Innlent

Tvö mann­dráp á skömmum tíma

Gunnar Reynir Valþórsson skrifar
bylgjan-frettir_2024-Vísir-frétt-3x2@2x-100 1

Í hádegisfréttum fjöllum við um rannsókn lögreglu á meintu manndrápi í fjölbýlishúsi á Akureyri í gær. Lögregla hefur að mestu lokið vettnvangsrannsókn.

Karlmaður á sjötugsaldri er grunaður um að hafa banað sambýliskonu sinni í íbúðinni. 

Þá er tæknideild enn að störfum vegna manndráps í Kiðjabergi um helgina. 

Þá heyrum við í varaformanni Samfylkingarinnar um átökin um útlendingamálin innan flokksins.

Barnamenningarhátíð var sett í morgun í Hörpu en næstu daga taka börnin yfir menningarlíf borgarinnar.

Klippa: Hádegisfréttir Bylgjunnar 23. apríl 2024


Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.

Fleiri fréttir

Sjá meira


×