Sagði höfuðhögg eiga að koma í veg fyrir að lögreglan fengi hann í hendurnar Jón Þór Stefánsson skrifar 17. apríl 2024 10:57 Ákvörðun um afhendingu mannsins til Póllands var staðfest í Landsrétti. Vísir/Hanna Landsréttur hefur staðfest ákvörðun ríkissaksóknara um að afhenda erlendan karlmann til Póllands vegna evrópskar handtökuskipunar. Maðurinn, sem er sagður hafa farið huldu höfði hér á landi, er samkvæmt handtökuskipuninni grunaður um fjölmörg þjófnaðarbot og eignaspjöll. Maðurinn vildi að íslensk stjórnvöld myndu hafna beiðni um afhendingu hans, og gaf fyrir því nokkrar ástæður. Til að mynda sagði hann að mál þetta hefði verið fellt niður gagnvart öðrum einstaklingum sem hefðu verið grunaðir í málinu. Þá sagðist maðurinn ekki hafa verið viðstaddur þegar brotin voru framin. Þar að auki vísaði hann til þess að handtökuskipunin væri sex mánaða gömul, og því gæti staða málsins verið gjörbreytt. Rétt væri fyrir íslensk stjórnvöld að kanna stöðuna á málinu áður en samþykkt yrði að afhenda hann. Þá sagðist maðurinn hafa orðið fyrir höfuðhöggi. Áverkar hans væru þess eðlis að hann gæti ekki ferðast með flugi. Einnig minntist maðurinn á að tvö mál væru rekin gegn honum hér á landi. Rannsókn þeirra mála væri ólokið og því væri ekki unnt að afhenda hann til Póllands. Héraðsdómur Reykjaness féllst ekki á þessi rök mannsins. Ekki væru haldbær rök fyrir því að synja ætti afhendingunni. Því samþykkti dómurinn að afhenda hann til Póllands. Landsréttur staðfesti síðan þann úrskurð og vísaði til úrlausnar héraðsdóms. Dómsmál Pólland Mest lesið Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Erlent Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Innlent Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Innlent Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Innlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Erlent Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Erlent Ragnar Þór verður ráðherra Innlent Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Innlent Fleiri fréttir Hringvegurinn enn lokaður en unnið að mokstri Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Þessi sóttu um hjá Höllu Kynferðisbrot gegn dreng í Hafnarfirði komið til saksóknara Ungt barn með mislinga á Landspítalanum Halda í opinbera heimsókn til Eyja Ekki komið til héraðssaksóknara Gjaldskylduskógurinn verði grisjaður Stormur í aðsigi: Ræða sviptingar í alþjóðastjórnmálum í pallborði Sex á slysadeild og bílarnir óökufærir Leigubílstjóri sem keypti vændi fær ekki að starfa áfram Meðalaldur hjúkrunarfræðinga, sjúkraliða og ljósmæðra heldur áfram að hækka „Málið er að ástandið fer versnandi“ Ekið inn í verslun og á ljósastaur Þvag, saur og uppköst í klefum Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Símabann skilað góðum árangri þó sumir stelist í símann Sjá meira
Maðurinn vildi að íslensk stjórnvöld myndu hafna beiðni um afhendingu hans, og gaf fyrir því nokkrar ástæður. Til að mynda sagði hann að mál þetta hefði verið fellt niður gagnvart öðrum einstaklingum sem hefðu verið grunaðir í málinu. Þá sagðist maðurinn ekki hafa verið viðstaddur þegar brotin voru framin. Þar að auki vísaði hann til þess að handtökuskipunin væri sex mánaða gömul, og því gæti staða málsins verið gjörbreytt. Rétt væri fyrir íslensk stjórnvöld að kanna stöðuna á málinu áður en samþykkt yrði að afhenda hann. Þá sagðist maðurinn hafa orðið fyrir höfuðhöggi. Áverkar hans væru þess eðlis að hann gæti ekki ferðast með flugi. Einnig minntist maðurinn á að tvö mál væru rekin gegn honum hér á landi. Rannsókn þeirra mála væri ólokið og því væri ekki unnt að afhenda hann til Póllands. Héraðsdómur Reykjaness féllst ekki á þessi rök mannsins. Ekki væru haldbær rök fyrir því að synja ætti afhendingunni. Því samþykkti dómurinn að afhenda hann til Póllands. Landsréttur staðfesti síðan þann úrskurð og vísaði til úrlausnar héraðsdóms.
Dómsmál Pólland Mest lesið Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Erlent Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Innlent Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Innlent Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Innlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Erlent Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Erlent Ragnar Þór verður ráðherra Innlent Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Innlent Fleiri fréttir Hringvegurinn enn lokaður en unnið að mokstri Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Þessi sóttu um hjá Höllu Kynferðisbrot gegn dreng í Hafnarfirði komið til saksóknara Ungt barn með mislinga á Landspítalanum Halda í opinbera heimsókn til Eyja Ekki komið til héraðssaksóknara Gjaldskylduskógurinn verði grisjaður Stormur í aðsigi: Ræða sviptingar í alþjóðastjórnmálum í pallborði Sex á slysadeild og bílarnir óökufærir Leigubílstjóri sem keypti vændi fær ekki að starfa áfram Meðalaldur hjúkrunarfræðinga, sjúkraliða og ljósmæðra heldur áfram að hækka „Málið er að ástandið fer versnandi“ Ekið inn í verslun og á ljósastaur Þvag, saur og uppköst í klefum Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Símabann skilað góðum árangri þó sumir stelist í símann Sjá meira