlssyni upp í byrjunarliði í dag en hann var tekinn af velli á 60. mínútu. Anton Logi Lúðvíksson kom svo inn á þegar tæpar tíu mínútur voru eftir. Hjá HamKam var Viðar Ari Jónsson í liðinu fram á 70. mínútu og Brynjar Ingi Bjarnason fékk að spila síðustu mínútur leiksins. HamKam er næstneðst í deildinni með fjögur stig en Haugesund með sjö stig í 12. sæti. Ævintýrið heldur áfram hjá Júlíusi og félögum Júlíus Magnússon var í liði Fredrikstad og átti þátt í þriðja marki liðsins þegar það vann 4-1 útisigur á KFUM. Júlíus fór með Fredrikstad upp í fyrra og liðið hefur byrjað frábærlega í úrvalsdeildinni, og komst með sigrinum í dag upp í 2. sæti með 14 stig eftir sjö leiki. Bodö/Glimt er taplaust á toppnum með 19 stig. Patrik hélt hreinu Patrik Sigurður Gunnarsson hélt marki Viking hreinu í 1-0 sigri á Strömsgodset á útivelli. Logi Tómasson var í liði Strömsgodset fram á 72. mínútu. Með sigrinum komst Viking upp fyrir Strömsgodset og Rosenborg, og í 5. sæti með 12 stig. Brynjólfur og Hilmir mættu meisturunum Brynjólfur Darri Willumsson átti skot í þverslá en náði ekki að skora þegar Kristiansund tapaði á heimavelli gegn meisturum Bodö/Glimt, 4-2, fyrr í dag. Brynjólfur og og Hilmir Rafn Mikaelsson voru báðir í byrjunarliði Kristiansund en Hilmi var skipt af velli á 80. mínútu. Kristiansund er með níu stig eftir sjö leiki, í 9. sæti af sextán liðum deildarinnar. Norski boltinn Tengdar fréttir „Hrafninn svífur yfir Vesturbænum“ Það kom flestum í opna skjöldu í morgun er norska liðið Haugesund tilkynnti að Óskar Hrafn Þorvaldsson væri hættur sem þjálfari liðsins. 10. maí 2024 12:00 Óskar hafi sett stjórninni afarkosti TV2 í Noregi segir ástæðu brottfarar Óskars Hrafns Þorvaldssonar frá Haugesund stafa af valdabaráttu milli hans og stjórnenda félagsins. Sú hafi leitt til þess að hann sagði upp. 10. maí 2024 09:25 Óskar Hrafn hættur hjá Haugesund Óskar Hrafn Þorvaldsson er hættur sem þjálfari norska úrvalsdeildarfélagsins FK Haugesund. Frá þessu greinir félagið í yfirlýsingu nú í morgunsárið. 10. maí 2024 07:49 Mest lesið Guardiola fór inn í dómaraklefann eftir leik Enski boltinn Freyr bað stuðningsmenn Brann afsökunar: „Þetta var vandræðalegt“ Fótbolti Stólarnir litu út eins og NBA-stjörnurnar í Space Jam-myndinni Körfubolti Aðeins stuðningsmenn annars liðsins mega mæta á stórleikinn Fótbolti Gömul hetja Argentínu ekki sammála að Messi-liðið sé besta landslið sögunnar Fótbolti Gömlu United-mennirnir með stoðsendingar þegar Napoli fór á toppinn Fótbolti Gísli Þorgeir framlengir til 2030: „Ótrúlega mikilvægur hluti af liðinu okkar“ Handbolti Valur - Grindavík 87-80 | Valur vann framlengdan toppslag á Hlíðarenda Körfubolti Stelpurnar okkar á HM með flottan sigur í farteskinu Handbolti Njarðvíkurkonur björguðu sér í lokin Körfubolti Fleiri fréttir Freyr bað stuðningsmenn Brann afsökunar: „Þetta var vandræðalegt“ Aðeins stuðningsmenn annars liðsins mega mæta á stórleikinn Gömul hetja