Kosið um sameiningu Húna- og Skagabyggðar í júní Kjartan Kjartansson skrifar 3. maí 2024 18:25 Blönduós yrði stærsta byggðin í sameinuðu sveitarfélagi Húna- og Skagabyggða. Vísir/Helena Sveitarstjórnir Húnabyggðar og Skagabyggðar samþykktu að halda atkvæðagreiðslu um sameiningu sveitarfélaganna í dag. Atkvæðagreiðslan stendur yfir í tvær vikur í júní. Atkvæðagreiðslan fer fram í samræmi við tillögu samstarfsnefndar sem sveitarfélögin skipuðu um sameiningaráformin í janúar. Hún komst að þeirri niðurstöðu að það væri framfaraskref að sameina sveitarfélögin í eitt. „Þannig verður til öflugt sveitarfélag með aukinn slagkraft, sterkari rekstrargrundvöll og tækifæri til þess að bæta þjónustu við íbúa,“ að því er kemur fram í fundargerð sveitarstjórnar Húnabyggðar frá því í dag. Jafnframt var samþykkt að atkvæðagreiðslan færi fram dagana 8. til 22. júní og að kosningaaldur miðist við sextán ár. Þetta er að vissu leyti í annað skiptið á nokkrum árum sem atkvæði eru greidd um sameiningu sveitarfélaganna. Íbúar Skagabyggðar felldu tillögu um sameiningu sveitarfélaganna í Austur-Húnavatnssýslu sumarið 2021. Af þeim sjötíu sem voru þá á kjörskrá greiddu 29 atkvæði gegn sameiningu en 24 með. Í kjölfar þeirrar atkvæðagreiðslu sameinuðust Blönduós og Húnavatnshreppur í nýtt sveitarfélag, Húnabyggð. Húnabyggð Skagabyggð Sveitarstjórnarmál Mest lesið Grunaður árásarmaður í Úlfarsárdal handtekinn Innlent Hjalti Snær sá sem fannst látinn Innlent Haraldur Jóhannsson er látinn Innlent Leigubílstjóri fór í svaðilför á Teslunni upp í Þórsmörk og sneri heill heim Innlent Bað lögreglustjóra að „veita framvegis réttar upplýsingar“ Innlent Ber fyrir sig minnisleysi á verknaðarstundu Innlent Þrettán skemmtiferðaskip og Ísland uppselt Innlent Sat fyrir forseta Suður-Afríku með ásökunum um þjóðarmorð á hvítum Erlent Hæstiréttur gefur grænt ljós á búvörulögin Innlent Dvöl á Hrauninu fram undan eftir kókaínsmygl Innlent Fleiri fréttir Öskrandi og ber að ofan við grunnskóla Opni Ísraelar ekki fyrir mannúðaraðstoð „þá verða að vera þvinganir“ Neyðaraðstoð í gíslingu, óvænt ákvörðun og ærandi spenna Leigubílstjóri fór í svaðilför á Teslunni upp í Þórsmörk og sneri heill heim Grunaður árásarmaður í Úlfarsárdal handtekinn Slæmur frágangur akkerisins olli slysinu Níðingarnir treysta á skömmina í kynlífskúgunarmálum Ber fyrir sig minnisleysi á verknaðarstundu Gæsluvarðhaldsfangar dúsa í einangrun vegna plássleysis Þau sóttu um þrjú embætti skólameistara á Norðurlandi Haraldur Jóhannsson er látinn Ráðin í starf verkefnastjóra í atvinnuvegaráðuneytinu Fyrsta mastrið í Suðurnesjalínu 2 risið Hæstiréttur gefur grænt ljós á búvörulögin Dvöl á Hrauninu fram undan eftir kókaínsmygl Hefja átak í HPV-bólusetningu í vetur Seðlabankinn heldur áfram að lækka vexti og mótmæli við utanríkisráðuneytið Hjalti Snær sá sem fannst látinn Samhjálp í kapphlaupi við tímann Gefa sér þrjá mánuði til að leggja drög að Coda-stöð á Bakka Þrettán skemmtiferðaskip og Ísland uppselt Mótmæla við utanríkisráðuneytið Strandveiðibátur strandaði á hólma á Reykjanesi SÍS tekur undir kröfu Borgarbyggðar um kostnað vegna flóttamanna Bað lögreglustjóra að „veita framvegis réttar upplýsingar“ Langjökull eigi ekki ýkja mörg ár eftir Fæstir bera nægilega mikið af sólarvörn á sig Neyðarástand hjá Villiköttum sem senda frá sér ákall Vita upp á hár hvernig lýðræði virkar eftir krakkakosningar Óbreytt ástand kemur ekki til greina Sjá meira
