Neymar sagður hafa mætt fullur á æfingar PSG Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. apríl 2024 07:30 Neymar með Lionel Messi þegar þeir léku saman hjá Paris Saint-Germain. Getty/Tim Clayton Franska stórblaðið L'Equipe segir ekki fallegar sögur af hegðun brasilíska knattspyrnumannsins Neymars undir lok tíma hans hjá franska félaginu Paris Saint Germain. Í umfjöllun blaðsins kemur fram að Neymar hafi mætt fullur á æfingar franska liðsins. Neymar var í sex ár hjá Parísarfélaginu og varð fimm sinnum franskur meistari með liðinu. Hann fór til Al Hilal í Sádí Arabíu síðasta sumar en missti af stórum hluta tímabilsins eftir að hafa slitið krossband í leik með landsliðinu. Blaðamaður L'Equipe segir að undir lok tíma hans hjá PSG hafi Neymar mætt undir áhrifum áfengis á æfingar. Hann er líka sagður hafa lent í slagsmálum við liðsfélaga sína. À son arrivée au PSG, Kylian Mbappé vouait une vraie admiration pour Neymar. Mais avec le temps, la situation a changé à Paris.Neymar, anatomie d'une chute : https://t.co/HHaUWxyyyh pic.twitter.com/PHy5WjO0Cu— L'ÉQUIPE (@lequipe) April 13, 2024 Neymar er meðal annars sakaður um það í greininni að hafa slegið unglingaliðsleikmanninn Ismael Gharbi þegar hann lá í jörðinni. Samband Neymars og Kylian Mbappé er sagt hafa verið slæmt. „Í byrjun þá kunni Kylian vel við Neymar en eftir að þeir unnu saman á hverjum degi þá missti hann alla virðingu fyrir honum,“ sagði ónefndur starfsmaður Paris Saint Germain. Neymar lék 173 leiki fyrir PSG og var með 118 mörk og 77 stoðsendingar í þeim. Það eru fleiri mörk og stoðsendingar en hann afrekaði fyrir Barcelona í 186 leikjum (105 mörk og 76 stoðsendingar). Neymar var aðeins búinn að spila fimm leiki og skora eitt mark fyrir Al Hilal þegar hann meiddist. Franski boltinn Mest lesið Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Sport Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Fótbolti Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Fótbolti Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Enski boltinn Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Formúla 1 NBA-goðsögnin Lenny Wilkens látin Körfubolti Dagskráin í dag: Rólegheit eftir langa helgi Sport Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Fótbolti Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Sport Fleiri fréttir Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Sanngjarn heimasigur Algjör markaþurrð í Seríu A Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Union Berlin stöðvaði ótrúlega sigurgöngu Bayern Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Sjá meira
Í umfjöllun blaðsins kemur fram að Neymar hafi mætt fullur á æfingar franska liðsins. Neymar var í sex ár hjá Parísarfélaginu og varð fimm sinnum franskur meistari með liðinu. Hann fór til Al Hilal í Sádí Arabíu síðasta sumar en missti af stórum hluta tímabilsins eftir að hafa slitið krossband í leik með landsliðinu. Blaðamaður L'Equipe segir að undir lok tíma hans hjá PSG hafi Neymar mætt undir áhrifum áfengis á æfingar. Hann er líka sagður hafa lent í slagsmálum við liðsfélaga sína. À son arrivée au PSG, Kylian Mbappé vouait une vraie admiration pour Neymar. Mais avec le temps, la situation a changé à Paris.Neymar, anatomie d'une chute : https://t.co/HHaUWxyyyh pic.twitter.com/PHy5WjO0Cu— L'ÉQUIPE (@lequipe) April 13, 2024 Neymar er meðal annars sakaður um það í greininni að hafa slegið unglingaliðsleikmanninn Ismael Gharbi þegar hann lá í jörðinni. Samband Neymars og Kylian Mbappé er sagt hafa verið slæmt. „Í byrjun þá kunni Kylian vel við Neymar en eftir að þeir unnu saman á hverjum degi þá missti hann alla virðingu fyrir honum,“ sagði ónefndur starfsmaður Paris Saint Germain. Neymar lék 173 leiki fyrir PSG og var með 118 mörk og 77 stoðsendingar í þeim. Það eru fleiri mörk og stoðsendingar en hann afrekaði fyrir Barcelona í 186 leikjum (105 mörk og 76 stoðsendingar). Neymar var aðeins búinn að spila fimm leiki og skora eitt mark fyrir Al Hilal þegar hann meiddist.
Franski boltinn Mest lesið Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Sport Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Fótbolti Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Fótbolti Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Enski boltinn Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Formúla 1 NBA-goðsögnin Lenny Wilkens látin Körfubolti Dagskráin í dag: Rólegheit eftir langa helgi Sport Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Fótbolti Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Sport Fleiri fréttir Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Sanngjarn heimasigur Algjör markaþurrð í Seríu A Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Union Berlin stöðvaði ótrúlega sigurgöngu Bayern Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Sjá meira