Kínverjar vara Bandaríkjamenn við að stíga á „rauðu strikin“ Gunnar Reynir Valþórsson skrifar 26. apríl 2024 07:35 Blinken og Wang hittust í Beijing í dag. AP Photo/Mark Schiefelbein Utanríkisráðherra Kína, Wang Yi, varar bandaríska kollega sinn Antony Blinken við því að stíga yfir svokölluð rauð strik sem Kínverjar hafi sett sér. Ráðherrarnir hittust í Beijing í Kína í morgun en ferð Blinkens er ætlað að koma samskiptum stórveldanna tveggja í betra horf en verið hefur síðustu misseri. Wang var þó nokkuð herskár á fundinum í morgun og segir breska ríkisútvarpið að hann hafi byrjað á því að spyrja Blinken hvort ríkin ættu að halda áfram á réttri braut eða hvort spennan fari að magnast á ný. Kínverski ráðherrann sagði að þrátt fyrir að samskipti ríkjanna hafi verið að batna, séu enn ljón í veginum. Því væri tvennt í stöðunni, ríkin gætu annað hvort starfað saman eða tekist á, og jafnvel væri hætta á átökum. Wang tók þó ekki sérstaklega fram um hvaða rauðu strik væri að ræða, en ríkin hafa deilt um útþennslu Kínverja á Suður-Kínahafi, stuðning Bandaríkjanna við Taívan og mannréttindi, svo eitthvað sé nefnt. Þá hafa verið harðar deilur um Tik Tok samskiptamiðilinn sem er í eigu Kínverja en þingmenn á Bandaríkjaþingi vilja banna. Kína Bandaríkin Suður-Kínahaf Mannréttindi TikTok Mest lesið Stungumanni í Bankastrætismálinu aftur stungið í steininn Innlent Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Innlent Hátt í tveggja tíma veðmálaauglýsing í boði Rúv Innlent Bíll konunnar sást á upptöku Innlent Fjöldi látinn eftir rútuslys í New York Erlent Sjö ára hlaupari kemur hópnum yfir línuna í sjötta maraþoninu á morgun Innlent „Versti tíminn, allra versti tíminn“ Innlent Gamall þristur strand vegna skorts á bensíni Innlent Grjóthart nei hjá dúxinum í Yale Innlent Þáttastjórnendum X-sins sagt upp Innlent Fleiri fréttir Stungumanni í Bankastrætismálinu aftur stungið í steininn Sjö ára hlaupari kemur hópnum yfir línuna í sjötta maraþoninu á morgun Skoða að flýta aðgerðum í húsnæðismálum til að ná tökum á verðbólgunni „Versti tíminn, allra versti tíminn“ Gamall þristur strand vegna skorts á bensíni Hátt í tveggja tíma veðmálaauglýsing í boði Rúv Hraðbankinn ófundinn, hungursneyð og skólar hefjast Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Grunaður hraðbankaþjófur í gæslu eftir allt saman Þurfa að bíða lengur eftir að komast í Sundhöllina Bíll konunnar sást á upptöku Þáttastjórnendum X-sins sagt upp Líta málið „mjög alvarlegum augum“ Hella áfenginu niður og hringja í foreldra Tuttugu milljónir í bankanum og kona í gæsluvarðhaldi Rigning og rok í methlaupi Sleppt úr gæsluvarðhaldi en málið enn til rannsóknar Hlaup hafið úr Hafrafellslóni Hungursneyð lýst yfir og forsætisráðherra segir alþjóðasamfélagið ráðalaust Aðstoðar allt að fimmtán ára gömul börn að hætta með bleyju Hungursneið á Gasa, strokulaxar og metþátttaka í Reykjavíkurmaraþoni Grjóthart nei hjá dúxinum í Yale Áfall fyrir RIFF Skipar samningateymi um uppbyggingu Víkings á Markarsvæði Leituðu ítrekað í geymslur stofnunar Tillaga um að stækka Hótel Flatey felld Landsmenn allir harmi slegnir Sósíalistar og Rússlandsvinir undir eitt þak „Kannski verður maður grátandi hálft hlaupið, en þá bara er það þannig“ Bærinn hefur afhent lögreglu myndefni í tengslum við hraðbankaránið Sjá meira