Argentínu ekki sammála að Messi-liðið sé besta landslið sögunnar Guardiola fór inn í dómaraklefann eftir leik Gömlu United-mennirnir með stoðsendingar þegar Napoli fór á toppinn Hetja kvöldsins gæti skipt um landslið og farið með Skotum á HM Barnes var hetja Newcastle í risasigri á Manchester City Albert byrjaði á bekknum og Fiorentina komst ekki upp úr botnsætinu Stefán Ingi með tvö mörk og er í baráttu um gullskóinn „Hvort sem hlutirnir ganga vel eða illa, þá er það á mína ábyrgð“ „Mikið fjör í búningsklefanum“ „Þetta er mjög erfið staða í augnablikinu“ Börsungar með stórsigur í fyrsta leik á nýja Nývangi Crystal Palace upp í Meistaradeildarsæti Svörtu skýin safnast saman yfir Anfield eftir stórtap á heimavelli Endurkoma kom Bayern aftur á sigurbraut Íslendingaliðið í vondum málum Hafrún skoraði í jafntefli Sigur skaut liði Ingibjargar upp um þrjú sæti Eiður enn að skora mörk: „Gjöfin sem heldur áfram að gefa“ Þriðji sigur Chelsea í röð Skoskir stuðningsmenn ollu jarðskjálfta Mark Elíasar dugði ekki til að bjarga liðinu frá falli Andri Lucas setti sigurmarkið í Íslendingaslagnum Aron í góðum málum á miðjunni en algjör hörmung hjá Jóhanni Haítí búið að hringja í leikmann Sunderland fyrir HM Víkingar fá ungan og spennandi kantmann Hægribakvarðarkrísa hjá Liverpool Snýr aftur eftir 26 mánuði Sjáðu bestu mörkin og lætin sem eru í vændum í London Sjá meira
Aðstoðarþjálfararnir Sancheev Manoharan, Paul André Farstad og Kamil Rylka stýra Haugesund á meðan að forráðamenn félagsins finna arftaka Óskars. Þeir stilltu Hlyn Frey Karlssyni upp í byrjunarliði í dag en hann var tekinn af velli á 60. mínútu. Anton Logi Lúðvíksson kom svo inn á þegar tæpar tíu mínútur voru eftir. Hjá HamKam var Viðar Ari Jónsson í liðinu fram á 70. mínútu og Brynjar Ingi Bjarnason fékk að spila síðustu mínútur leiksins. HamKam er næstneðst í deildinni með fjögur stig en Haugesund með sjö stig í 12. sæti. Ævintýrið heldur áfram hjá Júlíusi og félögum Júlíus Magnússon var í liði Fredrikstad og átti þátt í þriðja marki liðsins þegar það vann 4-1 útisigur á KFUM. Júlíus fór með Fredrikstad upp í fyrra og liðið hefur byrjað frábærlega í úrvalsdeildinni, og komst með sigrinum í dag upp í 2. sæti með 14 stig eftir sjö leiki. Bodö/Glimt er taplaust á toppnum með 19 stig. Patrik hélt hreinu Patrik Sigurður Gunnarsson hélt marki Viking hreinu í 1-0 sigri á Strömsgodset á útivelli. Logi Tómasson var í liði Strömsgodset fram á 72. mínútu. Með sigrinum komst Viking upp fyrir Strömsgodset og Rosenborg, og í 5. sæti með 12 stig. Brynjólfur og Hilmir mættu meisturunum Brynjólfur Darri Willumsson átti skot í þverslá en náði ekki að skora þegar Kristiansund tapaði á heimavelli gegn meisturum Bodö/Glimt, 4-2, fyrr í dag. Brynjólfur og og Hilmir Rafn Mikaelsson voru báðir í byrjunarliði Kristiansund en Hilmi var skipt af velli á 80. mínútu. Kristiansund er með níu stig eftir sjö leiki, í 9. sæti af sextán liðum deildarinnar.
