Þjálfari hljóp inn á, var rekinn út af og reyndi að faðma dómara Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 24. apríl 2024 09:01 Svíinn Jan Jönsson er þrautreyndur þjálfari. Hann tók við kvennaliði Stabæk í ár. getty/Magnus Andersson Þjálfari Stabæk hagaði sér eins og kjáni í leik gegn Vålerenga í norsku úrvalsdeildinni. Hann reyndi meðal annars að faðma kvenkyns dómara leiksins. Undir lok leiksins var Karina Sævik, leikmaður Vålerenga, á spretti við hliðarlínuna þegar Jan Jönsson, þjálfari Stabæk, hljóp inn á völlinn og stöðvaði hana. Jönsson fékk rauða spjaldið fyrir þetta. Hann reyndi að afsaka sig og virtist svo í kjölfarið faðma fjórða dómara leiksins, Marit Skurdal. Hún gagnrýndi Jönsson eftir leik og sagði að svona lagað ætti ekki heima á fótboltavelli. Jönsson reyndi aftur á móti að bera blak af sér. „Ég vildi biðjast afsökunar,“ sagði þjálfarinn. „Það var komið fram í uppbótartíma og ég reyndi að ná boltanum til að taka innkast snögglega. Boltinn var klárlega farinn út af og ég fór meter inn á völlinn til að ná í hann. Ég vildi koma leiknum aftur af stað. Það var uppbótartími og Vålerenga sparkaði boltanum í burtu til að tefja.“ Dómari leiksins, Veronika Fjeldvær, sagði Jönsson hafa farið yfir strikið og það væri núna í höndum norska knattspyrnusambandsins hvort hann fengi frekari refsingu. Vålerenga vann leikinn, 3-2. Landsliðskonan Sædís Rún Heiðarsdóttir sat allan tímann á varamannabekk Vålerenga sem er á toppi norsku úrvalsdeildarinnar með fullt hús stiga eftir fjórar umferðir. Norski boltinn Mest lesið John Cena hættur að glíma Sport Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag Enski boltinn „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ Fótbolti Segir Norðmönnum að setja hana í karlalandsliðið sitt Handbolti Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö Enski boltinn Danir og Svíar eiga í deilum um kornunga drengi Fótbolti Þjálfari Orra Steins látinn fara Fótbolti Lunga NFL-stjörnu féll saman eftir nálastungumeðferð Sport Haaland með tvennu í öruggum útisigri City Enski boltinn Valin kona ársins í akstursíþróttum á sautján ára afmælisdaginn Formúla 1 Fleiri fréttir Sunderland vann nágrannaslaginn fyrir norðan Glódís fékk hvíld og leiðir liðið bráðum út á nýjan heimavöll Danir og Svíar eiga í deilum um kornunga drengi Haaland með tvennu í öruggum útisigri City Sangaré og Hudson-Odoi hrelltu Tottenham Eigendur Juventus vildu ekki selja og nú þurfa leikmenn að sanna sig Þjálfari Orra Steins látinn fara Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö David Silva: Ég var sá fyrsti sem Beckham vildi fá til Inter Miami Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ „Stundum þarf maður heppni“ Tvö sjálfsmörk færðu Arsenal fimm stiga forkost á toppnum Tómas Bent og félagar með sex stiga forystu á toppnum „Verstu 48 klukkustundirnar“ síðan að hann kom til Chelsea Evrópumeistararnir í vandræðum með botnliðið Raphinha reddaði málunum fyrir Börsunga Brynjólfur með langþráð mark Fulham vann í markaleik á Turf Moor Ian Rush lagður inn á sjúkrahús Viktor Bjarki skoraði enn eitt markið Strákar Heimis Guðjóns fengu slæman skell í fyrsta leik „Kannski áttum við heppnina skilið í dag“ „Ég held að þetta hafi ekki verið kveðjustund“ „Þegar þú spilar fyrir Liverpool verðurðu bara að vinna leiki“ Salah lagði upp í endurkomunni en Ekitike sá um mörkin Cecilía fagnaði stórsigri gegn erkifjendunum Vigdís Lilja lét toppsætið af hendi Palmer skoraði í fyrsta sinn síðan í september Katla í markaskónum og Ingibjörg hélt hreinu Sjá meira
