Innlent

Umferðaróhapp við Vestur­lands­veg

Lovísa Arnardóttir skrifar
Tafir voru á umferð vegna óhappsins
Tafir voru á umferð vegna óhappsins Aðsend

Einhverjar tafir eru á umferð við Vesturlandsveg eins og stendur. Útlit er fyrir að tveir bílar hafi rekist saman. Ekki er vitað hvort fólk hafi slasast.

Samkvæmt upplýsingum frá lögreglu kom málið ekki á borð til þeirra því leitað var til annars aðila, árekstur.is, vegna málsins. Ekki hefur verið um alvarlegt atvik að ræða. Lögregla segir umferð hafa verið afar þunga í morgun og töluverðar tafir. Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.

Fleiri fréttir

Sjá meira


×