Heyrt kjaftasögurnar um eldri mennina sem stýri henni Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 25. apríl 2024 07:00 Kristrún fer um víðan völl í Einkalífinu, ræðir á hispurslausan hátt um æskuna í Fossvoginum og hvernig hún fann sig óvænt í þeirri stöðu að vera orðin formaður Samfylkingarinnar. Vísir/Einar Kristrún Frostadóttir formaður Samfylkingarinnar segist alltaf hafa verið róleg í æsku en að ár í Bretlandi hafi dregið hana út úr skelinni. Hún segir tilviljanir hafa skipt miklu máli í hennar lífi og segir það oft geta verið vandmeðfarið að búa yfir miklu sjálfstrausti. Þetta er meðal þess sem fram kemur í Einkalífinu á Vísi þar sem Kristrún er gestur. Þar fer Kristrún yfir víðan völl, ræðir æskuna í Fossvoginum, árin sem hún lærði spænsku í San Sebastián og kynntist fyrstu ástinni. Þá lýsir hún fyrstu kynnum sínum af eiginmanni sínum og því hvernig hefur tekist að samþætta fjölskyldulífið með þingmanns- og formannsstörfunum. Hægt er að horfa á þáttinn hér fyrir neðan. Hann er einnig að finna á helstu hlaðvarpsveitum. Klippa: Einkalífið - Kristrún Frostadóttir Ræðir við fólk þvert á flokka Kristrún ræðir líka sínar helstu fyrirmyndir í stjórnmálum. Þar nefnir hún félaga sína sem eru formenn jafnaðarflokkanna á Norðurlöndum en líka gamla formenn Samfylkingarinnar líkt og Margréti Frímannsdóttur, Össur Skarphéðinsson og Ingibjörgu Sólrúnu Gísladóttur. Hún svarar líka spurningum um vinskap sinn við Ólaf Ragnar Grímsson fyrrverandi forseta Íslands. Hún segir þeim vel til vina, þau hafi kynnst í gegnum Arctic Circle á sínum tíma. Hún bendir á að hún tali líka við Guðna Th. Jóhannesson núverandi forseta og miklu fleiri. „Ég tala alveg við Ólaf Ragnar en ég tala líka við Guðna og allskonar fólk og þvert á stjórnmálaflokka. En ég hef alveg heyrt þessar sögur, að það sé einhver á bakvið mig og þetta eiga aðallega að vera eldri karlmenn sem eru að stýra mér. Það þykir rosalega vinsæl kenning, sem er auðvitað bara hlægilegt,“ segir Kristrún. „Ég auðvitað leita mér ráða hjá reynslumiklu fólki en það er alveg þvert á hið pólitíska landslag og það er líka bara þvert á aldur, og kyn og reynslu og allt þetta. Þú auðvitað bara tekur inn allskonar upplýsingar en í lok dags þá tekur maður ákvörðun sjálfur á eigin forsendum.“ Hægt er að horfa á þáttinn á sjónvarpsvef Vísis. Einnig er hægt að hlusta á þáttinn á öllum helstu hlaðvarpsveitum. Einkalífið Alþingi Samfylkingin Ástin og lífið Mest lesið Níutíu prósent Íslendinga geti sest í helgan stein fyrir þrítugt Lífið „Get ekki beðið eftir að eyða ævinni minni með honum“ Makamál Eldborg breyttist í vélrænt helvíti Gagnrýni Stjörnulífið: Sólarsæla og sykurpabbar Lífið Tvær stúlkur bera nú nafnið eftir mismæli Svíakonungs Lífið Tara Sif og Elfar Elí keyptu glæsihús í Kópavogi Lífið Hraðfréttaprins fæddur og nefndur Lífið Dreymir um að verða rithöfundur Lífið Af hverju talar Áslaug Arna um „smjörklípumenn“? Lífið Vonar að tæknin taki aldrei yfir innsæi og ástríðu Menning Fleiri fréttir Heimsfrægir dansarar kenndu nemendum Brynju Péturs Tara Sif og Elfar Elí keyptu glæsihús í Kópavogi Hraðfréttaprins fæddur og nefndur Tvær stúlkur bera nú nafnið eftir mismæli Svíakonungs Níutíu prósent Íslendinga geti sest í helgan stein fyrir þrítugt Fréttir síðustu daga stoppa ekki bingó Flokks fólksins Stjörnulífið: Sólarsæla og sykurpabbar Dreymir um að verða rithöfundur Af hverju talar Áslaug Arna um „smjörklípumenn“? Kvennaathvarfið á allra vörum Fann ástina á Prikinu Átta Dalvíkingar grófu sig í snjóhús í hamfaraveðri Krakkatían: Bangsímon, borðspil og bílar Glanni glæpur og íþróttaálfurinn í Keflavík Elsta popphljómsveit heims að leggja upp laupana Býður í sósupartý í Smekkleysu á sunnudag Fréttatía vikunnar: Hlustendaverðlaunin, sjötugsafmæli og gjaldþrot Svona var stemningin á Nasa Eigum að sitja saman á kvöldin en ekki í sitthvoru horninu Geoff á Prikinu selur miðbæjarperlu Hlustendaverðlaunin 2025: Ekki annað hægt en að vera í stuði á trylltum tónleikum Góð hönnun getur bætt bæði andlega og líkamlega líðan Björk á forsíðu National Geographic Þróar app sem tengir fólk saman í raunveruleikanum Hlustendaverðlaunin 2025: Tónlistaratriðin sem slógu í gegn Herra Hnetusmjör ótvíræður sigurvegari Hlustendaverðlaunanna Bein útsending: Hlustendaverðlaunin 2025 Hjartnæm orð Demi Moore um Bruce Willis vekja athygli Segir son sinn ekki hafa þurft að deyja Heillaði bónda og útfararstjóra upp úr skónum Sjá meira