Norski boltinn Tengdar fréttir „Hrafninn svífur yfir Vesturbænum“ Það kom flestum í opna skjöldu í morgun er norska liðið Haugesund tilkynnti að Óskar Hrafn Þorvaldsson væri hættur sem þjálfari liðsins. 10. maí 2024 12:00 Óskar hafi sett stjórninni afarkosti TV2 í Noregi segir ástæðu brottfarar Óskars Hrafns Þorvaldssonar frá Haugesund stafa af valdabaráttu milli hans og stjórnenda félagsins. Sú hafi leitt til þess að hann sagði upp. 10. maí 2024 09:25 Óskar Hrafn hættur hjá Haugesund Óskar Hrafn Þorvaldsson er hættur sem þjálfari norska úrvalsdeildarfélagsins FK Haugesund. Frá þessu greinir félagið í yfirlýsingu nú í morgunsárið. 10. maí 2024 07:49 Mest lesið Guardiola fór inn í dómaraklefann eftir leik Enski boltinn Freyr bað stuðningsmenn Brann afsökunar: „Þetta var vandræðalegt“ Fótbolti Stólarnir litu út eins og NBA-stjörnurnar í Space Jam-myndinni Körfubolti Aðeins stuðningsmenn annars liðsins mega mæta á stórleikinn Fótbolti Gömul hetja Argentínu ekki sammála að Messi-liðið sé besta landslið sögunnar Fótbolti Gömlu United-mennirnir með stoðsendingar þegar Napoli fór á toppinn Fótbolti Gísli Þorgeir framlengir til 2030: „Ótrúlega mikilvægur hluti af liðinu okkar“ Handbolti Valur - Grindavík 87-80 | Valur vann framlengdan toppslag á Hlíðarenda Körfubolti Stelpurnar okkar á HM með flottan sigur í farteskinu Handbolti Njarðvíkurkonur björguðu sér í lokin Körfubolti Fleiri fréttir Freyr bað stuðningsmenn Brann afsökunar: „Þetta var vandræðalegt“ Aðeins stuðningsmenn annars liðsins mega mæta á stórleikinn Gömul hetja Argentínu ekki sammála að Messi-liðið sé besta landslið sögunnar Guardiola fór inn í dómaraklefann eftir leik Gömlu United-mennirnir með stoðsendingar þegar Napoli fór á toppinn Hetja kvöldsins gæti skipt um landslið og farið með Skotum á HM Barnes var hetja Newcastle í risasigri á Manchester City Albert byrjaði á bekknum og Fiorentina komst ekki upp úr botnsætinu Stefán Ingi með tvö mörk og er í baráttu um gullskóinn „Hvort sem hlutirnir ganga vel eða illa, þá er það á mína ábyrgð“ „Mikið fjör í búningsklefanum“ „Þetta er mjög erfið staða í augnablikinu“ Börsungar með stórsigur í fyrsta leik á nýja Nývangi Crystal Palace upp í Meistaradeildarsæti Svörtu skýin safnast saman yfir Anfield eftir stórtap á heimavelli Endurkoma kom Bayern aftur á sigurbraut Íslendingaliðið í vondum málum Hafrún skoraði í jafntefli Sigur skaut liði Ingibjargar upp um þrjú sæti Eiður enn að skora mörk: „Gjöfin sem heldur áfram að gefa“ Þriðji sigur Chelsea í röð Skoskir stuðningsmenn ollu jarðskjálfta Mark Elíasar dugði ekki til að bjarga liðinu frá falli Andri Lucas setti sigurmarkið í Íslendingaslagnum Aron í góðum málum á miðjunni en algjör hörmung hjá Jóhanni Haítí búið að hringja í leikmann Sunderland fyrir HM Víkingar fá ungan og spennandi kantmann Hægribakvarðarkrísa hjá Liverpool Snýr aftur eftir 26 mánuði Sjáðu bestu mörkin og lætin sem eru í vændum í London Sjá meira
„Hrafninn svífur yfir Vesturbænum“ Það kom flestum í opna skjöldu í morgun er norska liðið Haugesund tilkynnti að Óskar Hrafn Þorvaldsson væri hættur sem þjálfari liðsins. 10. maí 2024 12:00
Óskar hafi sett stjórninni afarkosti TV2 í Noregi segir ástæðu brottfarar Óskars Hrafns Þorvaldssonar frá Haugesund stafa af valdabaráttu milli hans og stjórnenda félagsins. Sú hafi leitt til þess að hann sagði upp. 10. maí 2024 09:25
Óskar Hrafn hættur hjá Haugesund Óskar Hrafn Þorvaldsson er hættur sem þjálfari norska úrvalsdeildarfélagsins FK Haugesund. Frá þessu greinir félagið í yfirlýsingu nú í morgunsárið. 10. maí 2024 07:49