Mikið fjör og fullt af fallegum mörkum í Meistaradeildinni í gær Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. apríl 2024 09:30 Rodrygo og Vinicius Junior fagna marki þess fyrrnefnda fyrir Real Madrid á móti Manchester City á Santiago Bernabeu í gærkvöldi. AP/Manu Fernandez Meistaradeildin sýndi allar sínar fallegustu fjaðrir í gærkvöldi þegar tveir leikir fóru fram í átta liða úrslitum keppninnar. Nú er hægt að sjá öll mörkin í gær inn á Vísi. Þetta voru fyrri leikir liðanna og ef marka má skemmtunina í gær þá má enginn missa af seinni leikjunum sem fara fram strax í næstu viku. Báðir leikir enduðu með jafntefli en buðu upp á samtals tíu mörk og mörg þeirra voru alveg stórglæsileg. Manchester City og Real Madrid komust bæði yfir í leik liðanna á Santiago Bernabeu en urðu að lokum að sættast á 3-3 jafntefli í stórkostlegum leik. Bernardo Silva skoraði beint úr aukaspyrnu í upphafi leiks en hin mörk Manchester City skoruðu Phil Foden og Josko Gvardiol. Öll mörkin komu með skotum fyrir utan teig. Fyrsta mark Real Madrid var sjálfsmark hjá Ruben Dias en hin mörkin skoruðu þeir Rodrygo og Federico Valverde. Mark Valverde með viðstöðulausu skoti var frábært. Arsenal og Bayern München komust líka bæði yfir í sínum leik. Arsenal í 1-0 og Bayern í 2-1 en lokatölurnar urðu 2-2. Bukayo Saka og Leandro Trossard skoruðu fyrir Arsenal en þeir Serge Gnabry og Harry Kane fyrir Bæjara. Hér fyrir neðan má sjá mörkin úr þessum tveimur leikjum. Klippa: Mörkin úr leik Real Madrid og Manchester City Klippa: Mörkin úr leik Arsenal og Bayern Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið „Feginn að þú lifðir krabbameinið af svo þú gætir séð skítaliðið þitt fara niður“ Handbolti Farin frá Braga eftir aðeins hálft ár Fótbolti „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Íslenski boltinn Réttlætti Zirkzee-skiptinguna: „Stundum sækirðu betur með færri framherja“ Enski boltinn Neyðarlegt jafntefli United gegn Úlfunum Enski boltinn Segir dómarana bara hafa verið að giska Enski boltinn Segir Ísland eiga tvo af tíu bestu í heimi Handbolti Mest lesið í innlenda sportinu: Danskar bullur, oddaleikur á Króknum og miskátir hlauparar Sport Alls ekki síðasti leikur Semenyo Enski boltinn Arsenal rústaði Villa og náði fimm stiga forskoti Enski boltinn Fleiri fréttir Alls ekki síðasti leikur Semenyo Segir dómarana bara hafa verið að giska Stuðningsmaður stendur heilu leikina eins og stytta „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Sjáðu Arsenal rúlla yfir Villa og Úlfana ná í stig á Old Trafford Farin frá Braga eftir aðeins hálft ár Réttlætti Zirkzee-skiptinguna: „Stundum sækirðu betur með færri framherja“ Arsenal rústaði Villa og náði fimm stiga forskoti Neyðarlegt jafntefli United gegn Úlfunum Welbeck skoraði úr einu víti og brenndi af öðru Fékk á sig víti í mögulegum kveðjuleik Senegal vann riðilinn en missti Koulibaly í bann Nígeríumenn snöggir að nýta sér liðsmuninn og fengu fullt hús „Þetta er rebbabragð sem ég vissi nú reyndar ekki að hann kynni“ Elsti atvinnumaður heims fer í nýtt lið Nýi þjálfarinn fær strax að njóta krafta Orra Liðið sem gerir stólpagrín að xG Þjálfari Liverpool í föstum leikatriðum látinn fara Arnar vill læra af mistökum gullkynslóðarinnar og gera landsliðið sjálfbærara Gleymdi Íslendingurinn fékk loks að spila: „Ég er ekki vitlaus“ „Fróðari menn segja að maður eigi ekki að láta tilfinningarnar ráða“ Fótboltaþjálfari og þrjú börn hans létust í jólafríinu „Ég hélt ég myndi deyja“ Nottingham Forest vill fá að heyra samtöl dómaranna Ekki góð ferð til Rómarborgar í kvöld Heimamenn í ham og El Kaabi skoraði aftur með hjólhestaspyrnu Sarri gekkst undir hjartaaðgerð Vildi ekki láta undan pressu frá fjölmiðlamönnum Hvíldu Mo Salah en unnu samt riðilinn Beint frá Blikum til Boston í bandarísku deildinni Sjá meira