Undir lok leiksins var Karina Sævik, leikmaður Vålerenga, á spretti við hliðarlínuna þegar Jan Jönsson, þjálfari Stabæk, hljóp inn á völlinn og stöðvaði hana. Jönsson fékk rauða spjaldið fyrir þetta. Hann reyndi að afsaka sig og virtist svo í kjölfarið faðma fjórða dómara leiksins, Marit Skurdal. Hún gagnrýndi Jönsson eftir leik og sagði að svona lagað ætti ekki heima á fótboltavelli. Jönsson reyndi aftur á móti að bera blak af sér. „Ég vildi biðjast afsökunar,“ sagði þjálfarinn. „Það var komið fram í uppbótartíma og ég reyndi að ná boltanum til að taka innkast snögglega. Boltinn var klárlega farinn út af og ég fór meter inn á völlinn til að ná í hann. Ég vildi koma leiknum aftur af stað. Það var uppbótartími og Vålerenga sparkaði boltanum í burtu til að tefja.“ Dómari leiksins, Veronika Fjeldvær, sagði Jönsson hafa farið yfir strikið og það væri núna í höndum norska knattspyrnusambandsins hvort hann fengi frekari refsingu. Vålerenga vann leikinn, 3-2. Landsliðskonan Sædís Rún Heiðarsdóttir sat allan tímann á varamannabekk Vålerenga sem er á toppi norsku úrvalsdeildarinnar með fullt hús stiga eftir fjórar umferðir.
Norski boltinn Mest lesið John Cena hættur að glíma Sport Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag Enski boltinn „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ Fótbolti Segir Norðmönnum að setja hana í karlalandsliðið sitt Handbolti Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö Enski boltinn Danir og Svíar eiga í deilum um kornunga drengi Fótbolti Þjálfari Orra Steins látinn fara Fótbolti Lunga NFL-stjörnu féll saman eftir nálastungumeðferð Sport Haaland með tvennu í öruggum útisigri City Enski boltinn Valin kona ársins í akstursíþróttum á sautján ára afmælisdaginn Formúla 1 Fleiri fréttir Sunderland vann nágrannaslaginn fyrir norðan Glódís fékk hvíld og leiðir liðið bráðum út á nýjan heimavöll Danir og Svíar eiga í deilum um kornunga drengi Haaland með tvennu í öruggum útisigri City Sangaré og Hudson-Odoi hrelltu Tottenham Eigendur Juventus vildu ekki selja og nú þurfa leikmenn að sanna sig Þjálfari Orra Steins látinn fara Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö David Silva: Ég var sá fyrsti sem Beckham vildi fá til Inter Miami Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ „Stundum þarf maður heppni“ Tvö sjálfsmörk færðu Arsenal fimm stiga forkost á toppnum Tómas Bent og félagar með sex stiga forystu á toppnum „Verstu 48 klukkustundirnar“ síðan að hann kom til Chelsea Evrópumeistararnir í vandræðum með botnliðið Raphinha reddaði málunum fyrir Börsunga Brynjólfur með langþráð mark Fulham vann í markaleik á Turf Moor Ian Rush lagður inn á sjúkrahús Viktor Bjarki skoraði enn eitt markið Strákar Heimis Guðjóns fengu slæman skell í fyrsta leik „Kannski áttum við heppnina skilið í dag“ „Ég held að þetta hafi ekki verið kveðjustund“ „Þegar þú spilar fyrir Liverpool verðurðu bara að vinna leiki“ Salah lagði upp í endurkomunni en Ekitike sá um mörkin Cecilía fagnaði stórsigri gegn erkifjendunum Vigdís Lilja lét toppsætið af hendi Palmer skoraði í fyrsta sinn síðan í september Katla í markaskónum og Ingibjörg hélt hreinu Sjá meira