Atkvæðagreiðslan fer fram í samræmi við tillögu samstarfsnefndar sem sveitarfélögin skipuðu um sameiningaráformin í janúar. Hún komst að þeirri niðurstöðu að það væri framfaraskref að sameina sveitarfélögin í eitt. „Þannig verður til öflugt sveitarfélag með aukinn slagkraft, sterkari rekstrargrundvöll og tækifæri til þess að bæta þjónustu við íbúa,“ að því er kemur fram í fundargerð sveitarstjórnar Húnabyggðar frá því í dag. Jafnframt var samþykkt að atkvæðagreiðslan færi fram dagana 8. til 22. júní og að kosningaaldur miðist við sextán ár. Þetta er að vissu leyti í annað skiptið á nokkrum árum sem atkvæði eru greidd um sameiningu sveitarfélaganna. Íbúar Skagabyggðar felldu tillögu um sameiningu sveitarfélaganna í Austur-Húnavatnssýslu sumarið 2021. Af þeim sjötíu sem voru þá á kjörskrá greiddu 29 atkvæði gegn sameiningu en 24 með. Í kjölfar þeirrar atkvæðagreiðslu sameinuðust Blönduós og Húnavatnshreppur í nýtt sveitarfélag, Húnabyggð.
Húnabyggð Skagabyggð Sveitarstjórnarmál Mest lesið Grunaður árásarmaður í Úlfarsárdal handtekinn Innlent Hjalti Snær sá sem fannst látinn Innlent Haraldur Jóhannsson er látinn Innlent Leigubílstjóri fór í svaðilför á Teslunni upp í Þórsmörk og sneri heill heim Innlent Bað lögreglustjóra að „veita framvegis réttar upplýsingar“ Innlent Ber fyrir sig minnisleysi á verknaðarstundu Innlent Þrettán skemmtiferðaskip og Ísland uppselt Innlent Sat fyrir forseta Suður-Afríku með ásökunum um þjóðarmorð á hvítum Erlent Hæstiréttur gefur grænt ljós á búvörulögin Innlent Dvöl á Hrauninu fram undan eftir kókaínsmygl Innlent Fleiri fréttir Öskrandi og ber að ofan við grunnskóla Opni Ísraelar ekki fyrir mannúðaraðstoð „þá verða að vera þvinganir“ Neyðaraðstoð í gíslingu, óvænt ákvörðun og ærandi spenna Leigubílstjóri fór í svaðilför á Teslunni upp í Þórsmörk og sneri heill heim Grunaður árásarmaður í Úlfarsárdal handtekinn Slæmur frágangur akkerisins olli slysinu Níðingarnir treysta á skömmina í kynlífskúgunarmálum Ber fyrir sig minnisleysi á verknaðarstundu Gæsluvarðhaldsfangar dúsa í einangrun vegna plássleysis Þau sóttu um þrjú embætti skólameistara á Norðurlandi Haraldur Jóhannsson er látinn Ráðin í starf verkefnastjóra í atvinnuvegaráðuneytinu Fyrsta mastrið í Suðurnesjalínu 2 risið Hæstiréttur gefur grænt ljós á búvörulögin Dvöl á Hrauninu fram undan eftir kókaínsmygl Hefja átak í HPV-bólusetningu í vetur Seðlabankinn heldur áfram að lækka vexti og mótmæli við utanríkisráðuneytið Hjalti Snær sá sem fannst látinn Samhjálp í kapphlaupi við tímann Gefa sér þrjá mánuði til að leggja drög að Coda-stöð á Bakka Þrettán skemmtiferðaskip og Ísland uppselt Mótmæla við utanríkisráðuneytið Strandveiðibátur strandaði á hólma á Reykjanesi SÍS tekur undir kröfu Borgarbyggðar um kostnað vegna flóttamanna Bað lögreglustjóra að „veita framvegis réttar upplýsingar“ Langjökull eigi ekki ýkja mörg ár eftir Fæstir bera nægilega mikið af sólarvörn á sig Neyðarástand hjá Villiköttum sem senda frá sér ákall Vita upp á hár hvernig lýðræði virkar eftir krakkakosningar Óbreytt ástand kemur ekki til greina Sjá meira