Ráðherrarnir hittust í Beijing í Kína í morgun en ferð Blinkens er ætlað að koma samskiptum stórveldanna tveggja í betra horf en verið hefur síðustu misseri. Wang var þó nokkuð herskár á fundinum í morgun og segir breska ríkisútvarpið að hann hafi byrjað á því að spyrja Blinken hvort ríkin ættu að halda áfram á réttri braut eða hvort spennan fari að magnast á ný. Kínverski ráðherrann sagði að þrátt fyrir að samskipti ríkjanna hafi verið að batna, séu enn ljón í veginum. Því væri tvennt í stöðunni, ríkin gætu annað hvort starfað saman eða tekist á, og jafnvel væri hætta á átökum. Wang tók þó ekki sérstaklega fram um hvaða rauðu strik væri að ræða, en ríkin hafa deilt um útþennslu Kínverja á Suður-Kínahafi, stuðning Bandaríkjanna við Taívan og mannréttindi, svo eitthvað sé nefnt. Þá hafa verið harðar deilur um Tik Tok samskiptamiðilinn sem er í eigu Kínverja en þingmenn á Bandaríkjaþingi vilja banna.
Kína Bandaríkin Suður-Kínahaf Mannréttindi TikTok Mest lesið Stungumanni í Bankastrætismálinu aftur stungið í steininn Innlent Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Innlent Hátt í tveggja tíma veðmálaauglýsing í boði Rúv Innlent Bíll konunnar sást á upptöku Innlent Fjöldi látinn eftir rútuslys í New York Erlent Sjö ára hlaupari kemur hópnum yfir línuna í sjötta maraþoninu á morgun Innlent „Versti tíminn, allra versti tíminn“ Innlent Gamall þristur strand vegna skorts á bensíni Innlent Grjóthart nei hjá dúxinum í Yale Innlent Þáttastjórnendum X-sins sagt upp Innlent Fleiri fréttir Stungumanni í Bankastrætismálinu aftur stungið í steininn Sjö ára hlaupari kemur hópnum yfir línuna í sjötta maraþoninu á morgun Skoða að flýta aðgerðum í húsnæðismálum til að ná tökum á verðbólgunni „Versti tíminn, allra versti tíminn“ Gamall þristur strand vegna skorts á bensíni Hátt í tveggja tíma veðmálaauglýsing í boði Rúv Hraðbankinn ófundinn, hungursneyð og skólar hefjast Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Grunaður hraðbankaþjófur í gæslu eftir allt saman Þurfa að bíða lengur eftir að komast í Sundhöllina Bíll konunnar sást á upptöku Þáttastjórnendum X-sins sagt upp Líta málið „mjög alvarlegum augum“ Hella áfenginu niður og hringja í foreldra Tuttugu milljónir í bankanum og kona í gæsluvarðhaldi Rigning og rok í methlaupi Sleppt úr gæsluvarðhaldi en málið enn til rannsóknar Hlaup hafið úr Hafrafellslóni Hungursneyð lýst yfir og forsætisráðherra segir alþjóðasamfélagið ráðalaust Aðstoðar allt að fimmtán ára gömul börn að hætta með bleyju Hungursneið á Gasa, strokulaxar og metþátttaka í Reykjavíkurmaraþoni Grjóthart nei hjá dúxinum í Yale Áfall fyrir RIFF Skipar samningateymi um uppbyggingu Víkings á Markarsvæði Leituðu ítrekað í geymslur stofnunar Tillaga um að stækka Hótel Flatey felld Landsmenn allir harmi slegnir Sósíalistar og Rússlandsvinir undir eitt þak „Kannski verður maður grátandi hálft hlaupið, en þá bara er það þannig“ Bærinn hefur afhent lögreglu myndefni í tengslum við hraðbankaránið Sjá meira