Unun að horfa á Cubarsí: „Ég var að falla á þriðja bílprófinu þegar ég var sautján“ Sindri Sverrisson skrifar 11. apríl 2024 11:30 Pau Cubarsí reynir að stöðva einn albesta leikmann heims, Kylian Mbappé, í París í gærkvöld. Getty/Matthieu Mirville Pau Cubarsí, 17 ára miðvörður Barcelona, var til umræðu í Meistaradeildarmörkunum á Stöð 2 Sport 2 í gærkvöld, eftir leikinn við PSG í 8-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Cubarsí vann sig inn í byrjunarlið Barcelona í byrjun þessa árs, nýorðinn 17 ára, og sérfræðingarnir gátu ekki annað en heillast af honum gegn stjörnum PSG í París í gær. „Hann er 17 ára. Ég var að falla á þriðja bóklega bílprófinu þegar ég var 17 ára. Það er eins og hann sé búinn að vera að spila í 15 ár í hjarta varnarinnar, sendingarnar og leikskilningurinn eru þannig,“ sagði Ríkharð Óskar Guðnason þáttastjórnandi. Aron Jóhannsson og Jóhannes Karl Guðjónsson voru á sama máli. „Þegar ungir leikmenn eru að koma upp þá eru þetta oftast framherjar eða kantmenn, eða alla vega ekki alveg hafsentar. Að svona ungur strákur geti komið og spilað á hæsta mögulega stigi fótboltans, sem hafsent, á móti PSG, það er algjör unun að horfa á þetta. Þetta er nýi uppáhalds leikmaðurinn minn,“ sagði Aron. „Ákvörðunartakan, eins og í fyrsta markinu, þegar hann spilar út allt PSG-liðið með einni sendingu, gegnum línuna og upp til Lewandowski… ákvörðunartökurnar eru svo góðar. Hann er 17 ára og virðist ekkert tröll af manni, er samt líkamlega sterkur og þokkalega fljótur, en hann er ekkert hræddur við að verjast einn á móti einum. Hann er ískaldur,“ sagði Jóhannes Karl en umræðuna má sjá hér að neðan. Klippa: Umræða um Cubarsi Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti „Það verða breytingar“ Fótbolti „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Íslenski boltinn Úkraína - Ísland | Úrslitaleikur í Varsjá Fótbolti Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Ungverjaland - Írland | Fer Heimir í HM-umspilið? Fótbolti Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Fótbolti Fleiri fréttir Erfið byrjun hjá Cecilíu og Karólínu Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Ungverjaland - Írland | Fer Heimir í HM-umspilið? Haaland þakklátur mömmu sinni Úkraína - Ísland | Úrslitaleikur í Varsjá Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag 200 gegn 18 þúsund „Það verða breytingar“ Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rebrov: Karakterinn lykilatriði Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Arsenal að missa menn í meiðsli Vigdís Lilja á skotskónum Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Åge Hareide glímir við sjúkdóm Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Arna og Sædís spiluðu í sigri Våleranga „Eggert kominn með stóra brosið og allir glaðir“ Belgar í brasi og þurfa að bíða eftir HM-sæti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Bökuðu botnliðið í miðjum slag við Blika Tólfan boðar til partýs í Varsjá Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Lofar að fara sparlega með Isak Skrautlegur ferðadagur Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Veðbankar telja mun líklegra að Ísland falli úr leik Sjá meira
Cubarsí vann sig inn í byrjunarlið Barcelona í byrjun þessa árs, nýorðinn 17 ára, og sérfræðingarnir gátu ekki annað en heillast af honum gegn stjörnum PSG í París í gær. „Hann er 17 ára. Ég var að falla á þriðja bóklega bílprófinu þegar ég var 17 ára. Það er eins og hann sé búinn að vera að spila í 15 ár í hjarta varnarinnar, sendingarnar og leikskilningurinn eru þannig,“ sagði Ríkharð Óskar Guðnason þáttastjórnandi. Aron Jóhannsson og Jóhannes Karl Guðjónsson voru á sama máli. „Þegar ungir leikmenn eru að koma upp þá eru þetta oftast framherjar eða kantmenn, eða alla vega ekki alveg hafsentar. Að svona ungur strákur geti komið og spilað á hæsta mögulega stigi fótboltans, sem hafsent, á móti PSG, það er algjör unun að horfa á þetta. Þetta er nýi uppáhalds leikmaðurinn minn,“ sagði Aron. „Ákvörðunartakan, eins og í fyrsta markinu, þegar hann spilar út allt PSG-liðið með einni sendingu, gegnum línuna og upp til Lewandowski… ákvörðunartökurnar eru svo góðar. Hann er 17 ára og virðist ekkert tröll af manni, er samt líkamlega sterkur og þokkalega fljótur, en hann er ekkert hræddur við að verjast einn á móti einum. Hann er ískaldur,“ sagði Jóhannes Karl en umræðuna má sjá hér að neðan. Klippa: Umræða um Cubarsi
Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti „Það verða breytingar“ Fótbolti „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Íslenski boltinn Úkraína - Ísland | Úrslitaleikur í Varsjá Fótbolti Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Ungverjaland - Írland | Fer Heimir í HM-umspilið? Fótbolti Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Fótbolti Fleiri fréttir Erfið byrjun hjá Cecilíu og Karólínu Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Ungverjaland - Írland | Fer Heimir í HM-umspilið? Haaland þakklátur mömmu sinni Úkraína - Ísland | Úrslitaleikur í Varsjá Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag 200 gegn 18 þúsund „Það verða breytingar“ Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rebrov: Karakterinn lykilatriði Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Arsenal að missa menn í meiðsli Vigdís Lilja á skotskónum Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Åge Hareide glímir við sjúkdóm Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Arna og Sædís spiluðu í sigri Våleranga „Eggert kominn með stóra brosið og allir glaðir“ Belgar í brasi og þurfa að bíða eftir HM-sæti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Bökuðu botnliðið í miðjum slag við Blika Tólfan boðar til partýs í Varsjá Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Lofar að fara sparlega með Isak Skrautlegur ferðadagur Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Veðbankar telja mun líklegra að Ísland falli úr leik Sjá meira