Þetta voru fyrri leikir liðanna og ef marka má skemmtunina í gær þá má enginn missa af seinni leikjunum sem fara fram strax í næstu viku. Báðir leikir enduðu með jafntefli en buðu upp á samtals tíu mörk og mörg þeirra voru alveg stórglæsileg. Manchester City og Real Madrid komust bæði yfir í leik liðanna á Santiago Bernabeu en urðu að lokum að sættast á 3-3 jafntefli í stórkostlegum leik. Bernardo Silva skoraði beint úr aukaspyrnu í upphafi leiks en hin mörk Manchester City skoruðu Phil Foden og Josko Gvardiol. Öll mörkin komu með skotum fyrir utan teig. Fyrsta mark Real Madrid var sjálfsmark hjá Ruben Dias en hin mörkin skoruðu þeir Rodrygo og Federico Valverde. Mark Valverde með viðstöðulausu skoti var frábært. Arsenal og Bayern München komust líka bæði yfir í sínum leik. Arsenal í 1-0 og Bayern í 2-1 en lokatölurnar urðu 2-2. Bukayo Saka og Leandro Trossard skoruðu fyrir Arsenal en þeir Serge Gnabry og Harry Kane fyrir Bæjara. Hér fyrir neðan má sjá mörkin úr þessum tveimur leikjum. Klippa: Mörkin úr leik Real Madrid og Manchester City Klippa: Mörkin úr leik Arsenal og Bayern
Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið „Feginn að þú lifðir krabbameinið af svo þú gætir séð skítaliðið þitt fara niður“ Handbolti Farin frá Braga eftir aðeins hálft ár Fótbolti „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Íslenski boltinn Réttlætti Zirkzee-skiptinguna: „Stundum sækirðu betur með færri framherja“ Enski boltinn Neyðarlegt jafntefli United gegn Úlfunum Enski boltinn Segir dómarana bara hafa verið að giska Enski boltinn Segir Ísland eiga tvo af tíu bestu í heimi Handbolti Mest lesið í innlenda sportinu: Danskar bullur, oddaleikur á Króknum og miskátir hlauparar Sport Alls ekki síðasti leikur Semenyo Enski boltinn Arsenal rústaði Villa og náði fimm stiga forskoti Enski boltinn Fleiri fréttir Alls ekki síðasti leikur Semenyo Segir dómarana bara hafa verið að giska Stuðningsmaður stendur heilu leikina eins og stytta „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Sjáðu Arsenal rúlla yfir Villa og Úlfana ná í stig á Old Trafford Farin frá Braga eftir aðeins hálft ár Réttlætti Zirkzee-skiptinguna: „Stundum sækirðu betur með færri framherja“ Arsenal rústaði Villa og náði fimm stiga forskoti Neyðarlegt jafntefli United gegn Úlfunum Welbeck skoraði úr einu víti og brenndi af öðru Fékk á sig víti í mögulegum kveðjuleik Senegal vann riðilinn en missti Koulibaly í bann Nígeríumenn snöggir að nýta sér liðsmuninn og fengu fullt hús „Þetta er rebbabragð sem ég vissi nú reyndar ekki að hann kynni“ Elsti atvinnumaður heims fer í nýtt lið Nýi þjálfarinn fær strax að njóta krafta Orra Liðið sem gerir stólpagrín að xG Þjálfari Liverpool í föstum leikatriðum látinn fara Arnar vill læra af mistökum gullkynslóðarinnar og gera landsliðið sjálfbærara Gleymdi Íslendingurinn fékk loks að spila: „Ég er ekki vitlaus“ „Fróðari menn segja að maður eigi ekki að láta tilfinningarnar ráða“ Fótboltaþjálfari og þrjú börn hans létust í jólafríinu „Ég hélt ég myndi deyja“ Nottingham Forest vill fá að heyra samtöl dómaranna Ekki góð ferð til Rómarborgar í kvöld Heimamenn í ham og El Kaabi skoraði aftur með hjólhestaspyrnu Sarri gekkst undir hjartaaðgerð Vildi ekki láta undan pressu frá fjölmiðlamönnum Hvíldu Mo Salah en unnu samt riðilinn Beint frá Blikum til Boston í bandarísku deildinni Sjá meira