Þetta er meðal þess sem fram kemur í Einkalífinu á Vísi þar sem Kristrún er gestur. Þar fer Kristrún yfir víðan völl, ræðir æskuna í Fossvoginum, árin sem hún lærði spænsku í San Sebastián og kynntist fyrstu ástinni. Þá lýsir hún fyrstu kynnum sínum af eiginmanni sínum og því hvernig hefur tekist að samþætta fjölskyldulífið með þingmanns- og formannsstörfunum. Hægt er að horfa á þáttinn hér fyrir neðan. Hann er einnig að finna á helstu hlaðvarpsveitum. Klippa: Einkalífið - Kristrún Frostadóttir Ræðir við fólk þvert á flokka Kristrún ræðir líka sínar helstu fyrirmyndir í stjórnmálum. Þar nefnir hún félaga sína sem eru formenn jafnaðarflokkanna á Norðurlöndum en líka gamla formenn Samfylkingarinnar líkt og Margréti Frímannsdóttur, Össur Skarphéðinsson og Ingibjörgu Sólrúnu Gísladóttur. Hún svarar líka spurningum um vinskap sinn við Ólaf Ragnar Grímsson fyrrverandi forseta Íslands. Hún segir þeim vel til vina, þau hafi kynnst í gegnum Arctic Circle á sínum tíma. Hún bendir á að hún tali líka við Guðna Th. Jóhannesson núverandi forseta og miklu fleiri. „Ég tala alveg við Ólaf Ragnar en ég tala líka við Guðna og allskonar fólk og þvert á stjórnmálaflokka. En ég hef alveg heyrt þessar sögur, að það sé einhver á bakvið mig og þetta eiga aðallega að vera eldri karlmenn sem eru að stýra mér. Það þykir rosalega vinsæl kenning, sem er auðvitað bara hlægilegt,“ segir Kristrún. „Ég auðvitað leita mér ráða hjá reynslumiklu fólki en það er alveg þvert á hið pólitíska landslag og það er líka bara þvert á aldur, og kyn og reynslu og allt þetta. Þú auðvitað bara tekur inn allskonar upplýsingar en í lok dags þá tekur maður ákvörðun sjálfur á eigin forsendum.“ Hægt er að horfa á þáttinn á sjónvarpsvef Vísis. Einnig er hægt að hlusta á þáttinn á öllum helstu hlaðvarpsveitum.
Einkalífið Alþingi Samfylkingin Ástin og lífið Mest lesið Níutíu prósent Íslendinga geti sest í helgan stein fyrir þrítugt Lífið „Get ekki beðið eftir að eyða ævinni minni með honum“ Makamál Eldborg breyttist í vélrænt helvíti Gagnrýni Stjörnulífið: Sólarsæla og sykurpabbar Lífið Tvær stúlkur bera nú nafnið eftir mismæli Svíakonungs Lífið Tara Sif og Elfar Elí keyptu glæsihús í Kópavogi Lífið Hraðfréttaprins fæddur og nefndur Lífið Dreymir um að verða rithöfundur Lífið Af hverju talar Áslaug Arna um „smjörklípumenn“? Lífið Vonar að tæknin taki aldrei yfir innsæi og ástríðu Menning Fleiri fréttir Heimsfrægir dansarar kenndu nemendum Brynju Péturs Tara Sif og Elfar Elí keyptu glæsihús í Kópavogi Hraðfréttaprins fæddur og nefndur Tvær stúlkur bera nú nafnið eftir mismæli Svíakonungs Níutíu prósent Íslendinga geti sest í helgan stein fyrir þrítugt Fréttir síðustu daga stoppa ekki bingó Flokks fólksins Stjörnulífið: Sólarsæla og sykurpabbar Dreymir um að verða rithöfundur Af hverju talar Áslaug Arna um „smjörklípumenn“? Kvennaathvarfið á allra vörum Fann ástina á Prikinu Átta Dalvíkingar grófu sig í snjóhús í hamfaraveðri Krakkatían: Bangsímon, borðspil og bílar Glanni glæpur og íþróttaálfurinn í Keflavík Elsta popphljómsveit heims að leggja upp laupana Býður í sósupartý í Smekkleysu á sunnudag Fréttatía vikunnar: Hlustendaverðlaunin, sjötugsafmæli og gjaldþrot Svona var stemningin á Nasa Eigum að sitja saman á kvöldin en ekki í sitthvoru horninu Geoff á Prikinu selur miðbæjarperlu Hlustendaverðlaunin 2025: Ekki annað hægt en að vera í stuði á trylltum tónleikum Góð hönnun getur bætt bæði andlega og líkamlega líðan Björk á forsíðu National Geographic Þróar app sem tengir fólk saman í raunveruleikanum Hlustendaverðlaunin 2025: Tónlistaratriðin sem slógu í gegn Herra Hnetusmjör ótvíræður sigurvegari Hlustendaverðlaunanna Bein útsending: Hlustendaverðlaunin 2025 Hjartnæm orð Demi Moore um Bruce Willis vekja athygli Segir son sinn ekki hafa þurft að deyja Heillaði bónda og útfararstjóra upp úr skónum Sjá meira